Saga


Saga - 2003, Blaðsíða 53

Saga - 2003, Blaðsíða 53
MIÐLUN SÖGU Á SÝNINGUM 51 Vfirleitt er leturgerð á sýningum þægileg. Oftast er texti svartur á lit á hvítum fleti og að því leyti auðvelt að lesa hann. Á sýning- unni Saga Reykjavíkur —frá býli til borgar í Árbæjarsafni er litur not- a&ur „til að skapa hverju rými ramma."96 Þar er letrið gyllt á græn- um fleti í einu herberginu, fremur stóru, og óþægilegt aflestrar. I öðrum herbergjum var texti mun aðgengilegri. Á sýningunni Hval- veiðar íslendinga á 20. öld í Byggðasafni Hafnarfjarðar er texti rauð- ur á fleti sem er að hluta blár að lit og textinn verður illlæsilegur því að litimir renna saman.97 Annað sem er vart til fyrirmyndar er of smátt letur sem getur verið bagalegt fyrir marga. í bókinni um grunnatriði safnastarfs segir: „í góðri birtu og með því að nota venjulega leturgerð er hægt að lesa í fjarlægð sem nemur 200-faldri höfuðstafagerð. "98 Höfuðstafir em hástafir og miðað við þessa við- uúðunarreglu getur gestur með góðu móti lesið texta með 36 punkta kfri í um 180 sentímetra fjarlægð. Með þessari leturstærð ætti því dálítill hópur fólks að geta staðið fyrir framan textaspjald á sama Mma. Sé letrið hins vegar 24 punkta þrengist sjónsviðið og gestur þarf að vera í um það bil 110 sentímetra fjarlægð frá textanum, 20 Pakkhúsinu í Ólafsvík og í Byggðasafni Norður-Þingeyinga, Snartarstöðum við Kópasker. Þá var skýringarmiði festur á ljós í lofti í Minjasafni Austur- lands á Egilsstöðum. Á margmiðlunarsýningunni í Geysisstofu náði texti hins vegar alveg niður undir gólf og áhugasamur sýningargestur verður að leggj- ast á fjóra fætur til að lesa hann allan. Sum textaspjöldin í íþróttasafni íslands á Akranesi ná einnig býsna langt niður sem og enski textinn sums staðar á sýningunni Snorri Sturluson og samtið hans í Reykholti. í Byggðasafni Hafnar- fjarðar var lýsing á sum textaspjöld svo lítil að erfitt var að lesa það sem á þeim stóð, þar var jafnframt eitt spjald að hluta hulið á bak við rokk. Einnig var fremur dimmt á margmiðlunarsýningunni í Geysisstofu og í Nes- stofusafni á Seltjamarnesi. I Byggðasafni Hafnarfjarðar, Sívertsenshúsi, voru skýringarmiðar inni í herbergi sem lokað var með keðju. í Byggðasafni Aust- ur-Skaftafellssýslu í Gömlubúð á Höfn í Homafirði var fjöldi muna í einu hominu en aftan við var textaspjald á vegg sem af þessum sökum var erfitt að komast að. Svipað var uppi á teningnum í einu horninu í Byggðasafni Suð- ur-Þingeyinga á Húsavík og á sýningunni Akureyri — bærinn við Pollinn í Minjasafninu á Akureyri. Þá var eitt textaspjald á sýningunni Á Njáluslóð í Sögusetrinu á Hvolsvelli að hluta á bak við sjónvarpstæki svo ekki var hægt að lesa allan textann og annað spjald var að stórum hluta á bak við gínur. 96 Gerður Róbertsdóttir, „Frá býli til borgar", bls. 85. 97 I Minjasafni Orkuveitu Reykjavíkur var farin sú leið að skipta um lit í orðum eftir lit grunnflatar svo litir rynnu ekki saman. 98 Ambrose, Timothy og Crispin Paine, Grunnatriði safnastarfs, bls. 110.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.