Morgunblaðið - 16.03.2010, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.03.2010, Blaðsíða 26
26 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LÍTIÐ EF ÞIÐ ÞORIÐ, INN Í DIMMA VERÖLD HUNDSINS GANGI YKKUR VEL AÐ SOFNA Í NÓTT ÁRANS ÞEGAR RIGNIR FER ALLT Á FLOT Í KJALLARANUM EINHVERN TÍMANN SAGÐI MAÐUR: „MORGUNSTUND GEFUR GULL Í MUND“ SÁ MAÐUR HAFÐI GREINILEGA ALDREI VAKAÐ ALLA NÓTTINA TIL AÐ SPILA PÓKER SPÓLKEPPNISITTU BARAHÉR Í ÞESSUM KYRRLÁTA GARÐI OG SLAPPAÐU AF BOMBI, ÞÚ VERÐUR AÐ LÆRA AÐ SLAPPA AF EFTIR ÖLL ÞESSI ÁR SEM SPRENGJULEITARHUNDUR ÚFF! ÉG VEIT ÞEGAR LIFANDI VERUR BÚA HEIMA HJÁ MÉR ÞÁ GET ÉG BARA EKKI ANNAÐ EN HUGSAÐ UM ÞÆR ÞESS VEGNA ERTU FRÁBÆR MÓÐIR ÉTTU! ÉTTU! ÞRÁTT FYRIR AÐ ÞÚ HAFIR EKKI VILJAÐ AÐ KRAKKARNIR FENGJU FISKA ÞÁ HUGSAR ÞÚ ANSI VEL UM ÞÁ GOTT AÐ KVÖLDIÐ ER SVONA RÓLEGT KÓNGULÓAR- MAÐURINN HEFUR GOTT AF SMÁ FRÍI HVAÐ MÁ BJÓÐA ÞÉR MARGA MIÐA? ENGA! EN ÉG VIL FÁ ALLAN PENINGINN SEM ÞIÐ SÖFNUÐUÐ Í KVÖLD! ERT ÞETTA ÞÚ?!? Á MEÐAN... GÓÐ- GERÐA- SÝNING Í KVÖLD Þið skuluð ekki borga Í TILEFNI af hruni íslenskra banka vil ég benda á að fjöldi æðstu manna í bandarískum, breskum og hollenskum bönkum fær greiddar margar millj- ónir króna á ári, jafnvel þótt þeir séu vanhæfir. Þessir menn ættu að gjalda fyrir heimskuleg pen- ingalán til fólks, sem ekki getur borgað. Þið skuluð ekki borga bresku eða hollensku ríkisstjórnunum krónu. Þær eru mun ríkari en þið. Leyfið þeim að taka sjálfir til eftir sig. Bestu óskir, Charlie Hall, Whitley Bay, Englandi. P.s. Þið höfðuð rétt fyrir ykkur í þorskastríðunum. Við ættum að gera það sama við okkar fiskimið. Við borðum enn fiskinn ykkar, en nú veiðið þið hann í ykkar bátum úr ykkar fiskimiðum. Ást er… … þegar hugsunin um hann lýsir upp erfiðan dag. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, vatns- leikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50, postulín kl. 13, leshópur kl. 14. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15, smíði/ útskurður/ leikfimi kl. 9, boccia kl. 9.45, handavinna 12.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefnaður kl. 9, línudans kl. 13.30, böðun, hárgreiðsla. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa kl. 9, fram- sögn og félagsvist kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinnust. opin kl. 8, bingó kl. 14 og listamaður mánaðarins. Digraneskirkja | Kirkjustarf aldraðra kl. 12, helgistund Bryndís Malla Elídóttir héraðsprestur kemur í heimsókn. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf í Ármúlaskóla kl. 15, EKKÓ-kórinn æf. í KHÍ kl. 16.30. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05/9.55, gler- og postulín kl. 9.30, leiðb. í handav. kl. 10, jóga kl .10.50 og alkort kl. 13.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga og myndlist kl. 9.30, tré- skurður og ganga kl. 10, málm- og silf- ursmíði kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. glerskurður, um- sj. Vigdís Hansen, perlusaumur, staf- ganga kl. 10, postulínsnámskeið kl. 13. Uppl. á staðnum og í s. 575-7720. Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30, helgistund, handavinna, spilað. Hraunbær 105 | Handavinna og postu- lín kl. 9, leikfimi kl. 10, boccia kl. 11, bónus kl. 12.15, ganga með Begga kl. 14. Hraunsel | Rabb kl. 9, myndmennt og QI-Gong kl. 10, leikfimi kl. 11.30, bolta- leikfimi og brids kl. 12, myndmennt kl. 13, vatnsleikfimi kl. 14.10. Uppl. S. 555- 0142 og á febh.is Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9, leikfimi kl. 9 og 10, myndlist og helgi- stund kl. 13, sr. Ólafur Jóhannsson, stólaleikfimi kl. 15. Hæðargarður 31 | Fastir liðir. Halldór Guðmundsson bókmenntafr. flytur fyr- irlestur um Gerplu kl. 20. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa- vogsskóla framh.hópur II kl. 14.30, framh.hópur I kl. 16 og byrjendur kl. 17. Uppl. í síma 554-2780 og á glod.is. Korpúlfar Grafarvogi | Félagsvist á morgun kl. 13.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Vísna- klúbbur kl. 9.15, leikfimi kl. 11, hand- verksstofa kl. 11, brids/vist kl. 13, op. verkstæði, postulínsmálun o.fl. kl. 13, Kátir karlar syngja kl. 14.45. Norðurbrún 1 | Myndlistarnámsk. kl. 9, útskurður, leikfimi, postulín og handa- vinna kl. 13, hljóðbók kl. 14. S. 411-2760. Vesturgata 7 | Handavinna og spænska kl. 9.15, spurt/spjallað og leshópur, bútasaumur, spilað kl. 13. Vídalínskirkja Garðasókn | Kyrrð- arstund kl. 12.10, opið hús, spil, spjall og handavinna í safnaðarh. kl. 13. Sjá www.gardasokn.is. Stefán Vilhjálmsson rifjar uppvísu Hjörleifs Hjartarsonar á Tjörn, sem orti sér grafskrift: „Á lokasíðu í lífs míns bók skal letruð þessi hending: Ævi hans var „dirty joke“, dauðinn „happy ending“. Mér þykir hún jafnast vel á við tvítyngdu vísurnar hans Káins. Sjálfur var ég einu sinni sem oft- ar boðinn í „léttar veitingar“, hugði gott til og sá fyrir mér þessa graf- skrift: Matarlystar merki bar, matar Stefán neytti snar, en uppáhald hans alltaf var ýmsar léttar veitingar.“ Bryndís Halldóra Bjartmars- dóttir virðist ekkert hafa á móti léttum veitingum: Ljúft er á löngu kveldi að lyfta glasi, skál! Bergja af Braga eldi birtu er gleður sál. En hún segir þó mikilvægt að gæta sín, hætturnar leynist víða: Karlar yrkja um víf og vín vel og fallega stundum. Vínið er gott en viðsjált oft og valt er að treysta sprundum. Að yrkja um konur körlum er hent, karlana vel ég þó heldur. Því jafnvel þó oftsinnis barnið sé brennt þá blundar í hjartanu eldur. Vísnahorn pebl@mbl.is Enn af grafskriftum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.