Saga


Saga - 2003, Blaðsíða 96

Saga - 2003, Blaðsíða 96
94 VILBORG AUÐUR ÍSLEIFSDÓTTIR stuðlað að sáluheill þeirra sem sýndu honum miskunnsemi. Þeim sem guð gefur auðæfi leggur hann þær skyldur á herðar að lina fá- tækt náunga síns. Þá nýtur sá ríki náðar fyrir augliti guðs en hinn fátæki hlýtur að launum sigurkrans fyrir þolinmæði sína.6 Göfugt hugarfar gefenda og þiggjenda var prédikað íslenskum almenningi í fornum stólræðum og ber hugarfarsmenningu miðalda fagran vott. Sýna stólræðurnar einnig að íslenskir kennimenn hafa fylgt þeim guðfræðistraumum sem efst voru á baugi á meginlandinu J þann tíð. í Alia sermonis, þ.e. í annarri jólaræðu segir í ávarpi til fa- tækra manna: Nú vil ég mæla við yður, fátæka menn, er æstið [æskið] yður klæðnaðar og matar og lifið við ölmusugæði góðra manna. Huggist ér, kvöl yðar mun snúast í gleði og harmur yðar i fögnuð. Látið ér eigi yður leitt að biðja, því guð er réttlátur og mildur í öllum verkum sínum. Af því gerði hann yður aurna, að ér skuluð bera vel skamma öreigð, en hafa eilífa fullsæln- Og af því gerði hann auðgan, að sá fengi lækning syndum sín- um, ef hann gæfi yður af fé sínu.7 Varla hefur verið til svo aumur húsgangsmaður sem hlýtt hefur a þessa orðræðu að hann hafi ekki fundið nokkra huggun í vanmætti og styrkst í þeirri trú sinni að líf hans væri nokkurs virði og ekki til einskis barist. Á íslandi var fjölskyldan í víðri merkingu þess orðs frá fornu fari sú framleiðslueining sem lá til grundvallar hagkerfinu og sU samfélagsstofnun sem annaðist endurdreifingu lífsgæða, þar til kirkjulegar stofnanir tóku einnig að sér slíkt hlutverk. Hér er átt við lífsgæði eins og mat, klæði, skófatnað og húsaskjól og þá vernd sem fjölskyldan jafnan veitir. Þekking á skyldleika var fyrir margra hluta sakir lykilatriði til þess að halda uppi reglu í samfélaginU/ einkum hvað varðaði arfgengi og framfærsluskyldu, sem og hefnd' arskyldu og atfylgi.8 I ómagabálki Grágdsar, sem er langur og ítar' legur og á sér vísast að hluta til rætur í heiðnu samfélagi, eru settar fram reglur um ómagaframfærslu sem bundin er við skyldleika. A öllum þeim fjölmörgu dæmum sem þar eru tilfærð býður lesanda i 6 Thomas von Aquin, Summe der Tlieologie III, 32, 5, bls. 162-165. Tómas styðst þarna við útieggingar kirkjufeðranna Basilíusar og Ambrósíusar á Lúkasar guðspjalli. 7 íslensk hómilíubók, bls. 76. 8 Agnes S. Arnórsdóttir, Konur og vfgamenn, bls. 43-55.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.