Morgunblaðið - 10.05.2010, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. MAÍ 2010
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Gauragangur HHHH IÞ, Mbl
Gauragangur (Stóra svið)
Mið 12/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00
Fös 21/5 kl. 20:00 Sun 30/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00
Lau 22/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00
Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk
Dúfurnar (Nýja sviðið)
Mið 12/5 kl. 20:00 k.14. Lau 15/5 kl. 19:00 k.17. Fös 28/5 kl. 20:00
Fim 13/5 kl. 20:00 k.15. Lau 15/5 kl. 22:00 Sun 30/5 kl. 20:00
Fös 14/5 kl. 19:00 k.16. Fös 21/5 kl. 20:00
Fös 14/5 kl. 22:00 Lau 22/5 kl. 20:00
Rómeó og Júlía í leikstjórn Oskaras Korsunovas (Stóra
svið)
Fös 14/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00
Í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík
Faust (Stóra svið)
Fim 20/5 kl. 20:00 Fim 27/5 kl. 20:00 síð sýn Lau 29/5 kl. 16:00 Ný aukas
í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Sýningum líkur 27. maí
Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið)
Lau 15/5 kl. 12:00 Sun 16/5 kl. 12:00
Lau 15/5 kl. 14:00 Sun 16/5 kl. 14:00
Rómeó og Júlía Vesturports (Stóra svið )
Þri 11/5 kl. 20:00 k.1. Mið 26/5 kl. 20:00 k.4. Mið 9/6 kl. 20:00 aukas
Sun 16/5 kl. 20:00 k.2. Mið 2/6 kl. 20:00 k.5. Sun 13/6 kl. 20:00 aukas
Þri 18/5 kl. 20:00 aukas Sun 6/6 kl. 20:00 k.6.
Mán 24/5 kl. 20:00 k.3. Þri 8/6 kl. 20:00 aukas
Í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports.
Eilíf óhamingja (Litli salur)
Sun 16/5 kl. 18:00 síðasta
sýn
Fyrir þá sem þora að horfa í spegil. Snarpur sýningartími
Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið)
Fös 14/5 kl. 20:00
Uppsetning Bravó - aðeins 4 sýningar. Athugið: Óheflað orðbragð
Ath. Sýningar hefjast kl. 19:00
Nánar á leikhusid.is
Sími miðasölu 551 1200
Mbl, GSP
Þ J Ó Ð L E I K H Ú S I Ð 6 0 Á R A
Öll ódauðlegu tónverkin erueinmitt það vegna þess aðþau eru frábær. En svoeru örfá tónverk sem eru
nokkrum hæðum fyrir ofan hin.
Maður eiginlega skilur ekki hvernig
þau urðu til. Þetta eru tónsmíðar á
borð við níundu sinfóníu Beetho-
vens, Es-dúr píanótríóið eftir Schu-
bert, sálumessu Faurés og Gold-
bergtilbrigðin eftir Bach.
Fyrsti píanókonsertinn eftir
Brahms er eitt af þessum verkum
og hann var á dagskránni á tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands
á fimmtudagskvöldið.
Kanadíski píanóleikarinn Jon
Kimura Parker lék einleik og gerði
það dásamlega vel. Túlkun hans var
ljóðræn en kraftmikil, innhverfari
hlutar verksins voru fallega blátt
áfram og hápunktar gæddir
sprengikrafti án þess að nákvæmn-
in glataðist. Smæstu smáatriði voru
ótrúlega vel mótuð, trillurnar í lok
annars kaflans voru t.d. óvanalega
tærar og jafnar – hver tónn var un-
aðslegur áheyrnar. Stígandin í hin-
um magnaða lokakafla var líka svo
spennuþrungin, Parker passaði sig
að gefa ekki allt í botn fyrr en á síð-
ustu augnablikunum. Það er ein-
hver magnaðasti endir sem ég man
eftir.
Hljómsveitin, undir stjórn Arild
Remmereit, spilaði prýðilega, og ég
vil sérstaklega þakka hornleik-
urunum fyrir að skila sínu við-
kvæma hlutverki af aðdáunarverðri
smekkvísi.
Það er ekki oft sem maður lokar
bara augunum á tónleikum og gefur
sig tónlistinni á vald, en það gerðist
núna. Þetta var einfaldlega frábært.
Verst að píanókonsertinn var
ekki seinna verkið á efnisskránni.
Hann hefði auðvitað átt að vera eft-
ir hlé, því hvað getur toppað hann?
En nei, eftir hlé var Vorsinfónían
eftir Schumann, tónsmíð sem er
eins langt frá dulúðinni og skáld-
skapnum í fyrra verkinu og hugsast
má. Hún var ágætlega leikin, en
hreinlega kom manni ekki við á eft-
ir Brahms. Hefði ekki þurft að
hugsa þessa efnisskrá aðeins betur?
Brahms á röngum stað
Háskólabíó
Sinfóníutónleikarbbbbn
Verk eftir Brahms og Schumann. Sin-
fóníuhljómsveit Íslands lék. Einleikari:
Jon Kimura Parker. Stjórnandi: Arild
Remmereit. Fimmtudagur 6. maí.
JÓNAS SEN
TÓNLIST
Parker „Kanadíski píanóleikarinn Jon Kimura Parker lék einleik og gerði
það dásamlega vel,“ segir Jónas Sen m.a í dómnum.
Reuters
Fín Leikkonan Sophia Bush mætti. Fjör Brooke Burke er alltaf hress.
Á FÖSTUDAGINN var
fjáröflunarsamkoman Race
to Erase MS haldin í
sautjánda sinn í Los Angel-
es. Þar komu ýmsir tónlist-
armenn fram, m.a. söng-
konan Avril Lavigne, og
fatahönnuðurinn
Tommy Hilfiger var
með tískusýningu.
Fín fjáröflunar-
samkoma
Tískugúrú Tommy
Hilfiger og kona
hans, Dee Ocleppo.
Rokkari Avril Lavigne tók lagið.
Silfur Paris
Hilton var í
glæsilegum
síðkjól.