Morgunblaðið - 24.06.2010, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.06.2010, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 2010 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI AKKA Weekly SÝND Í KRINGLUNNI ‘A joy from start to finish.’ Daily Telegraph ‘The funniest and most assured comedy in all of London. Not to be missed.’ Sunday Express ‘A treat – stylish, hilarious and unmissable.’ Sunday Times tryggðu þér miða í tíma á midi.is eða í miðasölu Sambíóanna LEIKRIT Í BEINNI ÚTSENDINGU Á STÓRA TJALDIÐ! 28. júní kl. 18.00 Frá sviði á stóra tjaldið í Sambíóunum Kringlunni beint frá National Theatre, London ‘A resounding hit.’ Independent HEITASTA STELPUMYND SUMARSINS GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR Miley Cyrus er æðisleg í sinni nýjustu mynd STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYNDINNI TIL ÞESSA HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE "...ÁN EFA MYNDIN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Í SUMAR" "...BESTA TOY STORY MYNDIN TIL ÞESSA - MEIRI HLÁTUR, MEIRA FJÖR, MEIRA DÓT Í FRÁBÆRI ÞRÍVÍDD" "MEISTARAVERK! LANGBESTA MYND ÁRSINS!" SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI GET HIM TO THE GREEK kl. 8 - 10:10 12 LEIKFANGASAGA 3 kl. 8 ísl. tal L THE LOSERS kl. 10:10 12 A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:20 16 LEIKFANGASAGA 3 3D ísl. tal kl. 5:403D L TOY STORY 3 3D m. ensku tali kl. 83D L PRINCE OF PERSIA kl. 6 10 SEX AND THE CITY 2 kl. 9 12 A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:20 16 GROWN UPS kl. 8 - 10:20 10 GET HIM TO THE GREEK kl. 8 12 / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI Fyrir þá sem ekki þekkja til söngkonunnar Jane Weaver vita eflaust ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga þegar þeir setja nýjustu plötu hennar, Fallen By Watchbird, á fóninn. Fyrsta hlustun er nefnilega eins og að ganga inn í ókunnugan heim... sem er alls ekki slæmur. Það tekur skamman tíma að kynn- ast honum og finnast maður vera heima. Ljúf en óvenjuleg plata Jane Weaver – Fallen By Watchbird bbbnn Hugrún Halldórsdóttir I Bring What I Love inniheldur lög úr samnefndri heimildarmynd um afríska tón- listarmanninn Youssou N’Dour. Þetta er afró-karabískt þjóðlaga- popp sem gaman er að hlusta á. Helsti gallinn er að lögin eru flest í svipuðu tempói sem verður dálítið leiðigjarnt þegar á líður. Það hefði verið skemmtilegt að heyra kröftuga rödd N’Dour takast á við t.d. drama- tískari hefðbundnari afríska tónlist. Skemmtilegt en einhæft Youssou N’Dour – I Bring What I Love bbbnn Hólmfríður Gísladóttir This is Happening er þriðja breiðskífa LCD Soundsystem og hugsanlega sú síðasta, ef marka má ummæli for- sprakka sveitarinnar, James Murphy, í viðtölum. Vonandi er það ekki svo því þessi nýjasta afurð sveitarinnar er býsna skemmtileg, mátulega flippað rafpopp á ferð. Lögin eru þó misskemmtileg og sum fullsúr fyrir undirritaðan. Súrsætt og heilmikið að gerast LCD Soundsystem – This is Happening bbbnn Helgi Snær Sigurðsson Lady GaGa vill fá alvörulík til þess að krydda tónleikaferðalagið sitt Monster Ball Tour sem þegar þykir um margt drungalegt. Söngkonan er sögð hafa beðið vísindamanninn Gunther von Hagens um að sjá um uppsetninguna en hann sá um Body World sýninguna. Þar hefur látið fólk verið geymt til sýningar með því að skipta á líkamsvessunum fyrir harðnað sílíkon. Sami maður fram- kvæmdi líka krufningu í beinni sjón- varpsútsendingu fyrir átta árum og hefur hafið netsölu á líkamshlutum fólks. Að sögn sjónvarpsstöðv- arinnar MTV hefur GaGa heillast af Gunther og m.a. talað við hann net- leiðis en líklegt er að tónleikarnir með líkunum færu fram í Las Vegas ef af verður. Lady GaGa vill alvöru lík Lady GaGa Vill alvörulík til skrauts. Lag Tupac Shakur „Dear Mama“ og lag R.E.M. „Radio Free Europe“ eru meðal tuttugu og fimm nýrra laga sem bætt hefur verið við tón- listarsafn bandaríska þingsins. Þar er sú tónlist geymd sem talin er mikilvæg varðveislu fyrir komandi kynslóðir en í safninu eru einungis þrjúhundruð lög sem stendur. „Lagið er hrífandi og orðfærið lotning bæði til hans eigin móður og allra mæðra sem berjast fyrir því að halda fjölskyldunni sam- an andspænis fíkn, fátækt og félagslegu af- skiptaleysi.“ segir í úrskurði nefndarinnar sem fór með málið. Tupac hefur áunnið sér virðingu ótal lista- manna um allan heim bæði meðan hann lifði og löngu eftir dauða sinn en hann var skotinn til bana hinn 7. septem- ber árið 1996. Lög Tupac og R.E.M. yfirlýst þjóðargersemi Tupac Shakur Lag hans er talið þjóðar- gersemi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.