Fréttablaðið - 01.12.2011, Síða 60

Fréttablaðið - 01.12.2011, Síða 60
1. desember 2011 FIMMTUDAGUR48 BAKÞANKAR Sigríðar Víðis Jónsdóttur Unnur Guðrún Pálsdóttir Er stofnandi Happs og hefur alla tíð haft mikinn áhuga á heilsu og heilbrigðu líferni. 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. vísupartur, 6. tveir eins, 8. kæla, 9. púka, 11. fyrir hönd, 12. félagi, 14. rjála, 16. samtök, 17. hress, 18. ham- fletta, 20. pfn., 21. mála. LÓÐRÉTT 1. málmur, 3. golf áhald, 4. tré, 5. fley, 7. hindrun, 10. regla, 13. gerast, 15. þefja, 16. kraftur, 19. snæddi. LAUSN LÁRÉTT: 2. stef, 6. tt, 8. ísa, 9. ára, 11. pr, 12. lagsi, 14. fikta, 16. aa, 17. ern, 18. flá, 20. ég, 21. lita. LÓÐRÉTT: 1. stál, 3. tí, 4. espitré, 5. far, 7. trafali, 10. agi, 13. ske, 15. anga, 16. afl, 19. át. Rannsóknar- stofa í íþrótta- vísindum Varstu að fá teina í gær? Af hverju sagðirðu engum frá því? Ég var næstum því búinn að missa það út úr mér en náði að hemja mig. Þetta átti að koma á óvart! Hvað áttu að hafa þá lengi? Tvö ár. Þú verður alla vega ennþá ungur þegar þú losnar við þá. Takk fyrir það! Ég er of ungur til að afplána langa einangrunarvist! Annars hefði ég fyrir löngu verið búinn að fara með loft- byssu niður í 10/11! Nýja snúran kostar tvö þúsund kall en ég gæti líka keypt nýja hátalara á tíu þúsund kall. Ég held að ég ætti að fá mér nýja hátalara. Þetta eru nú bara peningar. Þetta eru, það er að segja, bara þínir peningar. Ehm Jæja, þá verðum við bakaðar á dótadeginum. Stundum þoli ég ekki hana Jarþrúði. Á þessari stundu er barn að fæðast í Nepal. Annað að koma í heiminn í Kambódíu. Í Kína eru kennslustundir morgunsins löngu að baki, skóladegi barnanna fer senn að ljúka. Í Danmörku eru nemendur einungis nýbúnir að stinga sér út í veturinn og í Bandaríkjunum er enn aldimmt. Í ÞORPI hátt uppi í fjöllum í Laos galar hani. Galið blandast hávær- um klið frá þorpsbúum sjálfum og fólki sem streymir að úr nálægum hlíðum. Það er markaðsdagur í dag, ys og þys. Grænmeti og ávöxtum hefur verið raðað í fallega hrauka. Loftið er tært, fjalla- hringurinn einstaklega fallegur í sólinni í dag. Í STÓRBORG í Úganda lítur einhver upp til sömu sólar. Stendur úti á miðju stræti og veltir fyrir sér hvort bráðum byrji að rigna. Leigubílar aka hjá, rútur og mótorhjól með heilu fjölskyldunum. Bensín- útblástur blandast þungum gróðurilmi og lykt af mat. Grilluðum maísstönglum er vafið inn í dagblöð gær- dagsins. Á götuhorni býður maður með fangið fullt af sól- gleraugum, nærfötum og lyklakippum feng sinn til sölu. Á VESTURBAKKANUM í Palestínu standa ísraelskir hermenn yfir hópi pal- estínskra skólabarna og spyrja þau yfir- lætislega spjörunum úr. Hvert eru þau að fara og af hverju? Hermennirnir eru nítján ára, hundleiðir og langar heim. Börnin eru líka orðin hundleið og langar ekki lengur í skólann. Gaddavírinn við varðstöðina er í hróplegu ósamræmi við mjúkar og grænar hæðirnar í kring. Tvö hundruð kílómetra í burtu gengur kona inn í baðstofu í Damaskus í Sýrlandi. Heitt vatnið bunar, gufan fyllir flísa- lagðan salinn, konur spjalla, frammi við sýður vatn í katli. Að utan heyrist skark- ali, fólk mótmælir stjórnvöldum. LANGT úti í hafi berst ómur úr viðtækj- um í upplýstum húsum. Dagblöð dingla í bréfalúgum, sum eru komin á eldhús- og stofuborð. Víða stirnir á hvítan snjó úti fyrir. Myrkrið liggur yfir öllu og loksins þegar sólin kemur upp staldrar hún ein- ungis stutt við. Þetta er lítil eyja þar sem búa einungis 0,0046% mannkyns. Í EINU þessara húsa bý ég sjálf. Og velti fyrir mér hvernig það er hægt að hafa ekki áhuga á öllum hinum spennandi löndunum í heiminum. Enn einn dagur á plánetunni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.