Saga - 2002, Qupperneq 76
74
ÞORSTEINN HELGASON
töku Jörundar gæti náð eyrum og augum einhverra myndkaup-
enda. Hvað um torfbæina eða handritahefðina? Þar yrði róðurinn
vafalaust þyngri. En það gæti verið hollt og styrkjandi fyrir ís-
lenska ménningu að eignast heimildamynd um þetta efni og
margt annað ef það er gert af vandvirkni, hugkvæmni, listfengi og
tilfinningu.
Heimildaskrá
Heimildamyndir
Af síldinni öll erum orðin rík á Ingólfsfirði og Djúpavík. Umsjón og dagskrárgerð
Hjálmtýr Heiðdal; handrit Finnbogi Hermannsson (Sýn, 1989), 47 mín-
útur.
Á Hafnarslóð. Handrit og sögumaður Björn Th. Björnsson; stjómandi Valdimar
Leifsson (Saga Film, 1990), 6 þættir, um 25 mínútur hver.
Crusades. Handrit Alan Ereira og Terry Jones; stjórnendur Alan Ereira og
David Wallace (Arts and Entertainment Network og BBC, 1995),
195 mínútur samtals.
Endurreisnin og almúginn. Umsjón, handrit og leikstjórn Birgir Sigurðsson; kvik-
myndataka og stjóm upptöku Arnar Þór Þórisson; klipping og stjórn
eftirvinnslu Steinþór Birgisson (Yrkja, Víðsýn og Sjónvarpið, 2000), 3
þættir, 46-59 mínútur hver.
Hvíti dauðinn. Handrit og stjórn Einar Heimisson; upptökustjórn Tage Amm-
endrup (RÚV - Sjónvarp, 1994), 75 mínútur.
íslands þúsund ár. Handrit, heimildasöfnun, þulartexti, klipping, tónlistarval,
framleiðsla og stjórn Erlendur Sveinsson; kvikmyndataka Sigurður
Sverrir Pálsson; þulur Vilhelm G. Kristinsson (Kvikmyndaverstöðin,
1997), 59 mínútur.
Nuit et Brouillard. Stjórn Alain Resnais; texti Jean Cayrol; tónlist Hanns Eisler;
sagnfræðilegir ráðgjafar Olga Wormser og Henri Michel; kvikmynda-
taka Ghislain Cloquet og Sacha Vierny (Como-films og Argos-films,
1956), 31 mínúta.
Síðasti valsinn. Þorskastríðin 1952-1976. Umsjón Margrét Jónasdóttir; myndataka
Jón Víðir Hauksson; klipping Sigurjón Pálmi Dyer, Magnús Viðar Sig-
urðsson og Ingimundur Stefánsson; myndefni BBC, Ríkisútvarpið
(Sjónvarp), Höskuldur Skarphéðinsson, Guðmundur Kjærnested og
Jón Páll Ásgeirsson; tónlist Máni Svavars; yfirumsjón Páll Baldvin
Baldvinsson; framleiðslustjóm Margrét Jónasdóttir, Jónína Pálsdóttir
og Magnús Viðar Sigurðsson (Magus framleiðsla, 2001), 3 þættir, um 47
mínútur hver.
Stiklur, 2. Börn náttúrunnar. Umsjón Ómar Ragnarsson (RÚV - Sjónvarp, 1981),
62 mínútur.