Morgunblaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 11
bróðir minn,“ segir Þorsteinn og bendir á mynd af grænum jeppa, Willys Overland. „Ég get frætt þig um að borgar- stjórinn í Reykjavík fæddist í þess- um Willys,“ segir Þorsteinn sposkur og blaðamaður rekur upp stór augu. - Hvernig má það vera? „Þetta er kvikmyndin Bjarnfreðarson,“ segir hann brosandi og vísar þar til atriðisins þegar Georg Bjarnfreð- arson, leikinn af Jóni Gnarr, kemur í heiminn í aftursæti bíls. „Ég átti tvo bíla í Atómstöðinni og svo fór Fordinn minn upp á svið í Borgarleikhúsinu þegar Fagra ver- öld var sýnd. Það væri gjörsamlega útilokað að gera kvikmyndir ef ekki væru gömlu bílarnir, þeir eru not- aðir til að segja hvenær sagan ger- ist, alveg eins og föt.“ Þorsteinn heldur áfram að draga fram myndir af bílunum sín- um. „Þennan er verið að ljúka við, Morgunblaðið/Ernir Fornbílasafnari Þorsteinn Baldursson við heimili sitt með þrjá af sex bílum sínum. F.v. mosagrænn Benz sem þau notuðu mikið í ferðalögum erlendis, Willys með eikarhúsi og grænn Willys Overland. Allir eru þeir til sölu. þetta er nákvæmlega eins bíll og Bonnie og Clyde voru á, Ford Fordoor. Það eina sem vantar á hann eru skotgötin,“ segir hann og hlær en segir svo öllu alvarlegri: „Það var reyndar eitt skotgat á kassanum aftan á. Þessi bíll er fædd- ur og uppalinn á Akureyri, Kristján Þór bílakóngur átti hann. Þegar þú giftir þig getur þú fengið þennan lánaðan, hvítur Lin- coln Coupe. Hann fékk ég í kringum 1970 og þá var hann svartur. Ég keyrði Kristján Eldjárn forseta eitt sinn um í honum. Eftir að hann varð hvítur hefur verið vinsælt hjá brúð- hjónum, aðallega innan fjölskyld- unnar, að fá hann lánaðan.“ Bannað að selja Lincolninn - Er einhver bíll í meira uppá- haldi en annar? „Já, Lincolninn, öll fjölskyldan sameinaðist um að banna mér að selja hann þó hann sé í auglýsing- unni,“ segir Þorsteinn. Hann segir konu sína Katrínu Magnúsdóttur styðja sig með ráðum og dáð í þessu áhugamáli sem og alla fjölskylduna. - Keyrir þú fornbílana þína oft? „Við keyrum 17. júní og ein- staka sinnum á fallegu sumarkvöldi, þá er farið og keyptur ís og keyrt um bæinn. Þetta er ólæknandi della en það eru takmörk hvað maður endist lengi að vera með svona marga bíla,“ segir Þorsteinn að lokum og dregur mig út á plan hjá sér þar sem þrír af fornbílunum hans standa. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2010 Þorsteinn skrifaði um fornbíla í Morgunblaðið heillengi og var einn af stofnendum Fornbíla- klúbbs Íslands vorið 1977. „Stjáni meik kemur til mín og segir að það gangi ekki lengur að verið sé að henda á hverju ári gömlum bílum og það þurfi að stofna klúbb sem stefnir að því að varðveita þá. Ég tók vel í þetta og fengum við Jóhann Björnsson í lið með okkur. Við auglýstum stofnfund Forn- bílaklúbbsins og gerðum ráð fyrir að það kæmu kannski tutt- ugu manns og keyptum kók- kassa sem í voru 24 glerflöskur. En á tilsettum tíma voru mættir um hundrað manns, það komust aðeins um tuttugu inn í fundar- herbergið, hinir stóðu í stiganum og voru úti á götu. Áhuginn var miklu meiri en hvarfl- aði að okkur, þá var bara hver í sínu horni að grúska. Í dag eru nokkur hundruð manns í klúbbnum og nú er ver- ið að byggja inni í Elliða- rárdal glæsilegt hús sem verður bílasafn,“ segir Þorsteinn. Hver í sínu horni FORNBÍLAKLÚBBURINN Frægur Willys Over- land sem borgarstjór- inn „fæddist“ í. Bónus Gildir 1. - 4. júlí verð nú áður mælie. verð SS grill lambafillet ..................... 2918 3752 2.918 kr. kg My heimlisbrauð, 385g .............. 98 139 254 kr. kg Búrfells hangiálegg, 143g .......... 298 378 2.084 kr. kg KS frosin lambasvið ................... 194 239 194 kr. kg KS frosin lambalæri í sneiðum .... 1.259 1.398 1.259 kr. kg Diletto kaffi, 400 g ..................... 298 339 745 kr. kg Bónus brauð salöt, 200g............ 159 198 795 kr. kg Egils appelsín, 1 ltr .................... 129 159 129 kr. ltr Fanta, 2 ltr ................................ 149 239 75 kr. ltr Bónus frostpinnar, 15 stk. .......... 198 298 13 kr. stk. Fjarðarkaup Gildir 1. - 3. júlí verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði ...... 998 1.498 998 kr. kg Svínalundir úr kjötborði .............. 1.398 2.198 1.398 kr. kg Lambafille m/fitu úr kjötborði ..... 2.798 3.498 2.798 kr. kg Hamborgarar, 80g 4 stk. ............ 496 596 496 kr. pk. Móa klúklingaleggir.................... 649 998 649 kr. kg Móa kjúklingalæri ...................... 649 998 649 kr. kg Móa kjúklingavængir.................. 330 508 330 kr. kg Ísfugl kjúklingabringur ................ 1.795 2.992 1.795 kr. kg SS grískar grísasneiðar beinl....... 1.430 1.788 1.430 kr. kg Kjarnafæði íslenskt heiðarlamb... 1.398 2.490 1.398 kr. kg Hagkaup Gildir 1. - 4. júlí verð nú áður mælie. verð Kjúklingabringur ferskar.............. 1.946 2.595 1.946 kr. kg kjúklingavængir ferskir ............... 318 398 318 kr. kg Kjúklinga læri m/legg kryddl. ...... 601 859 601 kr. kg Nizza súkkul.b. m/lakkrís, 340g .. 499 576 499 kr. stk. Hvítlauksbaguette brauð ............ 299 429 299 kr. stk. Egils appelsín, 2 ltr .................... 259 299 130 kr. ltr Kostur Gildir 30. jún - 4. júlí verð nú áður mælie. verð Kjöthornið krydd. lærissneiðar..... 1.703 2.128 1.703 kr. kg Kjöthornið lamba grillleggir ......... 932 1.164 932 kr. kg Goða Roast beef........................ 2.223 2.998 2.223 kr. kg SS nautakódilettur Argentínu ...... 1.574 2.098 1.574 kr. kg Kók 2 ltr 4 pk. ........................... 799 979 799 kr. pk. Don Simon appelsínusafi 1 ltr..... 199 299 199 kr. ltr Kool Aid ávaxtasafi, 10 stk. ........ 565 665 565 kr. pk. Heinz tómatsósa 1.020g............ 295 368 295 kr. stk. Ramen núðlur 12 í pakka ........... 489 699 489 kr. pk. Crest tannkrem Pro-health 170g . 672 895 672 kr. stk. Krónan Gildir 30. júní - 4. júlí verð nú áður mælie. verð Lambafille m/hvítlauk /rósmarín 2.798 3.498 2.798 kr. kg Ungnauta piparsteik .................. 1.749 3.498 1.749 kr. kg Ungnauta Roast Beef ................. 1.749 3.498 1.749 kr. kg Ungnauta mínútusteik................ 1.749 3.498 1.749 kr. kg Grísahnakki ítölsk marinering...... 998 1.698 998 kr. kg Ísl. m. kjúklingabringur ............... 1.598 1.998 1.598 kr. kg Holta texas kjúklingabringur........ 1.899 2.395 1.899 kr. kg Móa BBQ kjúklingalæri/leggir ..... 599 889 599 kr. kg Krónu pylsur.............................. 398 498 398 kr. pk. Ananas ferskur .......................... 139 279 139 kr. kg Nóatún Gildir 1. - 4. júlí verð nú áður mælie. verð Lambalærissneiðar kryddaðar..... 1598 1998 1598 kr. kg Lambakótilettur ......................... 1598 2198 1598 kr. kg Grísakótilettur kryddaðar ............ 998 1398 998 kr. kg Ungnauta baconborgari, 120g.... 198 229 198 kr. stk. Grísakjöt á spjóti ....................... 1798 1998 1798 kr. kg Fries to go örbylgjufranskar......... 479 679 479 kr. pk. Höfðingi - ostur.......................... 327 409 327 kr. stk. Meistara möndlukaka ................ 399 569 399 kr. stk. Croissant m/súkkul. og hnetum .. 169 229 169 kr. stk. Normande brauð ....................... 249 419 249 kr. stk. Þín Verslun Gildir 1. - 4. júlí verð nú áður mælie. verð Lambalæri úr kjötborði ............... 1.098 1.698 1.098 kr. kg Lambahryggur úr kjötborði .......... 1.298 1.949 1.298 kr. kg Coca Cola 1 ltr. ......................... 169 210 169 kr. ltr Kjörís Lúxus. lakkr./karam. 4 stk. 579 798 145 kr. stk. Capri Sonne appels.djús 10 stk. . 595 739 60 kr. stk. Herrljunga Eplagos, 1 ltr ............. 275 349 275 kr. ltr Nusco súkkulaðismjör, 400g ...... 375 469 938 kr. kg Caj P grillolía Honung, 250 ml .... 298 398 1.192 kr. ltr Ultje saltaðar hnetur, 200 g ........ 198 279 990 kr. kg Sýrður rjómi m/hvítlauk, 180g .... 219 245 1.217 kr. kg Helgartilboðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.