Saga - 2003, Blaðsíða 177
AÐ BJARGA GULLFOSSI
175
Tímarit Verkfræðingafélags íslands birtir árið 1955 efni frá fundi
jJrn stóriðju og mögulega nýtingu raforku.71 Þar er rætt um nýtan-
eSa vatnsorku án þess að nefna að náttúruvemdarsjónarmið tak-
^arki hana að neinu leyti. Einstakir virkjunarkostir em ekki til um-
ra?ðu, en umfjöllunin er prýdd myndum af fossum, og er hin stærsta
Gullfossi. Enn er hægt að nota hann feimnislaust sem tákn um
vatnsorku og virkjunarmöguleika.
. Tveimur árum síðar andaðist Sigríður í Brattholti. Enn liðu fimm
ar' °g aftur birtir tímarit verkfræðinganna efni frá fundi um stóriðju
vatnsafl.72 Hér er m.a. greint allrækilega frá áætlunum þeim sem
- rr getur um „heildarskipulag fullvirkjana Þjórsár og Hvítár". Enn
Sem fyrr em engar takmarkanir ræddar vegna náttúmvemdar, og
pISsulega er Gullfoss hluti af því vatnsafli sem áætlanimar taka til.
n hann er hvergi nefndur á nafn, heldur verður mönnum tíðrætt
Um virkjunarstaðinn „Tungufell", og þarf ókunnugur nokkra glögg-
^yggni til að sjá að þar er einmitt átt við að leiða ána framhjá Gull-
Ssi °g Hvítárgljúfmm. Skipuleggjendur virkjana gátu ekki lengur
sér nafn Gullfoss í munn. Viðhorfið frá 1907, að sjá í honum
" amtíð íslands sem iðnaðarlands" frekar en gersemi íslenskrar
^ttúru, var komið á undanhald sem ekki yrði stöðvað.
Aldrei braut á því máli beinlínis, en það gerðist í Laxárdeilunni
°;73 eftir hana var augljóslega tómt mál að tala um virkjun Gull-
°ss- Sigríður í Brattholti hafði, þrátt fyrir allt mótlæti, dáið sigr-
atlói. Engin leið er að segja til um hve miklu barátta hennar hafi
reytt um það almenningsálit sem loks tók af skarið um framtíð
utlfoss. Engu að síður er vel við hæfi að halda minningu Sigríðar
a loft í tengslum við fossinn. Verðug rækt við þá minningu felur í
Ser hafa það fyrir satt sem með traustustum rökum verður vitað
Urn sögu þessarar minnisverðu konu.
7l
v*ðingar að valdakerfi landsins, „the establishment", hefur verið á einu máli
Urn virkjanir og stóriðjuver sem hafa verið á dagskrá hverju sinni", eins og
borsteinn Vilhjálmsson hefur komist að orði (á orkuþingi 2001, birt sem
"Orkumenning og orkusaga" á visindavefur.hi.is/malstofa_th-v, sótt 15. septem-
ber 2003).
Timarit Verkfræðingafélags fslands, 40. árg., bls. 4-18, mest eftir Steingrím Her-
^2 rUannsson og Jakob Gíslason, mynd af Gullfossi bls. 11.
bama rit, 47. árg., bls. 3-17; fundurinn var hluti af rdðstefnu i'slenskra verkfræð-
,n8a 1962, og eru m.a. birt erindi eftir Sigurð Thoroddsen og Eirík Briem.
bía um hana hjá Þorsteini Vilhjálmssyni, „Orkumenning og orkusaga".