Fréttablaðið - 02.12.2011, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 02.12.2011, Blaðsíða 66
2. desember 2011 FÖSTUDAGUR50 Breska söngkonan Adele getur ekki mikið notað rödd sína um þessar mundir en hún er ennþá að jafna sig eftir aðgerð á radd- böndum. Söngkonan styðst því við forrit í símanum sem hjálp- ar henni að tjá sig til dæmis á kaffihúsum og við leigubílstjóra. Adele skrifar það sem hún vill segja inn í símann, sem talar svo fyrir hana. Adele þurfti að fresta tónleika- ferðalagi sínu í Bandaríkjun- um vegna aðgerðarinnar en það kom ekki að sök því daman var nýlega tilnefnd til sex Grammy- verðlauna. Læknarnir segja að hún muni komast aftur á svið á nýju ári. Adele getur ekki talað MÁLLAUS Söngkonan Adele er að jafna sig eftir aðgerð og lætur forrit í sím- anum tala fyrir sig. NORDICPHOTOS/GETTY Julia Roberts verður framleið- andi og aðalleikkona gaman- myndarinnar Second Act. Mynd- in fjallar um konu sem hefur aldrei gert handtak á ævinni en neyðist á endanum til að fá sér vinnu, að því er kom fram í The Hollywood Reporter. Ekki hefur verið greint frá hver leik- stýrir myndinni. Næsta verk- efni Roberts er hlutverk vondu stjúpunnar í nýrri mynd um Mjallhvíti, Mirror Mirror, sem frumsýnd verður í mars. Aðrir leikarar eru Lily Collins, Sean Bean og Nathan Lane. Fyrr á þessu ári sást Roberts í róman- tísku gamanmyndinni Larry Crowne á móti Tom Hanks. Framleiðir og leikur JULIA ROBERTS Leikkonan verður aðal- leikkonan í Second Act. Tónlistarmaðurinn George Michael er á hægum batavegi í baráttu sinni við lungnabólgu. Hann hefur verið fluttur af gjörgæsludeild í Austur- ríki, þar sem hann var lagður inn fyrir viku. Söngvarinn, sem er 48 ára, hafði verið í einangrun en fjöl- skylda hans hefur staðið þétt við bakið á honum í veikindunum. Talið er að á meðal þeirra sé Fadi Fawas, sem orðrómur er uppi um að sé nýr kærasti Michaels. Faðir söngvar- ans, hinn 75 ára gamli Kyriacos Panayiotou, er einnig á sjúkrahús- inu ásamt eldri systrum Michaels, Melanie og Yioda. Heyrst hefur að fyrrverandi kærasti söngvarans, Kenny Goss, sé einnig á leiðinni á sjúkrahúsið. Michael á batavegi Á BATAVEGI Tónlistarmaðurinn George Michael er á batavegi. Kanye West hefur fengið sjö tilnefningar til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Fjórar eru fyrir plötuna My Beautiful Dark Twisted Fantasy, sem kom út í fyrra, og þrjár fyrir Watch the Throne sem hann gerði með rapp- aranum Jay-Z. Næst á eftir koma Adele, með sex tilnefningar eins og rokkararnir í Foo Fighters. Adele var tilnefnd í tveimur stórum flokkum, eða fyrir lag ársins, Rolling in the Deep, og fyrir plötu ársins, 21. Foo Fighters var tilnefnd fyrir plötu ársins og bestu rokkplötuna, Wasting Light. Bruno Mars fékk fimm tilnefningar, rétt eins og rapparinn Lil Wayne. Bon Iver fékk fjórar tilnefningar, þar á meðal fyrir lag ársins, Holocene. Mörgum kom á óvart hversu fáar tilnefningar hinar vinsælu Lady Gaga og Taylor Swift fengu, eða þrjár hvor. Grammy-verð- launin verða afhent í 54. sinn í Los Angeles í febrúar á næsta ári. Kanye með sjö tilnefningar FLESTAR TILNEFNINGAR Rapparinn Kanye West fékk flestar tilnefningar til Grammy-verðlaunanna í ár. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.