Morgunblaðið - 16.03.2010, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.03.2010, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 2010 SÝND SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í HÁSKÓLABÍOI BRÁÐSKEMMTILEG RÓMANTÍSK GAMAN- MYND MEÐ AMY ADAMS ÚR „ENCHANTED“ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Besta leikkona í aukahlutverki Besta handrit 2 ÓSKARSVERÐLAUN Sími 462 3500 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM „Myndin er fallega tekin og óaðfinnan- lega leikin af stjörnuleikurunum - mynd sem veitir manni töluvert til- finningalegt högg” - Todd Brown, twitch- film.net (eftir Toronto kvikmyndahátíðina) HHH -Dr. Gunni, FBL HHHH -H.S.S., MBL HHH T.V. - Kvikmyndir.is SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA TAKEN SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓ HHHH -Roger Ebert FRÁ LEIKSTJÓRANUM PAUL GREENGRASS KEMUR EIN BESTA SPENNUMYND ÁRSINS HHHH -Ó.H.T. - Rás 2 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 The Good Heart kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára From Paris With Love kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Legion kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára Percy Jackson / The Lightning Thief kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára Nikulás litli kl. 6 LEYFÐ The Green Zone kl. 8 - 10:30 B.i.12 ára The Good Heart kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.10 ára Precious kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára Loftkastalinn sem hrundi kl. 6 - 9 B.i.14 ára Mamma Gógó (síðustu sýningar) kl. 6 LEYFÐ The Green Zone kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára From Paris With Love kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Shutter Island kl. 5:20 B.i. 16 ára Loftkastalinn sem hrundi kl. 5:20 B.i. 14 ára 600 kr. 600 kr. 600 kr. 600 kr. 600 kr. 600 kr. Síðustu sýningar Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og HáATH. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIÐ GILDIR EKKI Í BORGARBÍÓI, LÚXUS, 3-D MYNDIR OG ÍSLENSKAR MYNDIR LÍSA í Undralandi, eða Undirlandi eins og það heitir víst í myndinni, heldur toppsætinu aðra helgina í röð en hasarmyndin Green Zone kemur í kjölfarið með garpinn Matt Damon innanborðs. 17 milljónir króna hafa fengist með miðasölu á Lísu og ætti það að þykja harla gott. The Good Heart, nýjasta kvik- mynd Dags Kára Péturssonar, er í áttunda sæti og nema tekjur af henni frá fyrstu sýningum um 1,7 milljónum króna. Það kemur fátt á óvart á Bíólist- anum, Loftkastalinn sem hrundi heldur þriðja sætinu og mun sjálf- sagt halda jafnri og góðri aðsókn næstu helgar. Avatar er í sjötta sæti en sá smell- ur hefur rakað krónunum inn í pen- ingakassa bíóhúsanna, tæp 141 milljón króna, takk fyrir. Þó hefur kvikmyndin verið sýnd í 13 vikur. Óskarsverðlaunamyndin The Blind Side var frumsýnd fyrir helgi en hún er í fjórða sæti. Afbragðs- ræman Precious er í 9. sæti, dettur niður um fjögur. Ein teiknimynd er í efstu tíu sæt- unum, í því tíunda, Skýjað með kjöt- bollum á köflum. Lísa að hætti Burtons heillar Bíólistinn Var síðast KvikmyndNr. Vikur á lista SMAIS vann listann 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Mest sóttu kvikmyndirnar í bíóhúsum á Íslandi Alice in Wonderland Green Zone Loftkastalinn sem hrundi Blind Side, The Shutter Island Avatar The Good Heart From Paris With Love Precious Cloudy with a Chance of Meatballs 1 Ný 3 Ný 2 10 8 4 5 7 2 Ný 4 Ný 3 13 2 2 3 7 12. – 14. mars Hattarinn óði Depp er býsna skrautlegur í Lísu í Undralandi. TEKJUHÆSTU KVIKMYNDIR HELGARINNAR» DAGANA 16. apríl til 6. maí verður kvikmyndahátíðin Bíódagar 2010 haldin í Regnboganum. Tuttugu og tvær myndir verða sýndar á hátíð- inni og úrvalið er fjölbreytt og glæsilegt. Margar myndanna hlutu tilnefningar til Óskarsverðlauna, t.d. The Imaginarium Of Doctor Par- nassus (síðasta mynd Heath Led- ger), Fantastic Mr. Fox, The Last Station, The Messenger, Un Prop- héte og síðast en ekki síst Crazy Heart, en fyrir frammistöðu sína í myndinni hlaut Jeff Bridges verð- launin fyrir besta leik í aðal- hlutverki. En þegar svo margar flottar myndir eru sýndar á einni kvikmyndahátíð liggur beint við að spyrja af hverju þær séu sýndar þar en ekki settar í almenna sýningu? Ísleifur B. Þórhallsson varð fyrir svörum. „Staðreynd málsins er sú að út- gáfa á svona myndum er mjög erfið. Það er bara erfitt að láta þær borga sig,“ segir hann, og á hér við myndir eins og Crazy Heart, sem hann seg- ir þokkalega stóra mynd en þess- lega að hún nái ekki inn nógum að- sóknartekjum til að hún standi undir sér. „Mál hafa þróast þannig að eftir þetta blessaða hrun höfum við fundið fyrir ákveðinni breytingu; að fólk sækir ennþá meira í léttmeti, afþreyingu. Strax og þetta gerðist fundum við fyrir því að myndir sem voru ekki bara alger afþreying áttu enn þá erfiðara uppdráttar.“ En Ísleifur segir að hátíðin sé ein- mitt tækifæri fyrir fólk að sjá þess- ar myndir og að í raun sé lítill mun- ur á sýningum á hátíðinni og almennum sýningum. „Þetta eru í raun og veru venjulegar sýningar. Crazy Heart til dæmis, af því að hún er eitt af flaggskipunum, hún verður örugglega sýnd á hverjum einasta degi, þrisvar sinnum, bara eins og hún sé í venju- legri útgáfu. Hún verður bara klukkan sex-átta- tíu í Regnbog- anum í þrjár vik- ur. Það er ágæt- issýningartími á mynd. Þetta eru tuttugu og tvær myndir og við tökum yfir alla sýn- ingartíma í fjórum sölum þannig að myndirnar fá mjög svipað tækifæri eins og ef það væri verið að gefa þær út. Og fólk fær tækifæri til að sjá þær.“ Úrval myndanna er eins og áður sagði mjög fjölbreytt og til stendur að skipta þeim niður í fimm til sex flokka. Miðaverð verður hefðbundið en þegar nær dregur verður hægt að kaupa afsláttarpassa sem munu sennilega gilda inn á tíu sýningar. Í ár verður áhorfendum í fyrsta sinn boðið að kjósa um bestu myndina en dregið verður úr innsendum seðlum og verður það því heppinn áhorfandi sem hlýtur verðlaun en ekki mynd- in. Opnunarhátíðin verður einnig með breyttu sniði en að þessu sinni verður hver salur með sína mynd í stað þess að ein mynd verði sýnd í öllum eins og tíðkast hefur og verð- ur því haldið leyndu hvaða myndir verða sýndar. „Okkur finnst þetta bara ótrúlega skemmtileg hug- mynd; að hleypa inn í fjóra sali og fólk veit ekkert hvað það er að fara að sjá. Við bara veljum fjórar mynd- ir. Og svo er partí eftir á þannig að þeir sem fara á stystu myndina geta byrjað að drekka fyrst,“ segir Ísleif- ur og hlær. Dagskrá og upplýsingar má finna á heimasíðu Græna ljóssins og fés- bókarsíðu. Miðar og passar verða seldir á midi.is. holmfridur@mbl.is Gæðamyndir sem standa ekki undir sér Ísleifur Þórhallsson Imaginarium Síðasta mynd Heath Ledger verður sýnd á hátíðinni.  Tuttugu og tvær myndir sýndar á Bíódögum í Regnboganum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.