Morgunblaðið - 08.04.2010, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.04.2010, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 ERYKAH Badu hefur nú sent frá sér annan hluta konseptverksins New Amerykah. Fyrsta platan var elektrónísk og textar pólitískir en þessi, annar hluti, er mun mýkri og minna af elektróník- inni. Ný-sálin (nu soul) hljómar vel í meðförum Badu og ljóst að mörgum rassinum verður dillað við þessa plötu. Hins vegar má finna að því að lítið er um eftirminnileg lög á plöt- unni eða grípandi, hún rennur hálf- flatt í gegn en tilraunagleðin bætir upp fyrir það. Ágætt verk hjá nýsál- ardrottningunni. Mjúk og nota- leg Badu Erykah Badu - New Amerykah: Part Two bbbnn Helgi Snær Sigurðsson ENN og aftur er það hljómsveitin Dikta sem trónir á toppi bæði Tón- listans og Lagalistans. Platan Get It Together og lagið „Thank You“ halda rembingsfast í efstu sætin. Á Tónlistanum er það annars helst að frétta að Biggibix hoppar með diskinn Set Me On Fire úr 28. sæti í það 8. og Emilíana Torrini, Jóhann Jóhannsson og FM Belfast koma aftur inn á lista með Me and Armini, And in the endless pause there... og How To Make Friends. Ingó og Veðurguðirnir koma ný- ir inn á Lagalistann með lagið „Ef ég ætti konu“ og Medina kemur aft- ur inn á lista með lagið „Kun For Mig.“ Páll Óskar dettur úr 5. sæti niður í það 13. með lagið „Söngur um lífið“ eftir 17 vikur á lista.                                      !   "  # #$   $   %"   % & '( $% ( % )* +   $    # ,-                 ! "  #$$% & '% ( ) ** + ,$  -   *"./%0 $ 1 "$-      2*/ " '34 5 0/ 60$% 7 .%  6%/89$/ ,$  6:/6:/$$% !5) $  $3*  )%* /;$$ $                         ! " " #$    %%    %! ! &'('   %) *  +) !  , %% -  ) ! .!  .!  ! ! #  -, ,  "  , / 0  #     1+  2+!! , -    -!! %!    333 45#   -!             .# /  /  / (01 /    + '/    0 456 ')* +  ! 7$  )*6+  8 95 $43 )*6+                     !  !  5$  )3 <4$ =" 6:*< >*: %*?"*"   @2-  0  0  #8$ 2% A  $ .  4 B #8 C8 & 6$% % C& D$ E $<3 3 8 F /%$ <4$ =" 54   *; ? 9%4-8    6 1! ! " 2 0  ! 7   $  #  89 ) : ;   "  %   $) # -  #   )   # ,      #9 4-    )  *!      - "< 4)59      ! =  #      , ! ,#!! &'('           .# 8  4 '  "  ,: 4 '  1+  ;+  !  0 (01 ! / 8  7$   43 43 ! 4 '  , $ '<= 4 '  (01     Palli Söngurinn um lífið er vinsæll. Efstu sæti Tónlistans og Lagalistans meitluð í stein VIÐ gerð fyrstu plötu sinnar The Magician’s Pri- vate Library fékk söngkonan Holly Miranda til liðs við sig Dave Sitek úr hljómsveitinni TV on the Radio. Handbragð Siteks á plötunni er óumdeilanlegt og ber hún keim af hljómsveit hans á tímum. Það er því miður fyrir Miranda að rödd hennar verður undir í lögum þar sem flókn- ar tónsmíðar og útsetningar Siteks bera hana ofurliði. Þrátt fyrir það er hér á ferð efnilegur lagahöfundur sem þyrfti þó að vanda val sitt á samstarfsmönnum í framtíðinni. Á það til að týn- ast í lögunum Holly Miranda – The Magician’s Private Library bbmnn Matthías Árni Ingimarsson EFTIR tólf ára streð er kominn tími á að menn fari að kveikja á High on Fire og fínt að byrja með nýjustu skífu sveitarinnar, Snakes For the Divine, sem kom út í febrúar sl. Skífan er reyndar ekki dæmigerð fyrir sveit- ina, enda er hljómur tærari en jafn- an og hrynparið færist aftar í hljóð- myndinni, en gítar og rödd framar. Þrælfín rokkskífa engu að síður og upphafslag skífunnar er mögnuð keyrsla. Þótt önnur lög nái ekki sama flugi þá er platan sem heild vel yfir meðallagi. Mögnuð keyrsla High On Fire – Snakes For The Divine bbbbn Árni Matthíasson Sími 462 3500 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓSÝND Í SMÁRABÍÓ OG BORGARBÍÓI FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK & KUNG FU PANDA Hvað myndir þú gera við bréf sem breytti öllu? FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNU M SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA HHH -Dr. Gunni, FBL HHHH -H.S.S., MBL HHHH -Ó.H.T. - Rás 2Ógleymanleg mynd í ætt við meistaraverkiðFerðalag keisaramörgæsanna SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI Dear John kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Earth kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Shutter Island kl. 6 - 9 B.i. 16 ára Daybrakers kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára The Good Heart kl. 5:50 B.i. 10 ára Dear John kl. 8 - 10:20 LEYFÐ Kóngavegur kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.10 ára Lovely Bones kl. 10:15 B.i.12 ára The Good Heart kl. 5:50 - 8 B.i.10 ára Avatar 3D kl. 5:40 - 9 B.i.10 ára Mamma Gógó kl. 6 LEYFÐ I love you Phillip Morris kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Dear John kl. 8 - 10 B.i. 7 ára Nanny McPhee kl. 6 LEYFÐ „DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ HHHH- EMPIRE HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY HHH H.S.S. - MBL. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og HáATH. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIÐ GILDIR EKKI Í BORGARBÍÓI, LÚXUS, 3-D MYNDIR OG ÍSLENSKAR MYNDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.