Fréttablaðið - 10.11.2011, Side 1

Fréttablaðið - 10.11.2011, Side 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA NÝJUNG FETAKU BBUR Ljúffengar uppskriftir með fetaosti er að finna á www.gottimatinn.is ÍS LE N SK A/ SI A. IS /T O Y 56 74 5 11 /1 1 Miðnætur Í kvöld, 10. nóvember Fimmtudagur skoðun 24 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Popp 10. nóvember 2011 263. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Opið mán.-fös. 10-18.Opið á laugardögum 10-14.þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.is TILBOÐ TILBOÐ - ÞESSI TEGUND OG FLEIRI Á 25% AFSLÆTTI teg 9351 - létt fylltur, mjúkur í B C skálum áður kr. 4.600,- NÚ KR. 3.450,- buxur áður kr. 1.995,- NÚ KR. 1.496,- Öflugt hamrandi nudd sem dregur úr vöðvabólgu. Fjölbreyttir stillimöguleikar. Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 NÝTT Háls og herðanudd Vertu vinur okkar á facebook Vorum að taka uppjólalínuna fráTUZZI og Apanage. Kjólar, bolero jakkar,bolir, toppar og pils. Óhætt er að segja að þessi gula múndering sé í skrautlegra lagi, en hún var á meðal þess sem sýnt var á Artez-tískusýningunni í Aruba á dögunum. Ekki fylgir fréttinni hver hugsunin var á bak við flíkina en hún var að minnsta kosti ekki hönnuð með þægindi í huga. Þ etta er fyrsta alvöru-skrefið sem við tökum til að vekja athygli á merkinu þarna úti, þótt kannski sé nærri lagi að tala um hænuskref,“ segir Berg-þóra Guðnadóttir hönnuðFarm Concept Store í Soho, New York.Vetrarlínan samanstendur af dömu- og herrafatnaði, yfir-höfnum, kjólum, peysum, buxum og ullarnærfatnaði sem endurspegla íslen k smám saman að hanna í kringum þær, síðast ullarnærföt sem eru svo praktísk að maður gæti nán-ast klæðst þeim eiá Fatahönnunarfyrirtækið Farmers Market frumsýnir nýja vetrarlínu í Kisu Concept Store í New York. Hænuskref í stóra eplinu TÓNLISTARBLAÐ • 10 NÓVEMBER 2011 RIGNING SYÐRA Í dag verða víða suðaustan eða austan 8-15 m/s en sums staðar hvassara við S- og A-ströndina. Rigning einkum SA- lands en þurrt N-til. Milt í veðri. VEÐUR 4 9 7 6 8 10 Gefur hlutum nýtt líf Elísabet Olka með fyrstu myndlistarsýningu sína í Kaupmannahöfn. fólk 56 Laus við meiðslin Ásdís Hjálmsdóttir keppti meidd í hálft ár en náði samt góðum árangri. sport 66 Styrkur til sjálfstæðis Blindravinnustofan hefur starfað í sjötíu ár. tímamót 36 FJARSKIPTI Póst- og fjarskipta- stofnun hefur nú til rannsóknar mál sem varðar meinta símhlerun starfsmanns símafyrirtækis. Þetta staðfestir Hrafnkell Gíslason, for- stjóri PFS, við Fréttablaðið. Hann segir þetta mál það fyrsta sinnar tegundar sem stofnunin hafi feng- ið til athugunar. Því sé ekki lokið en muni ljúka í þessum mánuði. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst sakar fyrrverandi maki starfsmannsins hann um að hafa hlerað síma sinn. Blátt bann er lagt við slíku í fjarskiptalögum og ríkar skyldur lagðar á síma- fyrirtækin að tryggja leynd fjar- skipta. Ekkert utanaðkomandi eftirlit er með framkvæmd símhlerana í þágu rannsókna lögreglu. Póst- og fjarskiptastofnun hefur sett almennar reglur um framkvæmd- ina en sinnir ekki reglulegu eftir- liti. Lítil hópur tæknimanna, sem stjórnendur fyrirtækjanna vita ekki hverjir eru, tengir þau síma- númer sem vilji er til að hlera við lögregluna að undangengnum dómsúrskurði. Engin skipulögð leit fer fram innan fyrirtækjanna að sporum sem hleranir skilja eftir sig. Þetta kemur fram í svörum Símans, Vodafone, Nova og Tals við fyrirspurn Fréttablaðsins um málið. Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningardeildar Ríkislögreglu- stjóra, bendir á að lögreglan skoði ekki bakgrunn þeirra starfsmanna sem komi að tengingu vegna sím- hlerana hjá fjarskiptafyrirtækjun- um. Úr því þurfi að bæta. Ögmundur Jónasson innanríkis- ráðherra segir að þarna sé um að ræða brotalöm í kerfinu til vernd- ar réttindum borgaranna, sem verði að laga. -jss, þsj / sjá síðu 16 Símastarfsmaður er grunaður um hlerun Póst- og fjarskiptastofnun rannsakar grun um símhlerun starfsmanns síma- fyrirtækis. Ekkert utanaðkomandi eftirlit er með framkvæmd símhlerana. Innanríkisráðherra segir brotalamir í kerfinu sem verði að laga. ALÞINGI Erfiðlega gekk að ná fjáraukalögum út úr fjárlaganefnd og þurfti að fresta fundi nefndarinnar í gær. Ástæðan var deilur um heimild til fjármála- ráðherra vegna Vaðlaheiðarganga. Eftir þingflokks- fund Samfylkingarinnar var fundað á ný og málið afgreitt úr nefnd. Fjármálaráðherra fær heimild til að lána Vaðla- heiði ehf. allt að einum milljarði króna vegna fram- kvæmdarinnar. Skilyrði er að hún sé arðbær og verður ráðherra að kynna nefndinni samninga áður en gengið verður frá þeim. Þá fær ráðherra heim- ild til að ábyrgjast fjármögnun upp á 8,8 milljarða króna vegna framkvæmdarinnar. „Fjármálaráðherra er með þessu veitt full heim- ild til að setja verkið af stað og hann mun síðan upplýsa fjárlaganefnd um málið áður en skrifað verður undir. Heimildin er hins vegar mjög skýr,“ segir Björn Valur Gíslason, varaformaður fjárlaga- nefndar. - kóp / sjá síðu 4 Stjórnarflokkarnir deildu um heimild ráðherra vegna Vaðlaheiðarganga: Göngin ógnuðu fjáraukalögum Þarna er brotalöm í kerfinu sem ég vil kalla varnarkerfi fyrir réttindi borgarans. ÖGMUNDUR JÓNASSON INNANRÍKISRÁÐHERRA GRIKKLAND Viðræður um myndun þjóðstjórnar í Grikklandi standa enn yfir. Um miðjan dag í gær gengu fulltrúar litla hægriflokks- ins Laos á dyr og var þá gert hlé á viðræðunum, sem hafa staðið yfir frá því á sunnudag. Þeim verður þó haldið áfram í dag. Að sögn grískra fjölmiðla er enn deilt um hlutverk stóru flokk- anna í stjórninni og forsætis- ráðherraefni. Georg Papandreú, fráfarandi forsætisráðherra, flutti í gær ávarp í sjónvarpi sem talið var að væri kveðju- ávarp hans. Þar hét hann því að nýja ríkisstjórnin myndi koma í framkvæmd óvinsælum aðhalds- aðgerðum í tengslum við nýjasta björgunarpakka ESB. - mþl Pólitísk flækja í Grikklandi: Erfið myndun þjóðstjórnar PAPANDREÚ Fráfarandi forsætisráðherra flutti sjónvarpsávarp í gær. NORDICPHOTOS/AFP FLIKK FLAKK Fjöldi áhorfenda fylgdist í gær með opinni æfingu hjá blönduðu fimleikaliði Ármanns og Stjörnunnar í Ásgarði í Garðabæ. Liðið heldur í dag utan til Noregs, þar sem það tekur þátt í Norðurlandamótinu í fimleikum, en þar munu Evrópumeistarar Gerplu einnig keppa. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI TYRKLAND Jarðskjálfti sem mæld- ist 5,7 stig á Richter-kvarða varð í austurhluta Tyrklands á áttunda tímanum í gærkvöldi. Að minnsta kosti 18 byggingar féllu í borginni Van, þar á meðal sex hæða hótel sem hýsti nokkurn fjölda erlendra blaðamanna. Talið er að fjöldi fólks hafi látist í skjálftanum og að margir séu fastir í rústum hinna föllnu húsa. Björgunarstarf var rétt að hefjast þegar Fréttablaðið fór í prentun. Skjálftinn varð í sama héraði og 7,2 stiga jarðskjálftinn sem varð rúmlega 600 manns að bana í október. - mþl Talið að fjöldi fólks hafi látist: Annar skjálfti skók Tyrklandi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.