Saga - 2003, Blaðsíða 202
200
GUÐBRANDUR BENEDIKTSSON
Aðkoman að Lækjargötuhúsinu er ákaflega skemmtileg, húsi
sjálft er reisuleg og fögur bygging sem er vel staðsett á sýningar
svæðinu. Þar að auki á þetta hús sér langa og merkilega sögu, var
upphaflega byggt árið 1852, og því er byggingin á sinn hátt aíar
heillandi umgjörð utan um sýninguna. Ef gengið er um sýninguna
herbergi úr herbergi, upplifa gestir sögu Reykjavíkur í réttri tíma
röð, allt frá upphafi landnáms til okkar daga. Skiptingin í sýningar
rýmin byggist á níu tímabilum, þar sem ákveðin efni eru dregin
fram til umfjöllunar.
Fyrsti hluti sýningarinnar, sem nefnist 874-1200: Ingólfur og w* /
ar hans, er tileinkaður landnáminu í Reykjavík og kristallast í Ingo1
Arnarsyni og konu hans Hallveigu Fróðadóttur. Hér er rakin saga
landnámsins og gerð grein fyrir þeim ritheimildum sem að bak1
þeirri sögu liggja, ásamt því sem frásögnin er studd vísunum í f°rn
leifarannsóknir. Hluti af herberginu hefur verið innréttaður sen1
landnámsskáli. Væntanlega telst hann þó vera af minni gerðiniu °e
tæpast í líkingu við þann sem nýlega var grafinn upp við Aða
stræti. Inni í skálanum má sjá gínur af þeim Ingólfi og Hallveigm
Hér er um að ræða endursköpun á skála landnámsfólksins og Fa°
má því jafnvel tala um nokkurs konar tilgátuskála. Allt þetta er
prýðisvel unnið, bæði skálinn sjálfur, gínurnar og áhöld. Innl
landnámsskálanum eru einnig til sýnis ýmsar fornleifar sem fun
ist hafa við uppgröft á þessu elsta byggða svæði í Reykjavík °8
óhætt er að segja að þeir gripir séu góð viðbót við sviðsetninguna
sem er í aðalhlutverki. Þetta herbergi verður að teljast spennandi og
jafnframt harla vel heppnað, þó svo að rýmið sé lítið.
Aðra hluta sýningarinnar er að finna á efri hæð hússins og Þe8
ar gengið er upp stigann má sjá tímaás sem sýnir þrjár atburðalín
ur með texta og myndum. Hér er um að ræða atburði á heimsvlsU'
atburði úr íslandssögunni og atburði sem bundnir eru við Reýk]a
vík. Þetta er allt í senn myndræn, einföld og afar grípandi framsetn
ing.
Á efri hæðinni nefnist fyrsta herbergið 1200-1750: Víkin og Viðty
— búskapur og klausturhald. Þar er sjónum manna beint að klaustr!
Ágústínusarreglunnar sem stofnað var í Viðey árið 1226, vexti ÞesS
og því starfi sem þar fór fram, svo sem bókaskrifum. Uppistaða fra
sagnarinnar í þessu rými, eru fomleifarannsóknir í Viðey, sem forU
fram á ámnum 1985-1997. Þetta er fróðlegur hluti af sögu Reykja
víkur, sem ef til vill má segja að hafi í gegnum tíðina ekki verið ger