Saga - 2003, Blaðsíða 150
148
GUNNAR KARLSSON
En eftir því sem ég veit best hafa menn einkum haft það móti
takinu að það sýni Vesturlandamenn (hvíta Evrópumenn og ‘
komendur þeirra í öðrum heimsálfum) sem yfirburðafólk sem a 1
heimurinn reyni að líkjast og líkja eftir.42 Þessi skoðun hlýtur .
byggjast á þeirri röngu forsendu að fólk fái ekki sögulega s)an
mynd fyrr en það fer að lesa eitthvað sem er kynnt sem saga
búið til af sagnfræðingum. Það fólk, bæði á Vesturlöndum og aj^
ars staðar, sem fær hugmyndina um yfirburði Vesturlanda,
hana örugglega ekki úr sögunni heldur úr umhverfi sínu, þar 5 ^
ríkidæmi, vald, frekja og yfirlæti Vesturlandamanna blasir allssta
ar við. Þetta hverfur ekki þó að við hættum að tala um það. Is ju
er hins vegar auðvelt, og að mínu mati fullkomlega verjanch
sjónarmiði hlutlægni, að sýna fram á að þessir yfirburðir hata e
varað nema í mesta lagi tíunda hluta þess tíma sem við koi .
sögulegan og tíuþúsundasta hluta þess tíma sem fólk hefur g®^“ j
á tveimur fótum á jörðinni. Af þessari vitneskju liggur beint vx ^
álykta að yfirburðirnir séu ekki eðlislægir og eigi sjálfsagt eftir ^
hverfa. Mannkynssagan er einhver öflugasti jafnaðarboðskap
sem mannkynið á.
Fræðilegar þversagnir
a ckrií3
Um fræðilegu vandamálin sem koma upp þegar reynt er ao
hreina einsögu, eins og Sigurður Gylfi boðar, hefur Loftur
ormsson fjallað nýlega, einkum í tilefni af grein Sigurðar, „E'11 *
ingu sögunnar".43 Ég get því sparað mér að hafa mörg orð ulT1' ^
efni hér. En fræðilega skiptir hér mestu máli að engin leið
skrifa hreina einsögu, ómengaða af einhvers konar heildarhýg
Eins og Loftur bendir á kemur heildarhugsunin inn strax og V1 Í4
um um ákveðna einstaklinga sem karla eða kotiur, börn eða p
Samnöfn fela óhjákvæmilega í sér flokkun og þar með vissa a ^
ingu. í raun er varla mögulegt heldur að afmarka neina skýra
sem viðfangsefni. Á einum stað hefur Sigurður Gylfi lýst við
42 Philip Pomper, „Introduction: The Theory and Practice of World His
World History. Ideologies, Structures, and Identities (Malden, Mass., W
2-9.
43 Loftur Guttormsson, „Smátt og stórt í sagnfræði."
44 Sama heimild, bls. 467-468.