Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2011, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 10.11.2011, Qupperneq 40
Benvenuto Þýska merkið Benvenuto sérhæfir sig í sniðum fyrir stærri menn. Efni sem eru sérstaklega góð varðandi krumpur og frábær sem vinnuföt. Hér getum við sérpantað eftir óskum ef svo ber undir. Þessi föt eru á 69.980. Benvenuto fæst í Herragarðinum Kringlunni og Smáralind. Strellson Strellson jakkaföt eru til í miklu úrvali hjá okkur og eru okkar vinsælustu föt í Herragarðsbúðunum. Þau eru líka á frábæru verði, frá 59.980 krónum og eru tilvalin sem spariföt eða í vinnuna. Þau eru til bæði í slim fit sniði og venjulegu. Þessi föt eru á 59.980. Strellson fæst í Herragarðinum Kringlunni og Smáralind. Sand Black Label Sand jakkafötin hafa verið í miklu uppáhaldi hjá okkur síðustu árin og njóta æ meiri vinsælda. Hér eru notuð úrvalsefni frá Ítalíu og frágangur er fyrsta flokks. Þessi föt eru á 79.980. Sand Black fæst í Herragarðinum Kringlunni og Smáralind. Sand Pink Label Sand Pink snýst um að vera öðruvísi en næsti maður. Hér eru smáatriðin aðalmálið. Hver gerð kemur í takmörkuðu upplagi og litir og ferskleiki eru í fyrirrúmi. Þessi föt eru á 89.980. Sand Pink fæst í Herragarðinum Kringlunni og Smáralind. Armani Collezioni Armani Collezioni er flaggskip okkar í jakkafötum í Herragarðinum. Maðurinn sem umbylti jakkafatatískunni á sínum tíma. Þau hafa auðkennandi útlit. Mjúkar axlir, einfaldar línur og úrvals handbragð. Þessi föt eru á 129.980. Armani Collezioni fæst í Herragarðinum Kringlunni. Við byrjum svo að sérsauma Armani eftir pöntun í lok nóvember. Boss Selection Premium línan frá Hugo Boss. Fötin eru gerð úr bestu fáanlegu efnum sem völ er á hverju sinni og með einstöku handverki. Selection fötunum hefur verið mjög vel tekið. Sjón er sögu ríkari. Þessi föt eru á 149.980. Boss Selection fæst í Hugo Boss Kringlunni. Hugo Jakkafötin í Hugo línunni eru aðsniðin en henta þó flestum. Svörtu Hugo fötin með rauða fóðrinu hafa skapað sér ákveðin sess meðal landsmanna. En Hugo býður upp á margt fleira eins og þessi grábrúnu köflóttu föt sem kosta 99.980. Hugo fæst í Hugo Boss Kringlunni. Boss Jakkafötin frá Boss þekkja allir, enda fyrir menn sem velja aðeins það besta. Til í nokkrum sniðum og mörgum gerðum sem henta öllum. Þessi föt eru á 99.980. Boss fötin fást í Hugo Boss Kringlunni og Herragarðinum Smáralind. Jakkaföt!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.