Morgunblaðið - 10.05.2010, Blaðsíða 30
30 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. MAÍ 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hreinn Há-
konarson.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt. - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót: Íslenskir flytj-
endur og Andrew systur. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og
Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið. Umsjón:
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús
R. Einarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Norðan við
stríð. eftir Indriða G. Þor-
steinsson. Höfundur les. (Frá
1982) (5:10)
15.32 Fólk og fræði: Að sýna sig
og sjá aðra. Þáttur í umsjón há-
skólanema.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir. (e)
21.10 Framtíð lýðræðis. Umsjón:
Ævar Kjartans. og Ágúst Þór Ár-
nas. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Leifur Þor-
steinsson flytur.
22.20 Girni, grúsk og gloríur. Þátt-
ur um tónlist fyrri alda og upp-
runaflutning. Umsjón: Halla
Steinunn Stefánsdóttir. (e)
23.15 Lostafulli listræninginn:
Leikhús og myndlist. Umsjón:
Viðar Eggertsson. (e)
23.50 Þjóðsagnalestur. Þorleifur
Hauksson les íslenskar þjóðsögur.
(Áður flutt 2003) (3:6)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tónlist.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Leiðin á HM (e)
(11:16)
18.00 Pálína (Penelope)
(35:56)
18.05 Herramenn (The Mr.
Men Show) (22:52)
18.15 Pósturinn Páll (Post-
man Pat) (21:28)
18.30 Eyjan (Øen) (11:18)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Lífið (Life: Skordýr)
Breskur heimildamynda-
flokkur. Á plánetunni okk-
ar er talið að séu meira en
30 milljónir tegunda af
dýrum og plöntum. David
Attenborough segir frá
nokkrum óvenjulegustu,
snjöllustu, furðulegustu og
fegurstu aðferðunum sem
dýrin og plönturnar hafa
komið sér upp til að halda
lífi og fjölga sér. (6:10)
21.00 Lífið á tökustað
(Life on Location) Stuttir
þættir um gerð mynda-
flokksins Lífið. (6:10)
21.15 Lífsháski (Lost VI)
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Ár í lífi konungs-
fjölskyldu (Året der gik i
kongehuset 2009) Dönsk
mynd um helstu viðburði í
lífi Margrétar Þórhildar
Danadrottningar og fjöl-
skyldu hennar á árinu
2009.
23.00 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives) (e) Bannað börn-
um.
23.45 Kastljós (e)
00.15 Fréttir
00.25 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Eldsnöggt með
Jóa Fel
10.50 Hæðin
11.45 Falcon Crest
12.35 Nágrannar
13.00 Eins og Mike
15.05 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.55 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður, Markaðurinn,
Ísland dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar
20.10 Bandaríska Idol-
stjörnuleitin
(American Idol)
21.45 Yfirnáttúrulegt
(Supernatural)
22.30 Þetta Mitchell og
Webb útlit (That Mitchell
and Webb Look) Grínþátt-
ur með David Mitchell og
Robert Webb.
22.55 Paradís núna (Para-
dise Now) Palestínsk
mynd um tvo unga menn
sem ganga til liðs við
hryðjuverkasamtök.
00.25 Bein (Bones)
01.10 Rólegan æsing
01.40 Eins og Mike
03.20 Bragðarefir
04.00 Hard As Nails
05.20 Svona kynntist ég
móður ykkar
05.45 Fréttir/Ísland í dag
14.00 PGA Tour 2010 (The
Players Championship)
Útsending frá lokadegi.
18.00 Pepsídeildin 2010
(Upphitun) Hitað upp fyrir
Pepsí-deild karla í knatt-
spyrnu. Sérfræðingar
Stöðvar 2 Sport, þeir Tóm-
as Ingi Tómasson og
Magnús Gylfason fara yfir
komandi sumar ásamt
íþróttafréttamönnum
Stöðvar 2 Sport.
19.00 Pepsí deildin 2010
(Valur – FH) Bein útsend-
ing.
21.15 Spænsku mörkin
(2009-2010)
22.15 Veitt með vinum
(Blanda) Veitt verður í
Blöndu og allir helstu
leyndardómar þessarar
skemmtilegu ár skoðaðir.
22.45 Pepsí deildin 2010
(Valur – FH)
00.35 World Series of Po-
ker 2009 (Main Event:
Day 4)
08.00 We Are Marshall
10.10 Dave Chappelle’s
Block Party
12.00 Space Jam
14.00 We Are Marshall
16.10 Dave Chappelle’s
Block Party
18.00 Space Jam
20.00 The Love Guru
22.00 Your Friends and
Neighbors
24.00 When the Last
Sword Is Drawn
02.20 The Squid and the
Whale
04.00 Your Friends and
Neighbors
06.00 Tristan + Isolde
08.00 Dr. Phil
12.00 Spjallið með Sölva
Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu þar sem Sölvi
Tryggvason fær til sín
góða gesti.
12.50 Pepsi MAX tónlist
17.45 Dr. Phil
18.30 Game Tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelsson.
19.00 The Real House-
wives of Orange County
Raunveruleikaþættir þar
sem fylgst er með lífi fimm
húsmæðra í einu ríkasta
bæjarfélagi Bandaríkj-
anna
19.45 King of Queens
20.10 Melrose Place
20.55 One Tree Hill
21.40 CSI Bandarískir
sakamálaþættir um störf
rannsóknardeildar lög-
reglunnar í Las Vegas
22.30 Heroes
23.15 Jay Leno Jay Leno
fær til sín góða gesti og
slær á létta strengi.
24.00 Californication
Bandarísk þáttaröð með
David Duchovny í aðal-
hlutverki.
00.35 Law & Order: UK
01.25 Battlestar Galactica
19.30 The Doctors
20.15 E.R.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Cold Case
22.35 The Mentalist
23.20 Twenty Four
00.05 The Doctors
00.50 E.R.
01.35 Sjáðu
02.00 Fréttir Stöðvar 2
02.50 Tónlistarmyndbönd
Auðvitað skiptu sjónvarps-
þulurnar á RÚV máli. Þær
brostu alltaf fallega til
manns og engu skipti hvaða
djöfulgangur ríkti í þjóð-
félaginu, alltaf voru þær í
svo ljómandi góðu skapi.
Það geislaði af þeim stöðug
jákvæðni. Þær virkuðu á
mann eins og ofurkonur eða
bara eins og hin yndislega,
og oft vanmetna, Pollýanna.
Ekkert, alls ekkert, virtist
geta komið þeim úr jafn-
vægi.
Þegar þær afsökuðu að
dagskránni hefði seinkað þá
fyrirgaf maður það á auga-
bragði. Þegar þær til-
kynntu, næstum með sigur-
bros á vör, að sjötta þátta-
röðin af Lost væri að hefja
göngu sína og þættirnir í
þessari seríu væru 77 og
yrðu endursýndir tvisvar í
viku, þá umbar maður þau
tíðindi næstum því.
Nú er komin rödd í stað
lifandi manneskju sem segir
manni hvað sé á skjánum.
Stundum eru þær tilkynn-
ingar sem röddin les ekki
réttar, enda upptakan ekki
splunkuný. Þetta er svosem
allt í lagi, það er svo mikið
rugl í tilverunni að maður
þolir alveg rugl á sjónvarps-
skjánum. En óneitanlega
saknar maður þulanna. Það
sem er gott og persónulegt
virkar alltaf betur en það
tæknilega. Þegar góðærið
hefst á ný á að kalla þul-
urnar heim á RÚV.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Golli
Katrín þula Ekki á skjánum.
Stöðug jákvæðni
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Við Krossinn
08.30 Tomorroẃs World
09.00 49:22 Trust
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Tónlist
11.30 David Cho
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Helpline
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way Mack Lyon.
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
24.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
01.00 Maríusystur
01.30 Trúin og tilveran
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ziel og Pascoe 22.55 Nytt på nytt 23.25 Sport Juke-
boks
NRK2
13.30 Slik er mødre 14.00 NRK nyheter 15.10 Kron-
ing med komplikasjoner 16.00 Nyheter 16.03 Dags-
nytt 18 17.00 Jon Stewart 17.45 Kunsten å bruke
penger 18.15 Aktuelt 18.45 Reinlykke 19.25
Bokprogrammet 19.55 Keno 20.00 Nyheter 20.10
Urix 20.30 Apokalypse – verden i krig 21.30 Det fan-
tastiske livet 22.20 Puls 22.50 Oddasat 23.05 Dist-
riktsnyheter 23.20 Fra Østfold 23.40 Fra Hedmark og
Oppland
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Bub-
blan 15.25 Kvartersdoktorn 15.55 Sportnytt 16.00/
17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala
nyheter 16.15 Fråga doktorn 17.00 Kulturnyheterna
17.15 Regionala nyheter 18.00 Det kungliga bröllo-
pet 19.00 Kommissarie Winter 20.00 Från olika
världar 21.55 STCC 22.50 Jakten på Julia 23.50 Jag
köpte en regnskog
SVT2
12.35 Skådeplats Europa 13.50 Huvudduksexperi-
mentet 14.20 Gudstjänst 15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Askans vänner 16.55
Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Trädg-
årdsfredag 18.00 Vetenskapens värld 19.00 Aktuellt
19.30 Fotbollskväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45
Jämna plågor 21.15 Dan Berglunds Tonbruket 22.15
Agenda
ZDF
13.00 heute – sport 13.15 Tierische Kumpel 14.00
heute in Europa 14.15 Hanna – Folge deinem Herzen
15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland
15.45 Leute heute 16.00 Soko 5113 17.00 heute
17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15 Eine Frau in Berlin
– Anonyma 19.40 heute-journal 20.12 Wetter 20.15
Gefangen im Dunkel 21.55 heute nacht 22.10 Übe-
rall nur nicht hier 23.20 heute 23.25 neues…aus der
digitalen Welt 23.55 Vor 30 Jahren
ANIMAL PLANET
12.30 Orangutan Island 12.55 Dark Days in Monkey
City 13.25 All New Planet’s Funniest Animals 14.20
Monkey Business 14.45 Monkey Life 15.15 Dogs
101 16.10 Orangutan Island 16.40 Dark Days in
Monkey City 17.10/19.55/21.45 Animal Cops Hou-
ston 18.05 Untamed & Uncut 19.00 Human Prey
20.50 Orangutan Island 21.15 Dark Days in Monkey
City 22.40 Untamed & Uncut 23.35 Human Prey
BBC ENTERTAINMENT
13.40 Absolutely Fabulous 14.40 Hustle 15.30 The
Inspector Lynley Mysteries 16.15 EastEnders 16.45
The Weakest Link 17.30 Absolutely Fabulous 18.00
Gavin And Stacey 18.30/23.25 Hotel Babylon
19.20 Mistresses 20.10 Gavin And Stacey 20.40
Strictly Come Dancing 22.10 Robin Hood 22.55 Ga-
vin And Stacey
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Oil, Sweat and Rigs 14.00 Mega Builders
15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made
16.00 Extreme Explosions 17.00 Fifth Gear Europe
18.00 Deadliest Catch 19.00 MythBusters 20.00
Battle Machine Bros 21.00 Street Customs Berlin
22.00 Fifth Gear 23.00 Rampage!
EUROSPORT
12.00 Cycling 15.15 Tennis 16.00 Eurogoals
16.45/17.45/20.00Football 17.30 Eurogoals One
to One 18.30 Eurogoals One to One 18.45 Clash
Time 18.50 WATTS 19.00 Pro wrestling 20.25 Clash
Time 20.30 Eurogoals 22.45 Cycling
MGM MOVIE CHANNEL
14.20 Crossplot 15.55 The French Lieutenant’s
Woman 18.00 Late for Dinner 19.30 Stigmata 21.10
Black Mama, White Mama 22.35 Sunday, Bloody
Sunday
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Storm Worlds 14.00 Megafactories 15.00 Air
Crash Investigation 16.00 Diamonds: The Dark Side
17.00 Seconds from Disaster 18.00 Cruise Ship Di-
aries 19.00 Shark Men 20.00 Salvage Code Red
21.00 Alaska’s Fishing Wars 22.00 Birth Of The Uni-
verse Investigated 23.00 Shark Men
ARD
13.10 Sturm der Liebe 14.00 Die Tagesschau 14.10
Seehund, Puma & Co. 15.00 Die Tagesschau 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof
16.50 Großstadtrevier 17.50 Das Wetter 17.55
Börse im Ersten 18.00 Die Tagesschau 18.15 Wildes
Japan 19.00 Die Knochen-Docs 19.45 Report Mainz
20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Beck-
mann 22.00 Nachtmagazin 22.20 Jürgen von der
Lippe – Das Beste aus 30 Jahren 22.50 In Colorado
ist der Teufel los
DR1
13.10/22.15 Boogie Mix 14.05 Family Guy 14.30
Splint & Co 14.55 Minisekterne 15.00 Magnus og
Myggen 15.15 Benjamin Bjørn 15.30 Karlsson på ta-
get 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport
17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Søren Ryge
præsenterer 18.00 Livets planet 18.50 Bagom Livets
planet 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 Sport-
Nyt 20.00 Inspector Morse 21.40 OBS 21.45 Vejrets
magt
DR2
12.15 Årets Reumert 2009 14.15 Nash Bridges
15.00 Deadline 17:00 15.30 Bergerac 17.10 The
Daily Show 17.30 DR2 Udland 18.00 DR2 Premiere
18.30 Forår, sommer, efterår, vinter… og forår 20.10
Peter Lund Madsen på dannelsesrejse 20.30 Deadl-
ine 21.00 De Omvendte 21.30 The Daily Show –
ugen der gik 21.55 DR2 Udland 22.25 Deadline 2.
Sektion
NRK1
13.10 Dallas 14.00 Derrick 15.00 NRK nyheter
15.10 Bygdeliv 15.40 Oddasat 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.45 Puls 18.15 Måltidet jeg
aldri glemmer 18.45 Tradisjonshandverk 18.55 Dist-
riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Krøniken
20.30 Hitlåtens historie 21.00 Kveldsnytt 21.15 Dal-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Chelsea – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
16.05 Arsenal – Fulham
(Enska úrvalsdeildin)
17.45 Premier League Re-
view
18.45 Liverpool – New-
castle, 1998 (PL Classic
Matches)
19.15 Man. Utd. – Stoke
(Enska úrvalsdeildin
21.00 Premier League Re-
view Rennt yfir leiki helg-
arinnar.
22.00 Coca Cola mörkin
22.30 Players 50 – 26
(Football Rivalries)
23.25 Burnley – Tottenham
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
17.00 Eitt fjall á viku Þátt-
ur Ferðafélags Íslands.
17.30 Eldhús meistaranna
Magnús Ingi Magnússon
mætir í eldhúsið á Veit-
ingahúsinu Panorama.
18.00 Hrafnaþing Heim-
stjórn ÍNN; Jón Kristinn
Snæhólm, Hallur Hallsson
og Guðlaugur Þór Þórð-
arson ræða um það sem er
efst á baugi í þjóðfélaginu.
19.00 Golf fyrir alla Golf-
þáttur með Ólafi Má og
Brynjari Geirssyni.
19.30 Grínland
Dagskrá er endurtekin allan
sólarhringinn.
SÁPUÓPERAN EastEnders sópaði
til sín verðlaunum á Bresku sápu-
óperuverðlaunahátíðinni sem fór
fram um helgina.
EastEnders fékk tíu verðlaun
m.a. sem besta sápuóperan, fyrir
besta leikara og leikkonu. Einnig
fékk þátturinn verðlaun fyrir bestu
endalok persónu, fyrir besta staka
þáttinn, fyrir besta söguþráðinn,
fyrir besta illmennið og leikarinn
Marc Elliott var valinn besti nýi
leikarinn.
Leikarinn Scott Maslen, sem var
valinn besti karlleikarinn, var einnig
valinn sá kynþokkafyllsti.
Coronation Street fékk þrenn ver-
ðaun; leikkonan Betty Driver fékk
verðlaun fyrir ævistarf, Michelle
Keegan, sem fer með hlutverk Tinu
McIntyre, var valin kynþokkafyllsti
kvenmaðurinn og Craig Gazey, sem
leikur Graeme Proctor, fékk verð-
laun fyrir besta gamanleikinn.
Læknasápan Doctors, sem er sýnt
á BBC one, fékk tvenn verðlaun og
Hollyoaks og Emmerdale ein hvor.
EastEnders besta
sápuóperan í Bretlandi
Leikari Scott Maslen í EastEnders.