Morgunblaðið - 16.03.2010, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.03.2010, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI „BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM“ TEKJUHÆSTA MYND SÖNDRU BULLOCK FYRR OG SÍÐAR „Ein af 10 BESTU MYNDUM Þessa árs“ Maria Salas TheCW „fyndin og hrífandi“ Phil Boatwright – Preview Online „Besta Frammistaða Söndru Bullock til þessa“ Pete Hammond - Box Office Magazine SANDRA BULLOCK HLAUT ÓSKARS- VERÐLAUNIN FYRIR LEIK SINN Í ÞESSARI STÓR- FENGLEGU SÖGU MYNDIN SEM GERÐI ALLT VITLAUST Í USA! BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI SANDRA BULLOCK TILNEFND SEM BESTA MYND ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN 600 kr. / KRINGLUNNI THE BLIND SIDE kl. 5:50D - 8:10D - 10:50D 12 ALICE IN WONDERLAND Gæti valdið óhug ungra barna kl. 5:503D - 8:103D - 10:303D L SHUTTER ISLAND kl. 8 - 10:50 16 INVICTUS kl. 5:30 Síðustu sýningar L / ÁLFABAKKA THE BLIND SIDE kl. 5:20 - 8 - 10:40 12 THE REBOUND kl. 8 - 10:20 L ALICE IN WONDERLAND Gæti valdið óhug ungra barna kl. 5:403D - 83D - 10:203D L VALENTINE'S DAY kl. 8 - 10:40 L ALICE IN WONDERLAND Gæti valdið óhug ungra barna kl. 5:40 L SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12 BROTHERS kl. 8 12 PLANET 51 m. ísl. tali kl. 5:50 L BROTHERS kl. 5:50 - 8 - 10:20 VIP-LÚXUS BJARNFREÐARSON kl. 5:50 L GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is MÚSÍKTILRAUNIR hófust í Íslensku óperunni í gærkvöldi og verður fram haldið í kvöld. Í gær spiluðu tíu sveitir um tvö sæti í úrslitunum í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsinu 27. mars næstkomandi, en í kvöld verða þær ellefu Líkt og í gærkvöldi velur salur eina hljómsveit áfram og dómnefnd eina, en síðan getur dómnefnd bætt tveimur sveitum við að lokinni undankeppninni. Sigursveitin fær 20 hljóðverstíma í hljóðveri Sigur Rósar, Sundlauginni, ásamt hljóðmanni, flugmiða og fleiri verðlaunum, annað sætið gefur upptökuhelgi í Island Studios í Vest- mannaeyjum ásamt hljóðmanni og gistingu ásamt fleiri verð- launum og fyrir þriðja sæti fást 20 hljóðverstímar í Gróðurhús- inu og ýmis verðlaun til. Hljómsveit fólksins fær að launum upptökutæki frá Tónastöðinni og plötuúttekt frá Smekkleysu, plötubúð. Efnilegustu hljóðfæraleikararnir verða einnig verð- launaðir og Forlagið veitir verðlaun fyrir textagerð á íslensku. MBT Það óræða nafn MBT ber rokksveit úr Reykjavík sem skipuð er þeim Atla Snæ Ásmundssyni, bassa, Ellert Björgvin Schram, gítar, Kára Sigurðssyni, trommur, og Viktori Jóni Helgasyni, gítar og söngur. Atli er átján ára, en hinir nítján. Lucky Bob Lucky Bob er nýstofnað „indie band í mellow kant- inum“ eins og félagar sveitarinnar lýsa þvi sjálfir. Sveitina skipa Gísli Þór Brynjólfsson gítarleikari, Júlíana Garð- arsdóttir gítarleikari, Pétur G. Guðmundsson trommuleikari og Kári Jóhannsson bassaleikari, öll úr Reykjavík. Júlíana er tvítug en piltarnir 23 ára. Dólgarnir Dólgarnir eru úr Eyjum og heita Geir Jónsson, gít- arleikari og söngvari, Gísli Rúnar Gíslason, trommuleikari, og Arnar Geir Gíslason, bassaleikari. Þeir eru á aldrinum tólf til sextán ára og spila rokk. Fold em Up Fold em Up er fjórmenningaflokkur af höf- uðborgasvæðinu. Liðsmenn eru þeir Ásgeir Þór Eiríksson, gít- arleikari, Ásgrímur Gunnar Egilsson, trommuleikari, Alex- ander Jarl Þorsteinsson, söngvar, og Pétur Þór Sævarsson, gítarleikari. Pétur er fimmtán, hinir sautján. Fold em Up spil- ar melódískt rokk með metalkeim. GÁVA Hljómsveitin GÁVA hefur heitið eftir sveitarfélögum: Atla Arnarssyni gítarleikara, Ásu Kolbrúnu Ásmundsdóttur söngkonu, Guðmundi Stein Gíslasyni Kjeld, gítarleikara og Val Snæ Gottskálkssyni trommuleikara. Þau eru öll fimmtán ára, úr Reykjavík og spila melódískt rokk. GÖSLI Gísli Matthías Auð- unsson, 21 árs Reykvíkingur, hefur tekið sér listamanns- nafnið GÖSLI og hyggst leika á gítar og syngja væmna/ rólega/þægilega/brjálaða/ órafmagnaða tónlist. Hydrophobic Starfish Úr Reykjavík og Keflavík kemur rokk- bræðingssveitin Hydrophobic Starfish. Hana skipa Marína Ósk Þórólfsdóttir, söngur, Arnar Pétur Stefánsson, gítar, Magnús Benedikt Sigurðsson, hljómborð, Ingvar Egill Vignisson, bassi, og Höskuldur Eiríksson, trommur. Þau eru á aldrinum 20 til 23 ára. My Final Warning My Final Warning hyggst bjóða upp á „classic rock metal punk“ eins og sveitarmenn lýsa því sjálfir, en þeir eru Tómas Smári Guðmundsson gítarleikari, Hlynur Daði Rúnarsson bassaleikari, Markús Harðarson gítarleikari og Bergsteinn Sigurðsson, trommuleikari, allir fimmtán ára gamlir Selfyssingar. Snjólugt Hljómsveitin Snjólugt er af Álftanesi og úr Mos- fellsbæ skipuð þeim Finn Sigurjóni Sveinbjarnarsyni píanóleik- ara og söngvara, Bjarna Degi Karlssyni trommuleikara, Bald- vin Ingvari Tryggvasyni gítarleikara og Gísla Má Guðjónssyni, bassaleikara. Þeir eru allir nítján ára og leika síðpopp. Suddenly Alive Mosfellingarnir í rokksveitinni Suddenly Alive hafa starfað saman í um ár, en sveitin ekki alltaf heitið sama nafninu. Þeir skipta þannig með sér verkum að Alexand- er Glói Pétursson leikur á gítar og syngur, Einar Vignir Sig- urjónsson leikur á gítar og Benedikt Magni Sigurðsson á trommur. Þeir eru allir í sama skóla, en Benni er 13 ára, Einar 13 ára og Glói 14 ára. Vangaveltur Popp- og rappsveitin Vangaveltur er úr Reykja- vík. Sveitina skipa Valdimar Kristján Pardo, söngur, Snæ- björn Sigurður Steingrímsson, bassi, Nikulás Nikulásson, hljómborð, Engilbert Norðfjörð, trommur, Birkir Ísak Ein- arsson, gítar, og Una Stefánsdóttir, söngkona. Þau eru um tví- tugt. Annar í Músík- tilraunum FYRSTA hljómsveit fer á svið kl. 19 í kvöld í Óper- unni. Röð sveitanna: Fold em Up Hydrophobic Starfish Snjólugt GÁVA Dólgarnir Lucky Bob – Hlé – Suddenly Alive MBT Gösli My Final Warning Vangaveltur Röð sveitanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.