Saga - 2002, Page 223
HVAÐ ER (Ó)VILJI?
221
Þjóðríkið
Guðmundur Hálfdanarson flutti 23. október fyrirlesturinn Hng-
myndir Herders um þjóðina og endalok menningarlegrar þjóðar.9 Efnið
virðist óneitanlega nokkuð langsótt þar sem hvergi verður séð að
þessar tilteknu hugmyndir Herders hafi haft nokkur bein áhrif á
humkvöðla íslenskrar þjóðfrelsisbaráttu á 19. öld. Menn könnuð-
ust fremur við hann sem skáld og safnara þjóðkvæða úr ýmsum
attum. Baldvin Einarsson, Jónas Hallgrímsson, Jón Sigurðsson,
Gísli Brynjólfsson og Jón Guðmundsson minnast ekki á hann.
Bjarni Thorarensen þýðir eitt kvæði sem Herder hafði áður þýtt úr
ensku. Tómas Sæmundsson og Benedikt Gröndal geta hans laus-
^ega í upptalningu með fleiri þýskum skáldum.10
Vissulega var Herder einn af guðfeðrum rómantísku stefnunnar
eg einna fyrstur til að reyna að skilgreina hugtakið ,þjóð' fræði-
þ^ga. Honum fannst þörf á að sannfæra menn í hinum fjölmörgu
Pýsku smáríkjum um að þeir væru af sama þjóðerni. Það þurfti
enga fræðikenningu til að segja íslendingum fremur en
eða Englendingum að þeir væru sérstök þjóð. Ahrif
erders á sjálfsvitund annarra Evrópuþjóða eru stórlega ofmetin
^•H'utkominni bók Guðmundar, íslenska þjóðríkið. Þar sem erindi
ans var í reynd lengri gerð eins kafla í þeirri bók og ýmsir fyrir-
ti]S£*rar v*tnu^u ósjaldan til hennar er freistandi að nota tækifærið
1 skoða bókina sjálfa. Verður þá reyndar að fara talsvert út fyrir
e ni sjálfs erindisins.11
st^f!°rmála hennar er fullyrt (bls. 8) að forystumenn lýðveldis-
nunar 1944 hafi litið á fullveldi þjóðarinnar sem „endanlegt
r mið íslenskrar stjómmálabaráttu"! Hver var svo barnalegur?
is-sanni væri að flestir forystumenn hafi litið á stofnun lýðveld-
Sem uPphaf nýrrar stjórnmálabaráttu eftir að þessum áfanga
nnar ævarandi sjálfstæðisbaráttu væri lokið. Tvívegis er því
9
mundur Hálfdanarson, Hugmyndir Herders um þjóðina og endalok
10 J^nnjngarlegrarþjóðar, <http://www.kistan.is>.
II bT* ^'°rarensen' Ljóðmæli I, bls. 91-93. - Bjami Thorarensen, Ljóðmæli
- r S’ ~ ^émas Sæmundsson, Ferðabók Tómasar Sxmundssonar, bls. 112.
^l^^nedikt Gröndai, Ritsafn III, bls. 52, 55. - Benedikt Gröndal, Ritsafn IV,
1] p V
mundur Hálfdanarson, íslenska þjóðríkið.
"uisvegar
hfökkum