Fréttablaðið - 10.11.2011, Side 78

Fréttablaðið - 10.11.2011, Side 78
62 10. nóvember 2011 FIMMTUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! FIMMTUDAGUR: (Ó)SÝNILEG: SILENT SNOW 20:00 MIDNIGHT IN PARIS 18:00, 20:00, 22:00 ICELAND VOLCANO 18:00, 22:00 JÓN OG SÉRA JÓN 18:00 SVINALANGORNA 18:00, 22:00 Á ANNAN VEG 22:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. JÓN OG SÉRA JÓN VINSÆLASTA HEIMILDAMYND ÁRSINS KVIKMYNDAGERÐARMAÐUR Ómar vonar að íslenskir kvikmyndagerðarmenn fari að taka við sér í framleiðslu hryllingsmynda. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ómar Örn Hauksson frum- sýnir stuttmyndina Ódauð- lega ást í kvöld. Hann réðst í gerð myndarinnar þegar hann var atvinnulaus og var að koma úr leiðinlegum sambandsslitum. „Tilfinningin verður góð, við erum búin að bíða lengi,“ segir Ómar Örn Hauksson kvikmyndagerðar- maður, sem frumsýnir stuttmynd sína, Ódauðleg ást, í Bíó Paradís í kvöld kl. 20. Myndin er hrollvekja sem tekin var upp á fjórum dögum á Íslandi í fyrra. Myndin var ástríðuverkefni fyrir Ómar, sem fékk hóp fag- fólks í lið með sér við gerð mynd- arinnar, en allir sem tóku þátt í verkefninu gáfu vinnu sína. „Það var alveg ómetanlegt. Ég hef allt- af haft gífurlegan áhuga á kvik- myndagerð og langað til að gera þetta en aldrei fengið tækifæri til að koma því í gegn. Svo var ég svo ótrúlega heppinn að geta fengið þetta atvinnufólk til liðs við mig, ég var í raun eini amatörinn á svæðinu.“ Ómar ákvað að láta loks slag standa síðasta sumar þegar hann var atvinnulaus og hafði nægan tíma. „Ég var að koma út úr frek- ar leiðinlegum sambandsslitum og þetta var svona mín leið í rauninni til að taka á því á einhvern hátt. Það voru svona vangaveltur sem spruttu upp úr þessum skilnaði sem eru eiginlega grunnurinn að sögunni í myndinni.“ Aðspurður segist Ómar ekki geta skýrt það af hverju svo fáir hafi reynt sig við gerð hryllings- mynda á Íslandi, en segist gruna að það hafi reynst öðrum en honum erfitt að fá styrk úr Kvik- myndasjóði Íslands. „Það var líka lengi loðandi við íslenska kvik- myndagerð að þeir sem gerðu kvikmyndir sóttust frekar eftir orðspori á kvikmyndahátíðum en að geta fengið fólk í bíósalina. Þess vegna dó íslensk kvikmyndagerð nánast á tímabili og það fór enginn að sjá myndir. Það var ekki fyrr en Baltasar Kormákur reif þetta upp og gerði krimma að Íslendingar byrjuðu aftur að hópast í bíó og hafa trú á íslenskri kvikmynda- gerð,“ segir Ómar. Hann segir að það sé kannski fyrst núna að kvik- myndagerðarmenn hugsi meira um að fá fólk í bíó en að fá viður- kenningu erlendis. „Það er líka svo leiðinlegt að horfa til nágrannaþjóða okkar, til dæmis í Skandinavíu þar sem verið er að rúlla út hryllings- myndum sem fá mikla dreifingu og eru virkilega góðar og vel gerðar. Við erum ennþá rosalega hrædd við að stíga þetta skref sem er skrýtið, sérstaklega í ljósi þess að við státum okkur af því að vera mikið lesin og okkar helstu bók- menntir eru auðvitað þjóðsögurn- ar sem eru fullar af skrímslum og draugum og ógeði. En við höfum aldrei gert neitt við þetta af viti annað en að gefa þetta út í þykk- um leður bindum og láta þau sitja uppi í hillu.“ Ómar hvetur fólk til að mæta í Bíó Paradís í kvöld, en sjálfur segist hann ánægðastur með að geta sýnt öllum þeim sem lögðu verkefninu lið afraksturinn á stóra tjaldinu. bergthora@frettabladid.is Alvöru íslensk hrollvekja Tony Iommi, gítarleikari hinn- ar goðsagnarkenndu þungarokk- hljómsveitar Black Sabbath, hefur gefið út æviminningar sínar. Í bókinni kennir ýmissa grasa en helsta fréttaefnið er eins og gefur að skilja vinátta hans og söngvarans Ozzy Osbourne. Hann lýsir því hvernig dópið hætti að vera nóg á sínum tíma, þegar þeir félagar voru búnir að djamma of mikið. „Þegar maður er dópaður fer manni alltaf að leiðast,“ segir í bókinni. „Þannig að við gerðum alltaf eitthvað hvor við annan, ég og Ozzy. Hann henti einu sinni hákarli í gegnum glugga á her- bergi sem ég var í. Hákarlinn fór í tætlur og það var blóð úti um allt.“ Iommi talar einnig um hvernig dópið og rokkið hafði áhrif á flest sem snerti líf hans. „Við lentum í vandræðum með umboðsfólk, ég kvæntist fjórum sinnum og mér hætti að líða vel þannig að ég hætti án þess að fara í með- ferð.“ Iommi lifir góðu lífi í dag og talar ennþá einstaka sinnum við Ozzy. „Ég tala við hann nokkrum sinnum í viku. Ég elska hann, þótt hann geti aðeins haldið athygli í þrjár sekúndur.“ Henti hákarli í gegnum glugga ROKK OG RÓL Tony Iommi segir góðar rokksögur af Ozzy Osbourne. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% SPURT OG SVARAÐ MEÐ TOM SIX Í KVÖLD KL. 20 STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA “TIL HAMINGJU, ÍSLAND” -Þ.Þ., FT IN TIME KL. 8 - 10 12 ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 6 - 8 - 10 7 ÞÓR 2D KL. 6 L HUMAN CENTIPEDE 2 KL. 8 18 MONEYBALL KL. 6 - 9 L ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 7 MIDNIGHT IN PARIS KL. 5.50 - 8 L WHAT´S YOUR NUMBER KL. 10.10 12 ELDFJALL KL. 5.45 - 10.15 L IN TIME KL. 5.40 - 8 - 10.30 12 IN TIME LÚXUS KL. 10.30 12 MONEYBALL KL. 5 L ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 7 ÆVINTÝRI TINNA 3D LÚXUS KL. 3.20 - 5.40 - 8 7 ÆVINTÝRI TINNA 2D KL. 3.20 7 HEADHUNTERS KL. 8 - 10.15 16 ÞÓR 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L BORGRÍKI KL. 8 - 10 14 IN TIME 8 og 10.10 ÆVINTÝRI TINNA3D 5 ÆVINTÝRI TINNA2D 5 THE THING 10.10 BORGRÍKI 6 og 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þ.Þ. - FT Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN A.K. - DV www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar EIN SÚ FYNDNASTA SEM ÞÚ MUNT NOKKRUN TÍMAN KOMA TIL MEÐ AÐ SJÁ ! THE SUN OK ENTERTAINMENT WEEKLY FRÁBÆR TÓNLIST MÖGNUÐ DANSATRIÐI  MBL FBL Myndin sem allir eru að tala um sem óvæntasta smell ársins Byggð á metsölubókinni Húshjálpin eftir Kathryn Stockett STÓRKOSTLEG - ABC TV FYNDIN, TILKOMUMIKIL - BACKSTAGE BESTA KVIKMYND ÁRSINS - CBS TV SÍGILD FRÁ FYRSTA DEGI - US WEEKLY „Fjörug eins og trilljón trylltir túnfiskar í Trékyllisvík“ ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 L L 7 7 7 10 10 L L L L L 16 16 V I P AKUREYRI THE ADVENTURES OF TINTIN kl. 5:40 - 8 - 10:30 ÞÓR: HETJUR VALHALLAR m/ísl tali kl. 5:40 INBETWEENERS MOVIE kl. 8 - 10:30 HELP kl. 6 - 9. THE THREE MUSKETEERS kl. 8 FOOTLOOSE kl. 5:40 - 10:30 KRINGLUNNI THE INBETWEENERS kl. 8 - 10:10 2D THE HELP kl. 6 - 9 2D THE THREE MUSKETEERS - 3D kl. 10:20 3D THE SKIN I LIVE IN kl. 8 2D KONUNGUR LJÓNANNA - 3D M/ ísl. Tali kl. 6 3D FOOTLOOSE kl. 5:50 2D THE INBETWEENERS MOVIE kl. 8 - 10:10 2D THE THREE MUSKETEERS kl. 6 - 8 - 10:10 3D THE INBETWEENERS kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D THE INBETWEENERS Luxus VIP kl. 8 - 10:10 2D TINTIN M/ Ensku Tali kl. 5:50 - 10:20 3D THE HELP kl. 5:40 - 8:30 - 10:10 2D THE THREE MUSKETEERS - 3D kl. 5:40 - 8 3D FOOTLOOSE kl. (5:50vip) - 8 2D JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 5:50 - 8 2D DRIVE kl. 10:20 2D 12 16 KEFLAVÍK THE INBETWEENERS kl. 8 - 10:10 2D THE THING kl. 8 - 10:10 2D

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.