SunnudagsMogginn - 30.01.2011, Side 21
og Bjarkar í tilefni af Medúllu-plötu tón-
listarkonunnar, þar sem m.a. voru not-
aðir blómsveigar úr mannshári og hest-
hári, búnir til eftir ævagamalli hefð af
Ástu Friðbertsdóttur hjá Hárverki.
„Myndlist getur virkað á ýmsan hátt,
bæði á vegg en einnig á líkama, svo ég
taki dæmi,“ segir hún og vísar þar til
samstarfs við fatahönnuði í New York,
m.a. Eddu Guðmundsdóttur. Athygli
vakti fyrir nokkrum misserum þegar
verk Hrafnhildar var sett upp í Museum
of Modern Art, MoMa, í New York. „Það
var samsarfsverkefni með brasilískum
fjöllistahópi. Fólk frá MoMa kom á sýn-
ingu hjá okkur og óskaði eftir hugmynd
að verki í glugga sem verið er að nota í
fyrsta skipti.“
Fulltrúar MoMa féllu fyrir tillögu þeirra
Hrafnhildar, listaverk úr hári og neon-
ljósum, sem hún vann síðan ásamt
tveimur úr fjöllistahópnum a.v.a.f. „Það
gekk glimrandi vel og í stað þess að verk-
ið væri til sýnis í sex mánuði eins og gert
var ráð fyrir var það haft uppi í eitt og
hálft ár.Verkið var hressandi í skamm-
deginu og virkaði eins og heilavítamín á
mjög marga!“
www.shoplifter.us
Hrafnhildur Arnardóttir á sýningu sem hún hélt í i8-galleríi fyrir tveimur árum.
Úr skúlptúraröðinni Ímyndaðir Vinir 2010.
Söngkonan Björk á Medúllu plötunni.
30. janúar 2011 21