Saga - 2002, Page 197
HETJUR STYRKAR STANDA
195
Verk Jóns er sannkölluð meistarasmíð og með því áhrifamesta
sem hann samdi á tónsmíðaferli sínum. I Þjóðhvöt er að finna öll
þau stílbrigði sem urðu allsráðandi í tónlist Jóns upp frá þessu:
samstígar fimmundir, óregluleg hrynskipti, þverstæðan hljóma-
gang, snarpar áherslur og miklar andstæður í styrk, tónhæð og
aferð. Þó er meðferð Jóns á þessum stílbrigðum mun fjölbreyttari
1 kantötunni en oft vill verða í síðari verkum hans. Sem dæmi má
nefna fyrsta kaflann þar sem samstígar fimmundir eru nærri ein-
*'áðar. Þar gefur hraður hljómagangur, snögg blæbrigðaskipti og
stökk úr einni tónmiðju í aðra tónlistinni aukinn þrótt og spennu.
I öðrum þætti kantötunnar syngja karlaraddirnar þétta og hetju-
^ega þríhljóma við knappan undirleik hljómsveitarinnar (piccolo-
flauta, þríhorn, slagverk og kontrabassar). Hér eru þríundatengd-
lr grunnhljómar allsráðandi, eins og í öðrum lögum Jóns í ættjarð-
arstíl frá svipuðum tíma (t.d. „Minningalandi" og „Rís þú, unga
Islands merki"). í fjórða þætti mynda tveir síendurteknir þrí-
Wjómar hljómræna uppistöðu þáttarins, þótt Jón bæti smám sam-
nn v‘ð fleiri hljómum og auki þannig á litadýrðina. Þessi hljóma-
gangur heyrist aftur undir lok síðasta þáttarins, sem er einkar
^hrifamikill. Þar sést einna skýrast hversu ólíkar leiðir þeir Jón og
_ fóru í tónsmíðum sínum. Eins og alkunna er samdi Páll til-
Prifamikinn karlakórsþátt við kvæðið Brennið þið, vitar, og hefur
a.nn lengi verið eitt af glæsinúmerum íslenskra karlakóra. Tón-
Setning Jóns á sama texta er eins gjörólík lagi Páls og hugsast get-
Ur' ^ stað þess að beina sjónum sínum að hetjulund sæfarans dreg-
Ur J°n upp mynd í tónum af skelfingu sjávarháskans; í ógnvæn-
gn kyrrðinni glittir í stirðnað andlit í heljargreipum ótta og ör-
v*ntingar. Eftir veika, einradda bæn kvenraddanna („Brennið
- vitar") taka karlarnir við í samstígum fimmundum, hikandi
°g óttaslegnir. Undir skerandi tónum piccoloflautunnar heyrist
^gvekjandi hljómur strengjanna (sem leikið er á „sul ponticello",
sla ^°^ana nær brúnni en venjulega tíðkast), og ókyrr undiralda
Ur ðVerksins þyrlar upp særótinu í eyrum hlustandans. Þegar líð-
fyr3 ^a^ann tatca kirkjuklukkur að glymja í fjarska. Það er ekki
he Cn Unc^r þáttarins að bjartir og sefandi dúr-hljómarnir
yrast á ný og hlustandanum finnst heimahöfninni loks vera
ste U)niT|ál Jóns sé víða nýstárlegt vísar hann engu að síður í
ar hefðir í verki sínu. Þriðji kaflinn er t.d. eitt af fáum dæm-