Morgunblaðið - 08.04.2010, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.04.2010, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 Þau leiðu mistök urðu í blaðinu sl. laugardag að í tilkynningu um sýn- ingu á leikritinu Langafi prakkari var vitlaus dagsetning. Hið rétta er að sýning Möguleikhússins verður í Gerðubergi næstkomandi laugar- dag, 10. apríl. Sýningin hefst kl. 14 og stendur í um tvo tíma. LEIÐRÉTTING LEIKSTJÓRINN David R. Ellis hefur tekið að sér að gera nýja hryllingsmynd þar sem hákarlar verða í aðalhlutverki. Myndin hefur hlotið vinnuheitið Shark Night 3D og verður í þrívídd. Ellis hefur áður gert skrímsla- myndina Snakes On A Plane og til að gera hryllinginn sem raun- verulegastan hefur hann fengið til liðs við sig Walt Conti, en sá átti þátt í gerð myndarinnar Deep Blue Sea og hefur því reynslu af þessum konungi fæðu- keðjunnar. Allir þeir sem draga fætur upp í sófa í adrenalínknúnum spenn- ingi þegar þeir horfa á Jaws og svipaðar myndir geta því farið að hlakka til. Hákarlar Það fer víst ofsögum af grimmd þeirra en ófrýnilegir eru þeir. Hákarlar í þrívídd! LEIKKONAN Winona Ryder má muna fífil sinn fegurri, en eftir að hafa slegið í gegn í myndum eins og Edward Scissorhands, Reality Bit- es, Little Women, Girl, Interrupted og fleirum hefur lítið farið fyrir leik- konunni. Prýddi hún á tímabili aðal- lega síður slúðurtímaritanna þegar hún var staðin að þjófnaði í verslun í Beverly Hills. En nú er útlit fyrir bjartari tíma þar sem Ryder hefur slegið út keppinauta eins og Umu Thurman og Kate Beckingsdale í baráttunni um hlutverk í nýjustu mynd Rons Howards. Myndin er grínmynd sem fjallar um tvo vini, leikna af Vince Vaughn og Kevin James, og siðferðilega klemmu sem persóna Vaughns lendir í þegar hann kemst að því að kona besta vin- arins (Ryder) hefur verið að halda framhjá honum. Ryder Snýr aftur í gamanmynd. Ný Winona EINHVER sagði að aldrei væri góð vísa of oft kveðin. Jennifer Lopez segir í nýlegu viðtali við Redbook að það að eignast tvíburana Max og Emme í mars 2008 hafi gjörbreytt lífi sínu. „Ég get ekki annað en ver- ið önnur manneskja nú þegar ég hef eignast börn. Þetta breytir al- gjörlega viðhorfum manns til hins betra. Mér finnst eins og ég sé örugglega orðin fullorðin núna,“ sagði leik- og söngkonan. Hún viðurkennir að það hafi tek- ið sig tíma að finna sig í móðurhlut- verkinu, hún hafi varla þorað að snerta ungbörnin til að byrja með og að maðurinn hennar, söngvarinn Marc Anthony, hafi þurft að kenna henni að skipta um bleiu. Lopez segir að hún hafi nú upp- lifað það að fá samviskubit. „Ég þekkti ekki þessa tilfinningu áður. Maður veit ekki af þessu af því að enginn segir mann frá því. Ég held að konur skammist sín fyrir að við- urkenna þetta. Maður fær sam- viskubit í hvert sinn sem maður getur ekki haft börnin hjá sér.“ Lopez Var fljót að koma sér í form. Breytt líf Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Lau 10/4 kl. 19:00 Fös 16/4 kl. 19:00 Lau 17/4 kl. 19:00 Síðasta s. Aðeins 3 sýningar eftir! Horn á höfði (Rýmið) Lau 10/4 kl. 14:00 ný sýn Aukasýningar komnar í sölu 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is GauragangurHHHH IÞ, Mbl Gauragangur (Stóra svið) Fim 8/4 kl. 20:00 Fim 22/4 kl. 20:00 K.9. Fös 21/5 kl. 20:00 Fös 9/4 kl. 20:00 Fös 23/4 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Lau 10/4 kl. 16:00 K.4. Fim 29/4 kl. 20:00 K.10 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 10/4 kl. 20:00 K.5. Fös 30/4 kl. 20:00 K.11 Sun 30/5 kl. 20:00 Fös 16/4 kl. 20:00 K.6. Fös 7/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Lau 17/4 kl. 16:00 K.7. Lau 8/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 17/4 kl. 20:00 Sun 9/5 kl. 20:00 Ný auka Fös 11/6 kl. 20:00 Mið 21/4 kl. 20:00 K.8. Mið 12/5 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Faust (Stóra svið) Sun 11/4 kl. 20:00 Ný auka Lau 24/4 kl. 20:00 Ný auka Fim 6/5 kl. 20:00 Ný auka Fim 15/4 kl. 20:00 Ný auka Sun 25/4 kl. 20:00 Ný auka Sun 18/4 kl. 20:00 Ný auka Sun 2/5 kl. 20:00 Ný auka í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Lau 10/4 kl. 12:00 Lau 17/4 kl. 14:00 Lau 24/4 kl. 12:00 Lau 10/4 kl. 14:00 Sun 18/4 kl. 12:00 Lau 24/4 kl. 14:00 Sun 11/4 kl. 12:00 Sun 18/4 kl. 14:00 Sun 25/4 kl. 12:00 Sun 11/4 kl. 14:00 Fim 22/4 kl. 12:00 Sun 25/4 kl. 14:00 Lau 17/4 kl. 12:00 Fim 22/4 kl. 14:00 Dúfurnar (Nýja sviðið) Fös 9/4 kl. 20:00 Fors Fös 23/4 kl. 19:00 K.7. Lau 8/5 kl. 22:00 Lau 10/4 kl. 20:00 Frum Fös 23/4 kl. 22:00 aukas Sun 9/5 kl. 20:00 k.13. Mið 14/4 kl. 20:00 K.2. Mið 28/4 kl. 20:00 k.8. Mið 12/5 kl. 20:00 k.14. Fös 16/4 kl. 19:00 K.3. Fim 29/4 kl. 20:00 k.9. Fim 13/5 kl. 20:00 k.15. Fös 16/4 kl. 22:00 aukas Fös 30/4 kl. 19:00 k.10 Fös 14/5 kl. 20:00 k.16. Lau 17/4 kl. 19:00 K.4. Fös 30/4 kl. 22:00 aukas. Fös 14/5 kl. 22:00 Lau 17/4 kl. 22:00 aukas Fös 7/5 kl. 19:00 k.11. Lau 15/5 kl. 19:00 k.17. Mið 21/4 kl. 19:00 K.5. Fös 7/5 kl. 22:00 Lau 15/5 kl. 22:00 Fim 22/4 kl. 20:00 K.6. Lau 8/5 kl. 19:00 k.12. frumsýnt 10. apríl Rómeó og Júlía í leikstjórn Oskaras Korsunovas (Stóra svið) Fös 14/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00 Í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík Eilíf óhamingja (Litli salur) Fös 9/4 kl. 20:00 k.3. Fim 22/4 kl. 20:00 Fös 30/4 kl. 20:00 Sun 11/4 kl. 20:00 K.4 Fös 23/4 kl. 20:00 Fös 16/4 kl. 20:00 k.5. Sun 25/4 kl. 20:00 Fyrir þá sem þora að horfa í spegil. Snarpur sýningartími Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið) Lau 24/4 kl. 20:00 Frums Sun 2/5 kl. 20:00 Lau 1/5 kl. 19:00 Fös 7/5 kl. 20:00 Uppsetning Bravó - aðeins þessar 4 sýningar ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 9/4 kl. 20:00 Fös 16/4 kl. 20:00 "Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Aðeins tvær sýningar eftir! Oliver! (Stóra sviðið) Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 19:00 Sun 18/4 kl. 19:00 Sun 25/4 kl. 19:00 Fjórar stjörnur! Mbl. GB - Síðustu sýningar 25. apríl! Gerpla (Stóra sviðið) Lau 10/4 kl. 20:00 Lau 24/4 kl. 20:00 Lau 17/4 kl. 20:00 Fim 29/4 kl. 20:00 Sýningin sem allir eru að tala um - tryggðu þér miða! Fíasól (Kúlan) Lau 10/4 kl. 13:00 Lau 24/4 kl. 14:00 Sun 9/5 kl. 15:00 Lau 10/4 kl. 15:00 Lau 24/4 kl. 16:00 Lau 15/5 kl. 13:00 Sun 11/4 kl. 13:00 Sun 25/4 kl. 13:00 Lau 15/5 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 15:00 Sun 16/5 kl. 13:00 Mið 14/4 kl. 17:00 Mið 28/4 kl. 17:00 Aukas. Sun 16/5 kl. 15:00 Lau 17/4 kl. 13:00 Lau 1/5 kl. 13:00 Lau 22/5 kl. 13:00 Lau 17/4 kl. 15:00 Lau 1/5 kl. 15:00 Lau 22/5 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 13:00 Sun 2/5 kl. 13:00 Lau 12/6 kl. 13:00 Sun 18/4 kl. 15:00 Sun 2/5 kl. 15:00 Lau 12/6 kl. 15:00 Mið 21/4 kl. 17:00 Lau 8/5 kl. 13:00 Sun 13/6 kl. 13:00 Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/5 kl. 15:00 Sun 13/6 kl. 15:00 Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. Sun 9/5 kl. 13:00 Spilaðu lagið, hér er slóðin; http://www.youtube.com/watch?v=MxghyCNAYAI Hænuungarnir (Kassinn) Fim 8/4 kl. 20:00 Þri 20/4 kl. 20:00 Aukas. Mið 28/4 kl. 20:00 Aukas. Lau 10/4 kl. 20:00 Mið 21/4 kl. 20:00 Fim 29/4 kl. 20:00 Aukas. Þri 13/4 kl. 20:00 Aukas. Fim 22/4 kl. 20:00 Aukas. Fös 30/4 kl. 20:00 Aukas. Mið 14/4 kl. 20:00 Aukas. Fös 23/4 kl. 20:00 Lau 1/5 kl. 20:00 Fim 15/4 kl. 20:00 Lau 24/4 kl. 20:00 Sun 2/5 kl. 20:00 Aukas. Lau 17/4 kl. 20:00 Þri 27/4 kl. 20:00 Aukas. Uppselt út leikárið - haustsýningar væntanlegar í sölu! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fim 22/4 kl. 19:00 Frums. Lau 1/5 kl. 19:00 4.k Mið 12/5 kl. 19:00 7.k Fös 23/4 kl. 19:00 2.k Fös 7/5 kl. 19:00 5.k Fös 14/5 kl. 19:00 8.k Fös 30/4 kl. 19:00 3.k Lau 8/5 kl. 19:00 6.k Sýningar komnar í sölu! Ath. sýningarnar hefjast kl. 19:00 Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Fös. 09.04 kl. 19:30 Tónleikar til heiðurs Jóni Nordal Tónleikar í Langholtskirkju Hljómsveitarstjóri: Andrew Massey Atli Heimir Sveinsson: Pilsaþytur, frumflutningur á Íslandi Gerald Shapiro: Tokkata, frumflutningur Jón Nordal: Adagio Þorkell Sigurbjörnsson: Filigree Þórður Magnússon: Námur, frumflutningur Miðar á þessa tónleika eru ekki númeraðir Fös. 09.04. kl. 12.15 Hádegistónleikar - Ókeypis aðgangur Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Paul Dukas: Lúðraþytur (Fanfare) úr óperunni La Péri Richard Strauss: Serenaða fyrir blásara Ralph Vaughan-Williams: Scherzo alla marcia úr Sinfóníu nr.8 Antonín Dvorák: Serenaða fyrir blásara, selló og kontrabassa Brahms Þýsk sálumessa 10. og 11. apríl kl. 17:00 Eitt stærsta tónverk kirkjutónbókmenntanna, hrífandi verk um sorg og huggun, dauða og upprisu. Um helgina: Andreas Schmidt barítón Birgitte Christensen sópran Mótettukór Hallgrímskirkju Hljómsveit Kirkjulistahátíðar 2010 Stjórnandi: Hörður Áskelsson Miðasala í Hallgrímskirkju og á midi.is kirkjulistahatid.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.