Saga - 2003, Blaðsíða 141
ÉG IÐRAST EINSKIS
139
það hafi verið Magnús Hauksson sem var þá í framhaldsnámi í
k nskum bókmenntum. Sagnfræðinemar voru sýnilega ekki til-
nnir að taka við þessum fræðum, að minnsta kosti ekki með þeim
^ sem ég kunni að miðla þeim.
i ^ næstu árum hafði ég lítil tækifæri til að kynna þessar nýju
anir. Þó sé ég í gögnum mínum að ég hef ljósritað grein eftir
ersmit úr History and Theory, „Historiography and post-
, ernism“( til dreifingar í endurmenntunarnámskeiði fyrir sögu-
ennara haustið 1990.26 Á árunum 1992-1993 hefur grein
n ersmit frá 1986 verið á leslista námskeiðsins Aðferða II til BA-
j^° S/ °g árið 1993 hefur bæst á hann bók Keith Jenkins, Re-thinking
^story, gefin út 1991, sem hefur nú nýlega verið gerð að eins kon-
^^H^mfestó póstmódernisma í sagnfræði í enskumælandi heimin-
með því að vera gefin út með heiðurstitlinum Routledge
L,«ssícs27
0„ ^Sagnfræðiskor Háskóla íslands hefur því ekki verið látið eins
q , lnsaga eða póstmódernismi væru ekki til. Að frátöldum Sigurði
viti ^ ^^^m við ekki gengist þessum stefnum á hönd, svo að ég
fer' r'1 ^ Þess vorum við heldur ekki skyldug. Vegna starfs míns
ki hjá því að ég gægist annað kastið inn um dyr hjá þeim sem
ke 9 sagnfræði í háskólum í grannlöndum okkar, gluggi í
sö^uskrár, hitti starfsmenn að máli, komi inn á stofnanabóka-
þar °§ 1 bókaverslanir ætlaðar stúdentum. Ég þori að fullyrða að
er að jafnaði ekki hóti meira á þessum nýju straumum en hjá
Ur' nema síður sé. Síðustu árin hef ég fyrir tilviljun mest komið
enrikaupmannahöfn. í bóksölu Hafnarháskóla á Amager hefur
fyrsf9 -^eSSU ar' mátt fá Historisk teknik eftir Kristian Erslev, sem kom
bók QUt Urrr) ^ll en seist nú í ljósprenti frá 1987, einnig ljósprent af
ar, .. 1Verts Langholm, Historisk rekonstruksjon og begrunnelse (raun-
ga °r^u§éðri bók) sem fyrst var gefin út 1967 og ég notaði í inn-
þg^^mðikennslti í nokkur ár, líklega 1976-1980. En ég minnist
aðfS a® ^a^a n°kkru sinni fundið þar bók um sagnfræðilegar
er ir sem mér hafi þótt nýstárleg.
26 Fraj.
'■ Ankersmit, „Historiography and postmodernism." History and The-
27 KJ'.28:2 (^989), blS. 137-153.
ttisí ,enL*ns' Re-thinking History (London, 1991). — Sami, Re-thinking
°ry. With a new preface and conversation with the author by Alun
Ur|slow. Routledge Classics (London, 2003).