Morgunblaðið - 08.04.2010, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.04.2010, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI SANDRA BULLOCK TILNEFND SEM BESTA MYND „Ein af 10 BESTU myndum Þessa árs“ Maria Salas TheCW „Besta Frammistaða Söndru Bullock til þessa“ Pete Hammond - Box Office Magazine HHHH “…frábær þrívíddar upplifun…” JEFF CRAIG, SIXTY SECOND PREVIEW SÝND Í ÁLFABAKKA “...fullkomin...” LEONARD MALTIN, ENTERTAINMENT TONIGHT “Meistaraverk“ PETE HAMMOND - BOXOFFICE MAGAZINE „Besta mynd Tim Burton‘s í áraraðir“ DAN JEWEL - LIFE & STYLE WEEKLY Disney færir okkur hið stórkostlega ævintýri um Lísu í Undralandi og nú í stórkostlegri þrívídd Aðsóknarmesta mynd Tim Burtons fyrr og síðar SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA RÓMANTÍSK GAMANMYND FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR THE PROPOSAL HHHH - EMPIRE „A FLAT-OUT FANTASTIC FILM“ – A.N. BOXOFFICE „GEORGE CLOONEY IS HILARIOUS“ – P.T. ROLLING STONE HHH – H.S.S MBL „GEORGE CLOONEY STENDUR SIG FRÁBÆRLEGA...“ HHHH - ROGER EBERT SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHH - I.G. MBL AÐ TEMJA DREKANN SINN ísl. tal kl. 8 L BOUNTY HUNTER kl. 10:20 12 GREEN ZONE kl. 8 12 FROM PARIS WITH LOVE kl. 10:20 16 AÐ TEMJA DREKANN SINN ísl. tal kl. 63D L HOW TO TRAIN YOUR DRAGON enskt tal kl. 83D L HOT TUB TIME MACHINE kl. 10D L WHEN IN ROME kl. 6 - 8 - 10 L HOT TUB TIME MACHINE kl. 8 - 10:10 L AÐ TEMJA DREKANN SINN ísl. tal kl. 8 L FROM PARIS WITH LOVE kl. 10:10 16 / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um Heimili og hönnun föstudaginn 23. apríl. Í blaðinu verða kynntir geysimargir möguleikar og sniðugar lausnir fyrir heimilin. Skoðuð verða húsgögn í stofu, hjónaherbergi, barnaherbergi og innréttingar bæði í eldhús og bað. MEÐAL EFNIS: Hvaða litir verða áberandi í vor og sumar? Hönnun og hönnuðir Sniðugar lausnir Stofan Eldhúsið Baðið Svefnherbergið Barnaherbergið Innlit á fallegt heimili Þjóvavörn Vorverkin á heimili og í garðin Ásamt fullt af öðru spennandi efni um heimili og hönnun Heim ili o g hö nnu n NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Heimili og hönnun PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 12, mánudaginn 19. apríl. ÞÆR raddir gerast nú háværari með hverj- um deginum sem hvísla því að Vilhjálmur prins ætli að biðja um hönd kærustu sinnar, Kate Middleton, á næstunni. Slúðurblöð í Bretlandi birtu fyrst fréttina en hana má nú einnig lesa í fjölmiðlum vestanhafs. Getgátur eru uppi um að trúlofunin verði tikynnt 3. eða 4. júní þar sem ekkert sé á dagskrá hjá kon- ungsfjölskyldunni þá, en það ku vera mjög óvenjulegt. Hefur því verið hvíslað að brúð- kaupið muni fara fram í nóvember. Tals- maður Buckingham-hallar neitar að tjá sig um orðróminn. Konunglegt brúðkaup? Reuters Brúðkaupsbjöllur? Vilhjálmur og Kate eru glæsilegasta par. GRÍNISTINN Jim Carrey og þokka- bomban Jenny McCarthy eru skilin að skiptum eftir fimm ára samband. Bæði höfðu lýst því yfir að þau hefðu loksins fundið sálufélaga sinn og virðast kærleikar enn vera á milli þeirra þótt þau fari nú hvort í sína áttina. Carrey staðfesti sam- bandsslitin á Twitter og sagðist þakklátur fyrir að hafa kynnst henni og að hann óskaði McCarthy alls hins besta. McCarthy setti sjálf inn færslu skömmu seinna og sagðist einnig vera þakklát fyrir samband sitt og Carreys og að hann myndi alltaf skipa stóran sess í hjarta sínu. Það er ekki langt síðan Carrey varð afi þegar dóttir hans eign- aðist sitt fyrsta barn og lýsti McCarthy ánægju sinni yfir að vera orðin stjúpamma. Hún lýsti því yfir á Twitter að hún myndi halda sambandinu við stjúpdótt- urina og barnabarnið. Sjálf á McCarthy átta ára einhverfan son og hún og Carrey hafa barist öt- ullega til að vekja fólk til vitundar um sjúkdóminn. Bæði trúa þau því að bólusetningar geti valdið ein- hverfu og að hægt sé að einhverju leyti að lækna börn af sjúkdómn- um. Allt búið Carrey og McCarthy voru saman lengur en margir í Hollywood. 5 ára sæla á enda EILÍFÐAR glaumgosinn Hugh Hefner útilokar ekki að hann muni giftast 23 ára gamalli kærustu sinni, Crystal Harris. Hefner, sem sjálfur verður 84 á föstudaginn, hefur átt í sambandi við Harris í um það bil eitt og hálft ár og segist sannarlega elska hana nógu mikið til að giftast henni en það eina sem skipti máli sé að þau séu ánægð saman. Hefner ætlar ásamt kærustu sinni og hópi af Playboy-kanínum að fljúga til Las Vegas á laugardaginn til að halda upp á afmælið. Partíið verður haldið á Palms spilavítinu og verður gleðskapurinn í anda áttunda áratugarins. Hefner hefur í gegnum árin átt fjöldann allan af kærustum en skipt- ir þeim út reglulega. Meðal gesta í afmælispartíinu verða Shannon- tvíburarnir, sem fluttu á Playboy- óðalið á sama tíma og Harris, en hafa nú yfirgefið karlinn og flutt í annað hús í eigu Hefner. Hefner að altarinu? Kallinn 84 ára og í góðu stuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.