Morgunblaðið - 24.06.2010, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.06.2010, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 2010 Atvinnuauglýsingar • Upplýsingar veitir Hugrún í síma 824 4812 Blaðbera vantar í Grindavík Blaðbera vantar FJARÐABYGGÐ | þú ert á góðum stað fjardabyggd.is StöðvarfjörðurFáskrúðsfjörðurReyðarfjörðurEskifjörðurNeskaupstaðurMjóifjörður Bæjarstjóri Fjarðabyggðar Sveitarfélagið Fjarðabyggð auglýsir laust til umsóknar starf bæjarstjóra Fjarðabyggð er stærsta sveitarfélagið á Austurlandi með 4.640 íbúa. Upplýsingar um sveitarfélagið er að finna á heimasíðu þess, www.fjardabyggd.is Helstu verkefni bæjarstjóra:• • Yfirumsjón með rekstri sveitarfélagsinss • Yfirumsjón með stefnumótun og áætlunargerð • Náið samstarf við bæjarstjórn og undirnefndir, undirbúningur og upplýsingagjöf á fundum bæjarstjórnar og bæjarráðs. • Ábyrgð á framkvæmd ákvarðana bæjarstjórnar • Samskipti við stofnanir, fyrirtæki, samtök og íbúa. Hæfniskröfur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af stjórnun og rekstri • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu og störfum á sveitarstjórnarstigi er kostur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur en ekki skilyrði. Umsóknir þurfa að hafa borist á skrifstofu sveitarfélagsins að Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð, eigi síðar en 4. júlí. Skulu umsóknir vera merktar bæjarráði Fjarðabyggðar. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar starfsferilsskrár og kynningarbréf umsækjenda þar sem hann gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstyður hæfi sitt í starfið. Upplýsingar um starfið veita Jens Garðar Helgason, formaður bæjarráðs í síma 899 4348 og Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar í síma 899 8255. Lögmál ehf., Skólavörðustíg 12, Reykjavík óskar að ráða löglærðan fulltrúa. Málflutningsréttindi æskileg, en ekki skilyrði. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir, ásamt ferilskrá, óskast sendar á elvar@logmal.is og er umsóknarfrestur til 4. júlí nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Asparlundur 4, Bláskógabyggð, fnr. 220-9080, þingl. eig. Flosi Óskarsson og Margrét Ingimundardóttir, gerðarbeiðandi Bláskógabyggð, miðvikudaginn 30. júní 2010 kl. 09:50. Dalabyggð 22, Hrunamannahr., fnr. 190532, þingl. eig. Valsel ehf., gerðarbeiðandi Hrunamannahreppur, miðvikudaginn 30. júní 2010 kl. 13:30. Djáknavegur 5-7, landnr. 197316 og 197317, fnr. 229-1895, Bláskóga- byggð, þingl. eig. Íslenskar hálendisferðir ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 30. júní 2010 kl. 14:10. Hallkelshólar, lóð 89, Grímsnes- og Grafningshr., fnr. 231-5791, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafnings- hreppur, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. ogTollstjóri, miðvikudaginn 30. júní 2010 kl. 10:40. Iða 2 167364, Bláskógabyggð, fnr. 220-5500, ehl.gþ., þingl. eig. Skúli Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Selfossi, miðviku- daginn 30. júní 2010 kl. 12:00. Kerhraun 34, Grímsnes- og Grafningshr., fnr. 168909, þingl. eig. Þórhallur Björnsson, gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur, miðvikudaginn 30. júní 2010 kl. 11:00. Melhúsasund 10, Grímsnes- og Grafningshr. fnr. 230-0937, þingl. eig. Elínborg Bárðardóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðviku- daginn 30. júní 2010 kl. 11:25. Norðurhof 4, Hrunamannahr., fnr. 230-5152, þingl. eig. Grandahús ehf., gerðarbeiðendur Hrunamannahreppur og Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 30. júní 2010 kl. 13:10. Rjúpnastekkur 2, Bláskógabyggð, fnr. 220-9268, þingl. eig. Guðný Aðalbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Bláskógabyggð, miðvikudaginn 30. júní 2010 kl. 09:35. Sandskeið E-gata 2, Bláskógabyggð, fnr. 228-3291, þingl. eig. Arctic Aero Alliance ehf., gerðarbeiðandi Bláskógabyggð, miðvikudaginn 30. júní 2010 kl. 09:20. Sandskeið G-Gata 9, Bláskógabyggð, fnr. 220-9307, þingl. eig. Björg Kristín Sigþórsdóttir, gerðarbeiðandi Bláskógabyggð, miðvikudaginn 30. júní 2010 kl. 09:10. Víðibrekka 22, Grímsnes -og Grafningshr., fnr. 205912, þingl. eig. AntonTraustason, gerðarbeiðandi Landmenn ehf., miðvikudaginn 30. júní 2010 kl. 10:20. Sýslumaðurinn á Selfossi, 23. júní 2010, Ólafur Helgi Kjartansson. Til sölu Lucent símstöð fyrir 15-30 notendur El Steel tölvuskápur 2m með tengibrettum Ricoh Afico 400 fullkomin ljósritunarvél, tekur A3 15 x skrifborð 4 x skrifborðsstólar 3 x möppuskápar 3 x skjalaskápar 1 x Rosengrens eldvarinn skjalaskápur 2 x fundarborð – 6 og 12 manna 17 x stólar með svörtu ullaráklæði við fundarborð 5 x kaffistólar 8 x stólar með örmum 42 x stólar með háu baki Sófar & hægindastólar Ísskápar Vaskar Eldhúsinnrétting m. Siemens tækjum Graníthellur 100m2 Ásamt ýmsum öðrum búnaði Til sölu eftirtalin búnaður & skrifstofuhúsgögn: Til sýnis og sölu að Fiskislóð 73 frá kl. 13-18. Lokað sunnudaga. Upplýsingar í s. 861 3889 Tilkynningar Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 - 2027 og deiliskipulagi hafnarsvæðis á Fáskrúðsfirði Bæjarstjórn Fjarðabyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjarða- byggðar 2007 - 2027 skv. 2. mgr. 21. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.Til- lagan nær til þéttbýlisins á Fáskrúðsfirði og felst í að athafnasvæði A2, neðan Hafnargötu, er stækkað inn á hafnar- og iðnaðarsvæði H3/I1 og H4/I3. Á svæðinu verði verslunar- og þjónustustarfsemi heimil auk athafnastarfsemi. Einnig er gert ráð fyrir lítilsháttar breytingu á mörkum miðsvæðis M1 og íbúðasvæðis Í2. Samhliða tillögu að aðalskipulagsbreytingu er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi hafnarsvæðis á Fáskrúðsfirði frá 1997, skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Í deiliskipulagstillögunni er gert ráð fyrir nýjum byggingarreitum vegna flutn- ings og endurbyggingar Franska spítalans og tilheyrandi bygginga á svæðinu. Einnig er gert ráð fyrir lítilli bryggju í fjörunni. Breytingartillögurnar eru til sýnis á bæjarskrif- stofum Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, Reyðar- firði, og í þjónustugátt Fjarðabyggðar í bóka- safninu á Fáskrúðsfirði.Tillagan að aðalskipu- lagsbreytingunni er til sýnis frá og með 23. júní til og með 14. júlí 2010. Athugasemdafrestur er til sama tíma.Tillagan að deiliskipulagsbreyt- ingunni er til sýnis frá og með 23. júní til og með 4. ágúst 2010. Athugasemdafrestur er til sama tíma. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, 730 Reyðarfirði. Hver sá sem eigi gerir athuga- semdir við breytingartillögurnar fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Umhverfisstjóri Fjarðabyggðar Efstasund 50, 201-8390, Reykjavík, þingl. eig. Hafurlagnir ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 28. júní 2010 kl. 14:00. Kambsvegur 8, 201-7633, Reykjavík, þingl. eig. Eva Ström og Egill Þorgeirsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, mánudaginn 28. júní 2010 kl. 16:00. Markholt 17, 208-3885, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hjálmar Höskuldur Hjálmarsson, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, mánudaginn 28. júní 2010 kl. 10:30. Ólafsgeisli 1, 225-9066, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Gunnlaugur Gestsson, mánudaginn 28. júní 2010 kl. 11:00. Skipholt 14, 201-1742, Reykjavík, þingl. eig. Sigmundur Sæmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 28. júní 2010 kl. 15:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 23. júní 2010. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Asparfell 12, 205-1956, Reykjavík, þingl. eig. Erlendur Páll Karlsson, gerðarbeiðendur Asparfell 2-12,húsfélag, Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. júní 2010 kl. 11:30. Álfheimar 36, 202-1069, Reykjavík, þingl. eig. Þórdís Árnadóttir, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, höfuðstöðvar, Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, mánudaginn 28. júní 2010 kl. 13:30. Álmholt 6, 208-2551, Mosfellsbæ, þingl. eig. Inga Hrönn Ketilsdóttir og Ketill Guðmundsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan ehf., Mos- fellsbær ogTollstjóri, mánudaginn 28. júní 2010 kl. 10:00. Bræðraborgarstígur 31, 200-2187, Reykjavík, þingl. eig. Holtsgata 1 ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Reykjavíkur- borg, mánudaginn 28. júní 2010 kl. 14:30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.