SunnudagsMogginn - 30.10.2011, Síða 24

SunnudagsMogginn - 30.10.2011, Síða 24
24 30. október 2011 Í herbergi inn af móttökunni í Katt- holti liggur læða í búri ásamt fjórum tveggja vikna afkvæmum sínum sem sjúga móðurmjólkina af áfergju. Þetta er ósköp venjuleg kattafjölskylda – nema hvað hún á hvergi heima. Fjöl- skyldan fannst yfirgefin í bílskúr, sárt mjálmið heyrðist út á götu. Miskunn- samur samverji sá aumur á þeim og kom í öruggt skjól í Kattholti. Ekki er í önnur hús að venda fyrir ketti í óskilum. Læðan er lítið eitt skelkuð eftir hrakningana en er óðum að ná áttum í örygginu í eina katta- athvarfi landsins. Því miður er þetta ekkert einsdæmi. El- ín G. Folha K., sem ræður húsum í Katt- holti, og Anna Kristine Magnúsdóttir, for- maður Kattavinafélags Íslands, upplýsa að Katthollt Þar við liggur lífið kattarins Kattholt er eina athvarfið fyrir heimilislausa ketti á Íslandi en þangað hafa komið um 600 kettir það sem af er árinu. Starfseminni er þröngur stakkur sniðinn sem kemur sér illa því 60 til 100 kettir eru daglega í fæði í Kattholti. Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Þessi læða fannst ásamt kettlingunum sínum fjórum yfirgefin í bílskúr. Þau eru öll að koma til.

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.