Morgunblaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2010 Þá er fyrsti dagurinn liðinn þar sem ekki er leikið á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu og annar eins tekinn við. Það eru eflaust margir sem eiga í erfið- leikum með sig þessa daga sem ekki verður sparkað í bolta eða blásið í þess óþol- andi vuvuzela-lúðra í beinni útsendingu. Kaffistofuspjallið snýst um dómgæsluna á mótinu og það hvernig leikirnir hefðu endað hefði boltinn verið dæmdur inni hjá Eng- lendingunum og ef rang- staða hefði verið dæmd á Argentínu. Stórlaxarnir hjá Alþjóðaknattspyrnu- sambandinu hafa beðist af- sökunar og ýjað að því að endursýningar yrðu notaðar til að skoða svona atvik í framtíðinni. Um þessar end- ursýningar er svo rifist í tíma og ótíma. Sjálfur er ég á báðum átt- um með þetta. Eitt gæti þessi tækni þó lagað og það er leikaraskapur sem marg- ir af bestu knattspyrnu- mönnum heims stunda. Sumir liggja í grasinu við minnstu snertingu, margir grípa fyrir andlitið eftir smá klapp frá mótherja og svo eru aðrir sem detta með því- líkum tilþrifum að maður spyr sig hvort slíkum leik- listarhæfileikum sé hrein- lega ekki bara verið að sóa á knattspynuvellinum, þeir eiga frekar heima á sviði. ljósvakinn Reuters Ha ég? Gult á leikaraskap. Sumir yrðu fínir á stóra sviðinu Matthías Árni Ingimarsson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðmundur Karl Ágústsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunfrúin. Umsjón: Elín Lilja Jónasdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Framtíð lýðræðis. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ágúst Þór Árnason. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Allir í leik. Afi minn er rokkari. (8:12) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Út að stela hestum eftir Per Petterson. Hjalti Rögnvaldsson les. (9:25) 15.25 Bláar nótur í bland. Umsjón: Ólafur Þórðarson. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Á sumarvegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.22 Syrpan. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 List og losti. Um Lee Miller. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (e) (3:8) 19.30 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá 30 ára afmælistónleikum frönsku barokk- sveitarinnar Les Arts Florissants á Flæmsku tónlistarhátíðinni í Mechelen, 8. maí sl. 21.30 Kvöldsagan: Konan í dalnum og dæturnar sjö. Saga Moníku Helgadóttur á Merkigili eftir Guð- mund Gíslason Hagalín. Sigríður Hagalín les. (Frá 1988) (18:26) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. 22.20 Sakamálaleikrit Útvarpsleik- hússins: Því miður, skakkt númer. Eftir Allan Ullman og Lucille Fletc- her. Leikstjórn og útvarpsleikgerð: Flosi Ólafsson. (Frá 1958) (2:5) 22.55 Íslendingar og stríðið: Land- neminn í Reykjanesi. Útvarpsleik- húsið flytur heimildaþátt um Ernst Fresenius, þýskan mann sem bjó hér á landi um skeið ásamt fjöl- skyldu sinni, en flutti aftur til Þýskalands. . Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (e) 23.45 Heimsókn til listamanna. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar/Sígild tónlist 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (31:35) 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Dalabræður (Brö- drene Dal) (e) (1:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Réttur er settur (Ra- ising the Bar) Um gamla skólafélaga úr laganámi sem takast á fyrir rétti. Meðal leikenda eru Mark- Paul Gosselaar, Gloria Reuben, Currie Graham, Jane Kaczmarek og Mel- issa Sagemiller. (1:10) 20.20 Castle Meðal leik- enda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. (7:10) 21.05 Nýgræðingar (Scrubs) (151:169) 21.30 Trúður (Klovn III) . (e) (9:10) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Dul- arfullur atburður veldur því að fólk um allan heim dettur út í tvær mínútur og sautján sekúndur, og sér um leið í svip hvernig líf þess verður eftir hálft ár. Bannað börnum. 23.05 Berlínaraspirnar (Berlinerpoplene) Um hversdagslegt en um leið óvenjulegt líf Neshov- fjölskyldunnar. (e) (7:8) 23.55 Mótókross Íslands- mótið í mótókrossi sem er torfærukappakstur á vél- hjólum. Hér verður sýnd samantekt frá móti sem fram fór á Ólafsfirði í júní 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll Þórðarson. 11.00 Logi í beinni Um- sjón: Logi Bergmann. 11.50 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS 13.45 Ljóta-Lety 15.15 The O.C. 16.00 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður, Markaðurinn, Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.40 Svona kynntist ég móður ykkar 20.05 Matarást með Rikku Umsjón: Friðrika Hjördís Geirsdóttir. 20.35 Málalok (The Closer) 21.20 Á jaðrinum (Fringe) 22.05 Sölumenn dauðans (The Wire) 23.05 Twenty Four 23.50 Monk 00.35 Control Factor (Lie to Me) 01.20 Goðsögnin um Illskuvatn (The Legend of Evil Lake) 02.55 Mannrán (Secuestro Express) 04.20 Málalok 05.05 Simpson fjölskyldan 05.30 Fréttir/Ísland í dag 18.10 Sumarmótin 2010 (Norðurálsmótið) Sýnt frá mótinu en þar sýna listir sínar drengir í 7. flokki í knattspyrnu en mótið fer fram á Akranesi. 18.40 PGA Tour Highlights (Travelers Championship) Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 19.35 Inside the PGA Tour PGA mótaröðiní golfi. 20.00 Sumarmótin 2010 (Shell mótið) Að þessu sinni verður fjallað um mótið sem haldið var í Vestmannaeyjum en þar sýndu listir sínar drengir í 6. flokki í knattspyrnu. 20.40 Kraftasport 2010 (Sterkasti maður Íslands) 21.10 Pepsí deildin 2010 (Valur – Keflavík) 23.00 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sér- fræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða á sínum stað. 00.15 Poker After Dark 06.10 Transformers 08.30 Murderball 10.00 Buena Vista Social Club 12.00 Cats & Dogs 14.00 Murderball 16.00 Buena Vista Social Club 18.00 Cats & Dogs 20.00 Transformers 22.20 Old School 24.00 Across the Universe 02.10 Badasssss! 04.00 Old School 06.00 Beverly Hills Cop 08.00 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál. 08.45 Rachael Ray 09.30 Tónlist 16.00 Rachael Ray 16.45 Dr. Phil 17.30 Sumarhvellurinn Útvarpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar. 17.55 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 18.40 H2O Unglinga- þáttaröð um þrjár sextán ára stelpur sem hugsa um fátt annað en föt, ströndina og stráka. 19.05 America’s Funniest Home Videos 19.30 Matarklúbburinn Landsliðskokkurinn Hrefna Rósa Sætran grillar gómsæta rétti. 19.55 King of Queens 20.20 Family Guy 20.45 Parks & Recrea- tion 21.10 Royal Pains 22.00 Law & Order 22.50 Jay Leno 23.35 In Plain Sight 00.20 Bass Fishing 01.05 King of Queens 19.30 The Doctors 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Gossip Girl 22.30 Mercy 23.15 Ghost Whisperer 24.00 True Blood 01.00 Grey’s Anatomy 01.45 The Doctors 02.30 Fréttir Stöðvar 2 03.20 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Galatabréfið 09.30 Robert Schuller 10.30 The Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 13.30 Fíladelfía 14.30 The Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 The Way of the Master 00.30 Galatabréfið 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 10.35 I Amazonas med Bruce Parry 11.30 Lunsjtrav 12.30 Livet som tenåring 13.00 Skrik og Madonna 13.50 Glimt av Norge 14.00 Plan 9 From Outer Space 15.15 In Treatment 15.40 Jon Stewart 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Verdensserien i sandvolleyball 18.00 Tilbake til 60-tallet 18.30 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 19.20 Filmavisen 1960 19.30 In Treatment 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Jon Stewart 20.30 Surrogatmor på heltid 21.20 Den brysomme – dikteren Günter Grass 22.20 Sommeråpent SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Eng- elska Antikrundan 15.45 Så såg vi sommaren då 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Strömsö 16.55 Grön glädje 17.20 Re- gionala nyheter 17.30 Rapport 18.00 Mitt i naturen 18.30 Djursjukhuset 19.00 Grey Gardens 20.40 Syndens lag 21.35 Allsång på Skansen 22.35 Upp- drag Granskning 23.35 Woodstock 1969 SVT2 14.15 Grabbarna från Angora 14.45 Moderna målti- der 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Kome- ten kommer? 16.50 En tjej i maskinrummet 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Folk i farten 18.00 Tjejerna i kören 18.30 Bokprogrammet 19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Reflex 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 In Treatment 21.00 Sopranos 21.40 So Close 23.30 Flight of the Conchords ZDF 13.00 heute – sport 13.15 Dresdner Schnauzen 14.00 heute in Europa 14.15 Hanna – Folge deinem Herzen 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutsc- hland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Rhein-Main 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Der Bergdoktor 19.00 ZDF.reporter unterwegs 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Ill- ner 21.15 Natürlich Steffens! 22.20 heute nacht 22.35 SOKO Rhein-Main 23.20 Notruf Hafenkante ANIMAL PLANET 12.30/16.10/20.50 Orangutan Island 12.55/ 14.40/21.15 Dark Days in Monkey City 13.25 All New Planet’s Funniest Animals 14.20 Monkey Bus- iness 14.45 Gorilla School 15.15 Weird Creatures with Nick Baker 17.10 Animal Cops: South Africa 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.00/23.35 Weird Creatures with Nick Baker 19.55 Animal Cops: Phoenix 21.45 Animal Cops: South Africa BBC ENTERTAINMENT 12.40 My Hero 13.40 My Family 14.40 The Weakest Link 15.30 The Inspector Lynley Mysteries 16.15 EastEnders 16.45 The Weakest Link 17.30 Last of the Summer Wine 18.00 Whose Line Is It Anyway? 18.30 Hotel Babylon 19.20 Spooks 20.10 Whose Line Is It Anyway? 20.40 Doctor Who 21.25 Last of the Summer Wine 21.55 Whose Line Is It Anyway? 22.25 Hotel Babylon 23.15 Spooks DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 John Wilson’s Dream Fishing 13.30 Time Warp 14.00 Extreme Engineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Mean Machines 16.30 Machines! 17.00 Fifth Gear 18.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 19.00 MythBusters 20.00 Cash Cab UK 20.30 Ross Kemp: Return to Afghanistan 21.30 MacIntyre: World’s To- ughest Towns 22.30 Cash Cab UK 23.00 Football Hooligans International EUROSPORT 13.00 Soccer City Live 13.30 Cycling 15.00 Planet Armstrong 15.30 Tour de France 18.00 Eurosport Flash 18.05 Soccer City Live 18.40 Eurosport Flash 18.45 Fight Club 20.30 Soccer City Live 21.00 Pro wrestling 22.30 Tour de France 23.00 Soccer City Live MGM MOVIE CHANNEL 12.30 The Alamo: Thirteen Days to Glory 14.50 Clif- ford 16.20 Cold Turkey 18.00 Accidents 19.30 Wel- come to Woop Woop 21.05 To Kill For aka Fatal In- stinct 22.35 Taking Of Beverly Hills NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Storm Worlds 15.00 Mayday 16.00 Hunt For The Ark 17.00 Apocalypse Earth 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Ancient Astronauts 20.00 The 9/11 Conspiracies 21.00 Bigfoot Revealed 22.00 Megafactories 23.00 Afghan Heroin: The Lost War ARD 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marien- hof 16.50 Das Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Die Tagesschau 18.15 Die große Show der Naturwunder 19.45 Panorama 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Zauber der Liebe 22.20 Nachtmagazin 22.40 Torpedo los! DR1 15.00 Minisekterne 15.05 Landet for længe siden 15.30 Fandango med Sebastian og Chapper 16.00 Sommerminder 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 By på Skrump 17.30 Ønskehaven 18.00 Jamie Oliver i Italien 18.25 Sommervejret 18.30 Så for sommer 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Sommervej- ret 19.40 München 22.15 Höök 23.10 Naruto Uncut DR2 12.50 Globalisering 13.20 Solens mad 13.50 The Daily Show 14.10 Cape Wrath 15.00 Deadline 17:00 15.10 Columbo 16.45 Koks i kokkenet 17.00 Stenbukkens vendekreds 18.00 Kontrovers 18.30 Raseri i blodet 19.55 Sådan er fædre 20.30 Deadl- ine 20.50 DR2-0 VM med Bertelsen 21.00 I magas- inernes verden 21.50 The Daily Show 22.10 Nash Bridges 22.55 AnneMad i Spanien NRK1 13.20 Ut i naturen 13.50 Billedbrev 14.00 Verdens- serien i sandvolleyball 16.00 Oddasat 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Kokkekamp 16.40 Norge i dag 17.00 Dagsrevyen 17.30 Det kongelige slott 18.30 Ekstremsportveko 18.50 Tradisjonshandverk 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent 20.20 Pressa 21.05 Kveldsnytt 21.20 Vår aktive hjerne 21.50 Re- bus 23.00 Munter mat 23.25 Blues jukeboks 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 4 4 2 Leikir dagsins á HM krufnir til mergjar en þau Logi Bergmann og Ragna Lóa Stefánsdóttir ásamt góðum gestum og sérfræðingum fara yfir leiki dagsins. 09.15 Úrúgvæ – S-Kórea 11.10 Bandaríkin – Gana 13.05 Þýskaland – Eng- land (HM 2010) 15.00 Argentína – Mexíkó 16.55 Holland – Slóvakía 18.50 Brasilía – Chile 20.45 Paragvæ – Japan 22.40 Spánn – Portúgal 00.35 4 4 2  ínn 19.30 Eru þeir að fá’nn. Umsjón Gunnar Bender, Leifur Benediktsson og Aron Leifsson. 20.00 Hrafnaþing Páll Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Ferðafélags Íslands er gestur. 21.00 Eitt fjall á viku M.a. Genginn vegur Elíasar milli Dýrafjarðar og Arn- arfjarðar. 21.30 Íslands safari Akeem heldur áfram með mál kolmbísku flóttakon- unnar. Dagskrá ÍNN er endurtekin allan sólarhringinn. Jörðin Króksfjarðarnes í Austur Barðastrandasýslu er til sölu. Er hún talin 228 ha. Fyrir utan eyjar og sker. Eyjar liggja undan nesinu þar sem dúntekja er. Íbúðarhús tvær hæðir og kjallari. Upplýsingar hjá Helgu Zoéga s. 554 1119, netfang helgazoega@hotmail.com og Brynjari Níelssyni hrl. S. 588 6020, netfang brynjar@lagastod.is Jörð á vesturlandi til sölu Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.