SunnudagsMogginn - 15.08.2010, Page 35

SunnudagsMogginn - 15.08.2010, Page 35
Ströng gæsla er við staðinn, þar sem tvíburaturnarnir stóðu, og má ekki einu sinni mynda í gegnum girðingu. En framtíðin blasir við ferðalöngum. Fólki býðst að tefla upp á peninga fyrir utan Village Chess Shop í Thompson-stræti, beint fyrir utan forláta skákbúð. En það eru ekki stórar fjárhæðir sem skipta um hendur. Það var verið að gæsa þessa broshýru stúlku við La Guardia Place í gróskumiklu og skemmti- legu hverfi, sem mótast meðal annars af nálægð- inni við háskólasvæði NYU og Washington Square Park. Enginn hörgull er á versl- unarvarningi merktum New York sem ferða- langar geta fyllt töskurnar með. Ýmislegt skrítið ber fyrir augu í stórborginni. Þessi maður seldi Obama-smokka, sem jafnframt má lesa um á vefsíðunni www.o- bamacondoms.com. ’ New York er borg sem lyftir and- anum. Þó ekki væri nema þegar augun klifra upp skýjakljúfana.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.