Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 16
1. desember 2011 FIMMTUDAGUR16 Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is Kanarí Vetrarævintýri á B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér r ét t til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 49 26 3 Heimsferðir, í samstarfi við Valitor, bjóða VISA korthöfum frábært tilboð til vinsælasta vetraráfangastaðar Íslendinga, Kanarí (Gran Canaria). Um er að ræða tvær ferðir, 3. og 17. janúar í 14 nætur. Gisting og fjöldi flugsæta er mjög takmarkaður í hvorri ferð. Sértilboðið er bundið við að greitt sé með viðkomandi greiðslukorti. Fjölbreytt dagskrá er í boði í fylgd reyndra fararstjóra. Takmarkaður fjöldi sæta og gistingar í boði! Hér gildir að fyrstur kemur, fyrstur fær! – frá 93.500 með gistingu frá aðeins 69.900 kr. flugsæti eingöngu Kr. 93.500 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð með 2 svefnherbergjum á Parquesol í 14 nætur. Verð m.v. tvo fullorðna í íbúð kr. 124.200 á mann. Visa tilboð 3. eða 17. janúar í tvær vikur. Kr. 94.900 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2-11 ára, í íbúð á Roque Nublo í 14 nætur. Verð m.v. tvo fullorðna í íbúð kr. 117.400 á mann. Visa tilboð 3. eða 17. janúar í tvær vikur. Kr. 123.900 með allt innifalið Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2-11 ára, í íbúð á Jardin del Atlantico í 14 nætur. Verð m.v. tvo fullorðna 145.900 á mann. Visa tilboð 17. janúar í tvær vikur. Kr. 134.600 með allt innifalið Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð á Barcelo Margaritas í 14 nætur. Verð m.v. tvo fullorðna í herbergi 164.800. Visa tilboð 3. eða 17. janúar í tvær vikur. Sértilboð til korthafa VISA! Tryggðu þér sæti strax á þessum kjörum! Kanarí 3. og 17. janúar – 14 nátta ferðir Kr. 69.900 Netverð. Flugsæti á mann 3.-17. janúar og 17.-31. janúar. SYDNEY Á ALNÆMISDEGI Óperuhúsið í Sydney í Ástralíu var baðað rauðu ljósi og með mynd af tveimur bláum höndum í tilefni alþjóðlega alnæmis- dagsins í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/AP KONGÓ, AP Fjórir af ellefu forsetafram- bjóðendum í Eystra-Kongó hvetja til þess að forsetakosningarnar, sem hófust á mánudag, verði úrskurðaðar ógildar. Kosningarnar hafa verið framlengdar, fyrst á þriðjudag og svo aftur í gær, vegna erfiðleika við framkvæmd þeirra. Ekki síst hefur gengið erfiðlega að koma kjörgögnum á kjörstaði, enda eru innan við tvö prósent þjóðvega landsins malbikuð og sum héruð eru svo afskekkt að fótgangandi burðarmenn þurfti til að flytja kjörkassa og kosningaseðla þangað langar leiðir, og sums staðar yfir ár og fljót á léttum eintrjáningsbátum. Jafnvel í höfuðborginni Kinshasa hefur framkvæmdin sums staðar misfarist, kjörgögn ekki borist á réttum tíma eða kjörseðlar ekki reynst nógu margir. Þetta eru aðrar forsetakosningar landsins síðan blóðugri borgarastyrjöld lauk árið 2003. Núverandi forseti er Joseph Kabila, sem tók við af þá nýmyrtum föður sínum árið 2003 og var síðan kosinn forseti árið 2006. Kjörtímabil hans rennur út í næstu viku. Óttast er að átök geti blossað upp á ný verði ekki almenn sátt í landinu um niðurstöður kosninganna. - gb Forsetakosningar í Kongó framlengdar tvisvar vegna vandræða við framkvæmdir: Frambjóðendur vilja ógildingu kosninga NEYTENDUR Sala á jólabjór hefur farið vel af stað þetta árið. Nú þegar hafa 206 þúsund lítrar selst, samkvæmt upplýsingum frá Vínbúðinni. Tuborg jóla- bjórinn virðist vera að koma sterkur inn, en ríflega 80 þúsund lítrar hafa selst af hinum danska drykk síðan 15. nóvember. Það gerir meira en þriðjung af heildar sölu jólabjórsins. Í tilkynningu frá Vínbúðinni segir að salan í ár hafi hafist tveimur dögum fyrr en á síðasta ári og gefi það ögn skekkta mynd af samanburði. Alls seldust 330 þúsund lítrar árið 2010, sem var margfalt meira en árið 2009. - sv 206 þúsund lítrar seldir: Jólabjórinn selst vel að venju MENNTUN Fimmtíu doktorsvarnir fara fram í Háskóla Íslands á þessu ári og hafa þær aldrei verið fleiri. Doktorsnemar sem hafa varið ritgerðir við Háskóla Íslands á árinu taka við gullmerki skólans í dag, þegar efnt er til hátíðar brautskráðra doktora í skólanum í fyrsta sinn. Hátíðin er hluti af fjölbreyttri dagskrá háskólans í tilefni af fullveldisdeginum. Meðal annars mun Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ávarpa stúdenta og gesti. Stúdentar hafa haldið fullveldisdaginn hátíðlegan frá árinu 1922, eða í 89 ár. - þeb Hátíð vegna fullveldisdagsins: Aldrei fleiri doktorar í HÍ ALÞINGI Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra svarar ekki fyrirspurn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þingmanns Sjálf- stæðisflokksins, um hversu miklu fé opinberir aðilar verji til vís- indarannsókna og nýsköpunar. Í skriflegu svari við fyrirspurn Þorgerðar segir Jóhanna að málið varði ekki bara forsætis- ráðuneytið heldur öll ráðuneytin. Rétt hefði verið að beina fyrir- spurninni til fleiri ráðherra. Þá þyrfti að leggja mikla vinnu í svarið, og ekki hægt að svara því „í stuttu máli“ eins og gert sé ráð fyrir í fyrirspurnum til ráðherra. Jóhanna segir að lokum að sé það vilji Alþingis væri hægt að fela Ríkisendurskoðun að vinna skýrslu um málið. - bj Forsætisráðherra svarar ekki: Fyrirspurnin of viðamikil JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR Forsætis- ráðherra svarar ekki fyrirspurn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. KJÖRSEÐLAR Í POKUM Starfsfólk tók við útfylltum kjörseðlum af vöru- bílspöllum. NORDICPHOTOS/AFP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.