Saga - 2002, Side 211
KONUR, KARLAR OG KÓRSÖNGURINN
209
Áheyrendur virðast hafa kunnað því vel þegar blandaðir söng-
hópar tóku að láta í sér heyra á opinberum vettvangi. Svo virðist
sem fyrstu sjálfstæðu tónleikar blandaðs kórs í höfuðstaðnum hafi
Verið haldnir 30. desember 1883 undir stjóm Steingríms Johnsens
°g Björns Kristjánssonar. í Suðra kemur fram að „30 meyjar og
Ungir menn í bænum" hafi sungið nokkur verk, m.a. eftir Kuhlau
°g C.Ph.E. Bach, auk þess sem eitt íslenskt lag (eftir Helga Helga-
®°n) hafi verið á efnisskránni. Nafnlaus gagnrýnandi Suðra var
anægður með árangurinn og kvað vera „nýnæmi hér, að sjá vel
stýrt söng, sem engan veginn er vandalítið", enda hafi margir tek-
vþennan samsöng fram yfir alla söngskemmtun, sem þeir hafa
n°tið hér á landi".6 Nokkru síðar bættist Brynjólfur Þorláksson
dómorganisti í hóp þeirra sem leiddu blandaðan söng í Reykjavík.
Á árunum 1892-98 stjórnaði hann t.d. „blönduðu kóri" sem m.a.
®lt tónleika í Iðnó.7 Um aldamót tók Brynjólfur að sér að stjórna
hlönduðum söngflokki sem starfaði innan K.F.U.M.-hreyfingar-
junar, og í ágústmánuði 1904 hélt söngsveit „um 40 ungra manna,
aria og kvenna" tónleika í Báruhúsi undir stjórn Brynjólfs og Sig-
sar Einarssonar. Þótti söngurinn „allur einhver hinn bezti, er hér
hefir heyrst".8
^ Þótt karlakórar hafi verið vinsælir til afþreyingar var það engu
síður kappsmál að koma upp blönduðum kór þegar mikið lá
,^ar sem nokkrir karlakórar voru þegar starfandi lá beinast við
a fá kvenraddir til liðs við þá og verður ekki betur séð en að sam-
v'nnan hafi gengið snurðulaust fyrir sig. A.rnik. var listrænn
g*** oft betri en tónleikagestir áttu annars að venjast. Söng-
agmu Hörpu þótti t.d. takast betur upp þegar kvenraddir bætt-
s i hópinn heldur en þegar kórinn söng einn síns liðs. Eftir tón-
a6ðlka á Hótel íslandi 9. og 10. mars 1884 ritaði gagnrýnandi Suðra
ir ^ h'nleikunum, þar sem sungin voru lög fyrir blandaðar radd-
e tir Mozart, Mendelssohn og Stenhammar, hafi Hörpu tekist
m mun betur en að undanförnu, þegar hún hefur sungið
6 1 ReykÍavíkurdómkirkju", Suðri 3. janúar 1884, bls. 94. Fram-
varð á söngstarfinu undir stjóm þeirra Steingríms og Björns, því að
°ngflokkurinn hélt allmarga tónleika í Reykjavík á árunum 1884-1886 og
7 j^nn a8°ðinn í orgelsjóð kirkjunnar (Lbs.-Hbs. Smáprent).
j. a grímur Helgason, Tónskáld og tónmenntir, bls. 154. „Kór" var hvorug-
8 ns°rð í íslensku (eins og í dönsku) allt fram á annan fjórðung 20. aldar.
" amsöngur", ísafold 10. ágúst 1904, bls. 211.
14~SAGa