Saga - 2002, Blaðsíða 232
230
ÁRNI BJÖRNSSON
heimt eitthvað af því sem þegar hefur verið látið af hendi, ef við
værum ekki upptekin af einhverjum tollaívilnunum og vaxtastigi-
Hér þarf ekki að hafa uppi nein hástemmd orð um ást á landi/
þjóð og tungu. Spurningin er blátt áfram hvort sýnist skemmti-
legri tilhugsun að halda í okkar snefil af þjóðlegri sérvisku og
spila við allan heiminn, gamna sér við fjölræktun tungumáls sem
við ráðum nánast einir við og eiga vissan forgangsrétt að jarð-
fræðilega sérstæðu landi - ellegar samlagast stærri heild með
vissri tegund einangrunar og flatneskju sem því getur fylgt. Það
væri til dæmis að taka skelfileg tilhugsun að lenda í eins þröngum
sjónhring og ýmsar stórþjóðir, til að mynda venjulegir Bandaríkja-
menn. Þetta er öðru fremur spurning um (ó)vilja.
Heimildir
Óprentaðar heimildir
Bára Baldursdóttir, Genetískar mengunarvamir í síðari heimsstyrjöld, fyrirlest
ur 19. 3. 2002. Útprent úr fórum höfundar 5. 6. 2002.
Guðmundur Hálfdanarson, Hugmyndir Herders um þjóðina og endaio
menningarlegrar þjóðar, fyrirlestur 23. 10. 2001. http://www.kistan.iS'
útprent 27. 3. 2002. ^
Hallfríður Þórarinsdóttir, Hnattvæðing og íslensk þjóðarímynd, fyrirlestur
9. 2001. http://www.kistan.is, útprent 30. 5. 2002.
Unnur Birna Karlsdóttir, Maður íslenskur. Hugmyndir á fyrri hluta 20. ai^
um samband íslensks þjóðernis og kynþáttar, fyrirlestur 19. 2. 2002.
prent úr fórum höfundar 5. 6. 2002.
Prentaðar heimildir
Arngrímur Jónsson, Crymogæa. Þættir úr sögu íslands. Jakob Benediktsson þý^
og samdi inngang og skýringar (Reykjavík,1985).
Benedikt Gröndal, Ritsafn III—IV (Reykjavík, 1950-1953).
Bjarni Thorarensen, Ljóðmæli I—II. Jón Helgason bjó undir /prcntun (K
mannahöfn, 1935).
Einar Laxness, íslandssaga a-k (Reykjavík, 1974).
Einar Laxness, íslandssaga l-ö (Reykjavík, 2. útg. 1987).
Fichte, Johann Gottlieb, Reden an die deutsche Nation (Leipzig, 1808).
Guðmundur Hannesson, „Norræna kynið", Andvari 49. ár (1924), bls. 1 ^
Guðmundur Hálfdanarson, íslenska þjóðríkið - uppruni og endimörk (Reyú'1
2001).