SunnudagsMogginn - 15.08.2010, Page 16

SunnudagsMogginn - 15.08.2010, Page 16
Eyþór Ingi Gunnlaugsson tryllti lýðinn ásamt félögum sínum með flutningi laga gömlu brýn- anna í hljómsveitinni Deep Purple. Þúsundir manna tóku hraustlega undir með Eyþóri. Friðrik Vilhelmsson og Jón Már Jónasson hjá Promens skera risasaltfiskpítsu í verksmiðju fyrirtækisins; sextán slíkar voru bakaðar í einum ofnanna stóru þar sem Promens-menn steypa hin víðkunnu fiskikör. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Andri Árnason og félagar hjá Nings gáfu bragðmikla fiskisúpu. Ýmsir fiskar, algengir og sjaldséðir, voru til sýnis. Gunnhildur Ottósdóttir og fleiri gáfu saltfiskupítsuna með bros á vör. Brottfluttir Dalvíkingar, Friðrik Már Þorsteinsson og Jón Ægir Jó- hannsso, buðu upp á stórbrotna flugeldasýningu á laugardagskvöld.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.