Fréttablaðið - 02.12.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 02.12.2011, Blaðsíða 52
2. desember 2011 FÖSTUDAGUR36 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. örverpi, 6. pot, 8. örn, 9. draup, 11. samanburðarteng., 12. blossaljós, 14. kjöt, 16. sjó, 17. sjór, 18. heiður, 20. nafnorð, 21. glufa. LÓÐRÉTT 1. íþrótt, 3. guð, 4. fjölmiðlar, 5. málmur, 7. raddbönd, 10. frost- skemmd, 13. er, 15. krass, 16. mar, 19. frá. LAUSN LÁRÉTT: 2. urpt, 6. ot, 8. ari, 9. lak, 11. en, 12. flass, 14. flesk, 16. sæ, 17. mar, 18. æra, 20. no, 21. rifa. LÓÐRÉTT: 1. golf, 3. ra, 4. pressan, 5. tin, 7. talfæri, 10. kal, 13. sem, 15. krot, 16. sær, 19. af. Okkur er sagt að þú sért ekki ánægður með seyðið þitt! Teinar eða ekki teinar, þú ert foli þarna undir! Við vorum líka að fá! Hvernig gekk? Var það vont? Júúú, en ég harka það af mér! Jújú, þú ert hörkutól greinilega! Ske og ekki ske, Kjartan var að fá teina! ÞÚ LÍKA?!!! Hvað er að ske? Sælir, strák- ar! Hæ, stelpur! Já, einmitt! Hvað? Ég vona að það sé ekki orðið of seint að skipuleggja A.S.F.-ið þitt. A.S.F.-ið þitt! Afkastamikla SumarFríið þitt! Fornleifaupp- gröftur... hjólaferð... bjarga dýrum í vanda... Þú verður að safna reynslu! Þú labbar ekkert inn í háskóla lengur, kallinn minn! Síðan hvenær varð rólegra að vera í skólanum en í sumarfríi? Hvað er þetta? Æ, þetta eru kubbar litlu systur. Hvað gera þeir? Ekkert. Maður raðar þeim bara ofan á hvern annan og ryður þeim svo niður. Vá. Hvað dettur þeim næst í hug? Allir geta orðið máttugir Halldóra Geirharðsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson heimsóttu Haítí og Sierra Leone á vegum UNICEF og sáu hversu mikil áhrif hvert einasta heimsforeldri hefur á líf barna. Meðal annars efnis: Ólgandi kraftur eða óskiljanleg uppsetning? Álitsgjafar velja bestu og verstu plötuumslög ársins. Enginn öruggur í Game of Thrones Framleiðendur þáttanna elska Ísland. Jólastjörnuholið Jólin jólin alls staðar, jólin jólin koma brátt, jólasveinninn gefur gott í skó, það heyrast jólabjöllur og börnin fara að hlakka til og jólasveinn birtist hér og unaðsleg jólastund. Það eina sem skiptir máli er að niðurtalningin er hafin og með henni kemst skrið á undirbúninginn sem hjá nokkrum hófst í september með jólasultugerð, hjá sumum í október með upphafi hannyrða til jólagjafa, nokkrir byrjuðu í nóvember að föndra jólakort og skrifa. Einhverjir for- sjálir keyptu reyndar jólagjafirnar á útsöl- unum í ágúst. En hvað um það, þeir dagar eru liðnir og koma ekki aftur. Frá og með gærdeginum fór allt á jólafullt. JÓLAFÖNDUR, jólapróf, jólaseríur, jóla- skraut, jólapúðar, jólapeysur, -treflar og -sokkar, jólaeyrnalokkar (í miklu uppáhaldi hjá pistlaskrifara), jóla- skógarhögg, jólamorgunkaffi, jóla- hádegisverðarfundur, jólakaffi, jólakvöldverður, jólahlaðborð, -vín, -bjór og -kaffi, jólasmákökur, jóla- stórkökur, jólagjafir, jólalán, jóla- sýningar, jólaböll, jólabasar, jólalög, jólalög, jólalög … jólaþrif, jólalög- mál og jólareglur og siðir og hefðir og venjur, jólakveðjur, jólaheim- sóknir, jólasveinar, jólakettir, jólamenn, -konur og -börn. Jólasnjór? Vonandi! ENDA ER ekki til lítils að vinna. Jólin eru jú bara einu sinni á ári. Í þrjá daga. VIÐ VERÐUM að hittast, spila, föndra, drekka saman, borða saman, skoða jóla- skrautið, fara á tónleika, syngja saman, dansa saman, borða og drekka saman, finnast, minnast, mynnast, hnipra okkur saman með rauðan vasaklút, litlu kert- in okkar og hýrlegt bros á vör á móti ísköldu svartnættinu fyrir utan. Jólin verða að vera eins og þau eiga að vera því annars eru þau ekki eins og þau eru vön að vera. Jólin eru á hverju ári, bara einu sinni reyndar, jólasvimi, jólaglýja, jóla- gleymska, jólafjör. Á ÞESSUM þremur dögum á að borða mat fyrir heilan mánuð, drekka malt og app- elsín eins og kassinn sé á síðasta söludegi, hitta alla fjölskylduna, spila við alla vinina, lesa margar bækur, hlusta á góða tónlist, leika við börnin, horfa á jólaþætti og mynd- ir og eiga kyrrðar- og slökunar stundir með sjálfum sér eftir allt jóla annríkið. Jólin verða allt og allt verður jóla. ÉG ELSKA JÓL. En ég gleymi því, eins og svo margir aðrir, að tíminn líður yfir jólin eins og aðra daga. Jólastjarnan er ekki eitt af svartholum himingeimsins þar sem tíminn líður ekki, með endalausu úrvali klukkustunda til að hitta og vera og njóta og gera. Jólin eru sjötíu og tveir klukku- tímar og einhverja þeirra verður að sofa líka. EN ÞAÐ breytir því ekki að ég hlakka svo til, ég hlakka alltaf svo til …
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.