Fréttablaðið - 01.12.2011, Síða 45

Fréttablaðið - 01.12.2011, Síða 45
FIMMTUDAGUR 1. desember 2011 „Mér leið eins og Shaquille O‘Neal í eina skiptið á ævi minni.“ Hér á landi verða verslanirnar Geysir og Herrafataverslun Kor- máks og Skjaldar helst fyrir val- inu hjá Eysteini. Hann fer mánað- arlega í eftirlitsferð í síðarnefndu verslunina og kaupir sér skyrtu, slaufu eða eitthvað annað. Hann leggur leið sína sjaldan í Kringl- una en fáar fatabúðir þar vekja áhuga hans. „Mér finnst fötin í Kúltúr mjög flott en maður þarf að selja úr sér lifrina til að fá eitt bindi,“ segir Eysteinn. Á mynd- inni klæðist hann rauðum jakka úr River Island, gallaskyrtu og buxum úr H&M og skóm úr Aldo. „Ég fékk þessi hermannastíg- vél í afmælisgjöf frá mömmu. Ég fékk æði fyrir öllu í hermanna- stíl einhvern tímann á síðasta ári. Ég hef lent í því að klæða mig í græna hermannajakkann minn, hermannastígvél og brúnar buxur. Svo er ég á leið út úr húsi þegar ég átta mig á því að ég er alveg eins og hermaður. Það eina sem vantar er bara riffillinn.“ hallfridur@frettabladid.is Framhald af forsíðu Eysteinn mælir með Geysi og Herra- fataverslun Kormáks og Skjaldar fyrir íslenska herramenn. Ný dönsk uppfinning hefur vakið athygli að undanförnu. Um er að ræða rakblaðabrýni sem sagt er að margfaldi endingartíma rakblaða. Daninn Mikkel Salling Olesen hefur fundið upp rakblaðabrýni sem hann segir „byltingarkennda nýjung sem spara muni þeim sem raka sig stórfé“. Brýnið nefnir hann Razorpit og það virkar þann- ig að lítil plata úr sílikoni skerpir rakblöðin á nokkrum sekúndum. Einungis þarf að setja örlítið af raksápu á sílikonplötuna og renna rakblaðinu yfir hana nokkrum sinnum. Framleiðandinn heldur því fram að hægt sé að nota sama rakvélarblaðið allt að 150 sinnum með því að nýta sér brýnið. Ekki er þó um raunverulega brýningu að ræða heldur hreinsar Razorpit sápuleifar, húð og hár sem loða við rakblaðið og draga úr biti þess. Razorpit hefur hlotið geysigóð- ar viðtökur og var valið „snyrti- græja ársins 2011 fyrir karlmenn“ af breska tímaritinu FHM og ástr- alska blaðið Mens Health valdi Razorpit sem „nauðsynleg kaup ársins 2011“. „Alveg eins og rakarinn brýndi í gamla daga rakhnífinn sinn á leð- uról höfum við nú fundið efni sem brýnir og hreinsar rakvélarblöð- in,“ er haft eftir Salling Olesen í kynningu á rakblaðabrýninu. Lögð er áhersla á að með því að nota tækið sparist fé og það sé að auki umhverfisvænt. Razorpit fæst hérlendis í mörg- um apótekum og stórmörkuðum. - fsb Rakblöðin eins og ný Razorpit var hefur hlotið geysigóðar við- tökur enda hægt að spara með honum umtalsverða fjármuni. Laufblöð mynduðu skemmtilegan kraga í flík eftir Ann Murcia. Þessi búningur ætti vel heima á tískupöllum hátískunnar en hönnuðurinn er Angelo Restrepo. Vistvænn andi sveif yfir vötnum á Biofashion Habitat-tískusýningunni í Cali í Kólumbíu sem fram fór á dögunum. Á sýning- unni voru sýndar flíkur sem settar voru saman úr lífrænu hráefni á borð við lauf, fræ, blóm og nátt- úruleg trefjaefni. Útkoman var oft og tíðum ævintýraleg eins og sjá má á myndunum. Lífræn tískusýning Fjölskrúðug flík og hattur eftir Victor Hugo Romero. Kólumbíski hönnuðurinn Ximena Quintero notaði rauð blóm og græn laufblöð til að útbúa frumlegt pils. Blómlegur kjóll eftir hönnuðinn Paco Diaz. Rakblaðabrýnið Razorpit lætur ekki mikið yfir sér en framleiðandinn fullyrðir að það lengi líftíma rakvélar- blaða margfalt. JÓLAGJÖFIN Í ÁR Mikið úrval af hring- og loðtreflum, húfum og vettlingum. Ný sending af tískuskartgripum og hárskrauti. o.fl. o.fl. sögur uppskriftir leikirgjafir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.