Morgunblaðið - 24.06.2010, Blaðsíða 30
30 Velvakandi
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 2010
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÉG BJÓ TIL SVOLÍTIÐ SÉRSTAKT
HANDA OKKUR Í KVÖLD...
MEÐ ENGUM
BEINUM
KALKÚNA-
PÍTSU ÉG SKAL
SKERA
ÉG LEIK
KÚABÓNDANN
OG ÞÚ LEIKUR
VERÐLAUNA-
NAUTIÐ MITT
NÚ ER KOMINN
MATARTÍMI... ÉG KOM
MEÐ HEY HANDA ÞÉR
ÉG HELD AÐ ÉG YRÐI
EKKI MJÖG GOTT NAUT
HVAR HEFUR
ÞÚ VERIÐ,
HRÓLFUR?
ÉG VAR Á KRÁNNI,
OG ÉG GAT BARA
EKKI FARIÐ
AF
HVERJU
EKKI?
ÉG ÞURFTI AÐ
KLÁRA BJÓRINN
MINN...
ÉG FRÉTTI AÐ
ÞETTA VÆRU
ALLT BARA
HÁRLENGINGAR
PABBI HENNAR ÖDDU FÆR VINNU YFIR JÓLIN
FÓLK HEFUR VERIÐ AÐ
KVARTA YFIR ÞVÍ AÐ ÞÚ
HAFIR VERIÐ DÓNALEGUR
Á ÞJÓNUSTUBORÐINU
ÉG VAR
BARA AÐ
HJÁLPA
ÉG ER VISS UM AÐ ÞÚ SÉRT
AÐ GERA ÞITT BESTA EN ÉG
HELD AÐ ÞAÐ SÉ BETRA AÐ
LÁTA ÞIG GERA ANNAÐ
NÚ?
HVAÐ?
ÉG ÆTLA AÐ
SENDA ÞIG ÚT
Á BÍLAPLAN AÐ
TÍNA UPP RUSL
JÓLASVEINN-
INN OKKAR
HÆTTI!
HANN
HEFUR
EITTHVAÐ
ILLT Í HUGA
KLUKKAN ER
ORÐIN EITT OG
BIG-TIME LÉT
EKKI SJÁ SIG
ÉG ER
FARIN!
EN ÞAÐ ER ORÐIÐ
UM SEINAN,
MARÍA
BIG-TIME BAÐ MARÍU AÐ
HITTA SIG UNDIR KLUKKUNNI
Á LESTARSTÖÐINNI
Sólstöðuganga og
þátttaka allra
Mánudagskvöldið 21.
júní síðastliðinn, var
gengin 26. sólstöðu-
gangan í Reykjavík og
nágrenni, nú umhverfis
Öskjuhlíð eins og und-
anfarin ár. Það var mál
göngumanna að hún
hefði verið skemmtileg
og tekist með ágætum.
Þó skyggir eitt á og eru
línur þessar skrifaðar í
von um að þær nái að
berast þeim sem hlut
eiga að máli. Meðal
þeirra 75 sem lögðu af
stað frá Perlunni reyndist vera mað-
ur í hjólastól. Það kom fljótt í ljós að
leiðin yrði ógreiðfær um of, einkum
þar sem farið er krókótt og á pörtum
stórgrýtt einstigi gegnum skóg vest-
an í Öskjuhlíð, og þurfti maðurinn
því miður frá að hverfa, ásamt sam-
ferðamönnum sínum, konu og (hugs-
anlega) þriðja manni. Það var eng-
inn tími til stefnu fyrir okkur
fáliðaða leiðsögumenn að kanna aðra
leið til að forðast ógöngurnar í skóg-
inum þannig að unnt yrði fyrir þátt-
takendur að velja á milli. Það hafði
hvarflað að mér fyrir nokkru að
finna aukaleiðir þegar
svona bæri undir, en
því miður ekki orðið úr.
Inn á milli í Öskjuhlíð-
inni eru vissulega
vegalengdir öllum fær-
ar þar sem allir gætu
haldið hópinn. Í fjög-
urra manna hópi sem
mjög snemma tók að
skipuleggja sólstöð-
ugöngurnar var Sig-
urgeir Þorgrímsson
(1943-1992) sagnfræð-
ingur og ættfræðingur,
t.d. upphafsmaður að
hinni vinsælu ætt-
fræðisíðu DV sem sam-
starfsmaður hans,
Kjartan Gunnar Gunnarsson, heldur
úti núna. Sigurgeir heitinn var lengi
formaður Íþróttafélags fatlaðra. Í
minningu hans, góðs vinar og harð-
duglegs hugsjónamanns, væri vissu-
lega skyldugt verkefni og verðugt að
gera öllum kleift að vera með í sól-
stöðugöngu og sólstöðuhátíð. Hugs-
að verður til þess að ári um leið og
beðist er innilegrar afsökunar á því
hvernig til tókst í gærkvöldi.
Þór Jakobsson veðurfræðingur.
Ást er…
… að hafa hann í hraðvali
í símanum þínum.
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Opið frá kl. 9.
Árskógar 4 | Handav./smíði/
útskurður kl. 9, botsía kl. 9.30, helgi-
stund kl. 10.30, leikfimi kl. 11, mynd-
list kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Ferðalag á Þing-
velli og Þrastarlund verður 29. júni kl.
13. Uppl. í síma 535-2760.
Dalbraut 18-20 | Bókabíll kl. 11.15,
samverustund með sr. Bjarna kl.
15.15.
Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8-
16.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Jónsmessugleði kl. 20, í samstarfi við
Árbæjarsafn, fjölbreytt dagskrá, söng-
ur, dans og tónlist. Fólk er hvatt til að
mæta í þjóðbúningum.
Félagsheimilið Gullsmára 13 |
Handavinna frá kl. 9, ganga kl. 10.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ
| Opnar vinnustofur kl. 9.30-16, ganga
kl. 11, handavinnuhorn kl. 13.
Félagsstarf Gerðubergi | Opið kl. 9-
16.30 m.a. samstarfs og fræðslu-
fundur um endurvinnslu og umhverf-
ismál á vegum Vinnuskóla Reykjavíkur
kl. 13.30. Mánud. 28. júní kl. 11 er
ferð í Rangárþing, m.a. er ekið um
Fljótshlíð með staðkunnugum, skrán-
ing á staðnum og í síma 575-7720.
Hraunbær 105 | Félagsvist kl. 13.30.
Hraunsel | Rabb og samvera kl. 9,
vatnsleikf. kl. 14.10. Dagsferð um
Borgarfjörð 21. júlí. www.febh.is
Hvassaleiti 56-58 | Opið kl. 8-16.
Böðun fyrir hádegi, boccia kl. 10, fé-
lagsvist kl. 13.30, kaffisala í hléi.
Hæðargarður 31 | Örsýning Lista-
smiðju auk samsýningar Listasmiðju,
Frístundaheimilisins Sólbúa og Skap-
andi skrifa. Listasmiðjan er opin í
júnímánuði.
Hæðargarður 31 | Hringborðið kl.
8.50, Stefánsganga kl. 9, listasmiðja;
glerskurður kl. 9-16. Sími 411-2790.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund, spjall og léttar æfingar kl. 10,
handverks- og bókastofa opin kl. 13,
botsía kl. 13.30, veitingar, þjóðlaga-
stund kl. 15. Hárgreiðslustofa s. 552-
2488, fótaaðgerðastofa s. 552-7522.
Ínýútkominni Sögu félags járn-iðnaðarmanna 1920-2006 er
„Ferðasaga að Ölfusárbrú í bundnu
máli“. Hana er að finna í fundabók
félagsins og rekur Ásgeir Jónsson
ferðir fjögurra stjórnarmanna í
bundnu máli, en þeir voru að skoða
skemmdir á brúnni í september ár-
ið 1944:
Illa farin er Ölfusárbrúin
ekki er gaman að horfa á það.
Öll er hún skökk og skæld og snúin
við skunduðum niður að ferjustað.
Og ferjaðir vorum yfirum
en Ísleifur stóð á bakkanum.
Það er ei heiglum hent að róa
í hringiðustraumi Ölfusár.
En við áttum styrk og stilling nóga
þó strauk hann Geiri af augum tár.
En karlmennið Snorri keikur var
í Kristni glömruðu tennurnar.
Þegar ferjan að landi lagði
við lofuðum allir skaparann.
Þar hittum við Gröndal glaðan í bragði
og glóhærðan Landsmiðjuforstjórann.
Þeir buðu okkur kaffi og kræsingar
við kjöftuðum mikið saman þar.
Með okkur bátur til baka sigldi
á bakkanum Ísleifur kominn var.
Í ferðinni oss löngum lánið fylgdi
við Lúðvík 14. hittum þar.
Við settum hann strax í sekt og bann
samviskan er nú að pína hann.
Til baka komum við allir aftur
og allir sýndum við hetjudug.
Í stjórninni er einhver undrakraftur
enginn vinnur á henni bug.
Því á hún skilið þessa lands
þakkir, – og einnig forsetans.
Þessi bragur sýnir mætavel þörf-
ina á því að hafa hagmæltan mann í
hverri stjórn.
Vísnahorn pebl@mbl.is
Af ferju og fundabók
ÁSKRIFTASÍMI
569 1100