Fréttablaðið - 10.11.2011, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 10.11.2011, Blaðsíða 77
FIMMTUDAGUR 10. nóvember 2011 61 Kl ap pa rs tíg ur Laugavegur Hverfisgata 29 Rakarastofan Klapparstíg Klapparstíg 29 • Sími 551 3010 Opið lau kl. 10-14 Hárgreiðslustofan Klapparstíg - Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A S IA .I S L Y F 5 71 08 1 1. 20 11 Kvöldið er okkar Komdu á miðnæturopnun Lyfju í Smáralind í kvöld, fimmtudagskvöldið 10. nóvember. Nýttu þér frábær tilboð fram að miðnætti. Hjá okkur finnur þú líka eitt og annað sem er tilvalið í jólapakkann. Njóttu kvöldsins - miðnæturopnun í Smáralind! 20% afsláttur All Colors 20% afsláttur af öllum jólagjafakössum 20% afsláttur af Gosh snyrtivörum 20% afsláttur af allri línunni 20% afsláttur af allri línunni 20% afsláttur af fótavörunum vinsælu Youth Code Puma, Adidas, Boss og allir hinir ilmirnir á 20% afslætti 20% afsláttur af DIM sokkabuxum 20% afsláttur 20% afsláttur 50% afsláttur af The Falsies Volume Express maskaranum Rapparinn Kanye West bauð á dögunum öllu starfsfólki Mercer- hótelsins í New York á fyrstu tón- leikana í tónleikaferð sem fylgir eftir plötunni Watch the Throne. Var West að þakka fyrir gest- risni hótelsins, sem lagði hæð undir West og rapparann Jay-Z þegar þeir voru að klára plötuna. Hljóðver var innréttað á hæðinni og West var augljóslega ánægður með það. Ekki var nóg með að starfsfólk- inu væri boðið á tónleikana því West leigði sérstaka partí rútu sem skutlaði fólkinu fram og til baka. Bauð hótel- starfsfólki á tónleika ÖÐLINGUR Kanye West kann að þakka fyrir sig. Kim Kardashian og Kris Humphries sjást rífast í auglýs- ingu fyrir raunveruleikaþátt fjöl- skyldu þeirrar fyrrnefndu. Ný þáttaröð hefst á næstu dögum. Kardashian og Humphries skildu á dögunum eftir rúmlega 70 daga hjónaband. Í auglýsing- unni sést Kardashian skamma þáverandi eiginmanninn fyrir að yfirgefa landið án þess að láta sig vita. Og segja svo alþjóð frá því á samskiptasíðunni Twitter. Talið er að nýja þáttaröðin slái öll áhorfsmet, enda Kardashian- nafnið á allra vörum. Sjást rífast í auglýsingu Á ALLRA VÖRUM Kardashian og Humphries eru umtöluð eftir skilnaðinn. Framleiðendur bandaríska söng- og dans- þáttarins Glee hafa verið sakaðir um dóm- greindarleysi af Parent Television Council, sem hópur íhaldssamra Bandaríkjamanna stendur að. Lélegt lagaval eða afbökun á þekktum tónlistarperlum eru hins vegar ekki ástæðan fyrir því að PTC lætur í sér heyra heldur vegna þess að þáttur, sem sýndur var á mánudag, sýndi nána snert- ingu milli nemenda í framhaldsskóla. Þetta fór ákaflega fyrir brjóstið á for- svarsmönnum PTC, sem sendu frá sér harðorða yfirlýsingu, en í þættinum sást annars vegar gagnkynhneigt par láta vel að hvort öðru og hins vegar samkynhneigt. „Kynið á leikurum Glee skiptir engu máli heldur er það kynlífið hjá börnunum sem er aðal málið og lýsir algjöru dómgreindar- leysi. Kynlíf táninga virðist selja og Fox er eingöngu að feta þá varasömu slóð. Rann- sóknir hafa sýnt að kynlíf í sjónvarpi eykur áhuga ungs fólks á að stunda kynlíf fyrr og Fox veit að þessi þáttur er vinsæll hjá börn- um. Þetta er því fyrir neðan allar hellur,“ er haft eftir Tim Winter, forsvarsmanni PTC. Leikarinn Chris Colfer, sem er í stóru hlutverki í Glee, sagði í samtali við vefsíð- una EW.com að hann hefði vitað að PTC myndi láta í sér heyra eftir þáttinn. „Ég býst reyndar alltaf við því eftir hvern þátt því við fjöllum um svo mörg viðkvæm mál. En okkur hefur alltaf tekist að koma þeim smekklega frá okkur.“ Glee sakað um dómgreindarleysi ÖGRANDI Sjónvarpsþættirnir Glee eru fyrst og fremst dans- og söngvaþættir en þykja einnig ögrandi í umfjöllun sinni um viðkvæm málefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.