Saga


Saga - 2003, Blaðsíða 190

Saga - 2003, Blaðsíða 190
188 GÍSLI GUNNARSSON kost en að flytja til sjávarsíðunnar. Einnig hefði mátt ígrunda betur þá stofnanaþætti sem gerðu sjávarplássum kleift að taka við sveita' fólkinu, t.d. verslun sem var nátengd þeim stórauknu siglingurri sem höfundar telja vera meðal meginorsaka íslenskrar framþróun- ar eftir 1874. Mörg eru og dæmin að fólk hafi flutt til sjávarsíðunri' ar næstum því í hreinni örvæntingu, en með sveitarinnar leyfi, °8 hafið fiskveiðar; kaupmenn höfðu af þessu fréttir og sendu menn til að kaupa af nýju sjómönnunum fisk; síðan settust kaupmenn að 1 plássinu og nýtt þéttbýh myndaðist.30 Strandsiglingar og vegabylting Það sem er nýtt hér er hve mikla áherslu höfundarnir leggja á sarn- gönguþáttinn sem orsök fremur en afleiðingu. Nú er það svo $ sögulegt ferli er yfirleitt tvíátta eða margátta í orsakasamhengi, efh þéttbýli skapar bættar samgöngur sem aftur efla þéttbýli. Að taka fyrir eina orsök án þess að viðurkenna hana um leið sem afleiðing11 er fremur hæpið. Eigi að síður er skemmtilegt og athyglisvert hve mikla áherslu höfundamir leggja á bættar samgöngur sem orsaka- þátt þéttbýlismyndunar. Þeir vinna vel úr þessari hugmynd °8 leiða nokkuð sterkar líkur að því að á íslandi hafi átt sér stað tvær byltingar í samgöngumálum, sú fyrri, strandsiglingar, sem hafi byrjað um 1876, og sú síðari, vegabyltingin, sem reki upphaf sitt til 30 Góð dæmi í þessu samhengi eru Grindavík og Ólafsfjörður. Grindavík misstl kaupmann sinn 1796 enda hafði plássinu hnignað mikið á 18. öld (Jón Þ- f’°r' Saga Grindavíkur frá landnámi til 1800 (Grindavíkurbær, 1994), bls. 265)- Byggðin var áfram í mikilli lægð fram yfir 1880, á þessum tíma þurftu Grind víkingar að flytja fisk sinn til Keflavíkur eða Eyrarbakka (Jón Þ. Þór og Gu° finna M. Hreiðarsdóttir, Saga Grindavíkur frá 1800 til 1974 (Grindavíkurb*r< 1996), bls. 21). Með eflingu saltfiskverkunar fór íbúum hins vegar að fjölga eftir 1880 og í kjölfar þess fóru kaupmenn að sigla til Grindavíkur og 1897 tók kaupmaður sér þar fasta búsetu (sama heimild, bls. 177-192). Það sama ár tók kaupmaður upp fasta búsetu á Ólafsfirði. Andstætt Grindavík var þar ekk' gömul byggð þurrabúðar- eða grashúsbænda við sjávarsíðuna. En land þrengslin í sveitunum orsökuðu ekki aðeins Ameríkuferðir á níunda áratug 19. aldar heldur fóru og einstaka hreppsmenn með augljósu samþykki svei[ arstjómar að setjast að í þurrabúð í Ölafsfjarðarhomi, sá fyrsti 1883. Þeim fjölgaði hægt framan af en hraðar eftir að kaupmaður á Akureyri hafði kom ið þar upp salthúsi 1892 (Friðrik G. Olgeirsson, Hundrað ár í horninu. SaSn Ólafsfjarðar 1883-1944, 2. bindi (Ólafsfjörður 1988), bls. 151-153).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.