Saga - 2002, Síða 97
BRESK STJÓRNMÁL í LJÓSI ÍSLENSKRAR MENNINGAR 95
tilliti til stjórnskipunarlegra þátta. Þeir vissu á hinn bóginn að
Island var dæmi sem nota mátti til að afla frumvarpinu fylgis
meðal þeirra þingmanna sem vildu breyta ímynd Bretlands sem
heimsveldis sem hefði þau einu markmið að drottna og tryggja
eigin hagsmuni í ímynd Bretlands sem vöggu frelsis og lýðræðis.
Með öðrum orðum, ef frumvörp um heimastjórn handa írum
hefðu ekki á nokkurn hátt tengt hugmynd Gladstones og Bryce
um orðstír Bretlands í Evrópu hefðu þeir sennilega aldrei minnst
á Island.
Heimildir
Óprentaðar heimildir
Bodleian Library, Oxford, Bodleian
Mss. Bryce 10, fol. 3-4.
Mss. Bryce 11, fol. 7-8; fol. 118-19; fol. 129-32.
Mss. Bryce 19, fol. 60.
Mss. Bryce 100, fol. 21-31.
Sigrún Pálsdóttir, Icelandic Culture in Victorian Thought. British Inter-
pretations (c.1850-1900) of the History, Politics and Society of Iceland,
doktorsritgerð í sagnfræði við University of Oxford, 2001.
Prentaðar heimildir
Biagini, Eugenio F., Gladstone (London, 2000).
Bryce, James, „The Historical Aspect of Democracy", Essays on Reform, ný út-
gáfa (London, 1967), bls. 167-180.
Bryce, James, „The Impression of Iceland (1872)", Memories ofTravel (New York,
1923), bls. 1—43.
Bryce, James, [Bréf til ritstjóra] The Times 7. júlí 1874, bls. 4.
Bryce, James, Legal Studies in the University ofOxford (London, 1893).
Bryce, James, „Primitive Iceland", Studies in History and Jurisprudence I (New
York, 1901), bls. 263-300.
Bryce, James, „Flexible and Rigid Constitutions", Studies in History and Jurispru-
dence I (New York, 1901), bls. 124-213.
Bryce, James, „The Influence of National Character and Historical Environment
on the Development of Common Law. Address Delivered to the Amer-
ican Bar Association at its Annual Meeting in Portland, Maine 1907",
University and Historical Addresses (London, 1913), bls. 43-72.
Bryce, James, The American Commonwealth I (New York, 1918).