Fréttablaðið - 02.12.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 02.12.2011, Blaðsíða 42
8 föstudagur 2. desember L íf og fjör ríkti á Laugaveginum um síðustu helgi er GK Reykjavík fagnaði því að ár er liðið frá eigenda-skiptum og verslunin Aurum hélt upp á það að ilmvatnið frá L‘Artisan skuli nú fást í versluninni.Fjöldi gesta leit inn, gæddi sér á veitingum og ræddi saman um daginn og veginn og má með sanni segja að jólaandinn hafi svifið þar yfir vötnum. LÍF OG FJÖR Á LAUGAVEGINUM: FLOTTIR GESTIR Smekkfólk Drífa Atladóttir, starfsmaður GK, ásamt manni sínum, Hendrik P. Sigurðssyni. Jólagleði Stílistinn Ellen Loftsdóttir og fatahönnuðurinn Eygló Margrét Lárusdóttir létu sig ekki vanta. Glaður verslunareigandi Ása Ninna Pétursdóttir, annar eigenda GK Reykjavíkur, fagnaði áfanganum ásamt Kristjöna Kjartansdóttur. Plötusnúður Plötusnúðurinn Gísli Galdur var fenginn til að þeyta skífum í veislu GK Reykjavíkur. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Góðir gestir Þær Ylfa og Angie litu við í Aurum til að kynna sér ilmvötnin frá L‘Artisan. Ánægðar Guðbjörg Ingvarsdóttir, hönnuður og eigandi Aurum, ásamt Söndru Gobec frá L‘Artisan og Helgu Guðrúnu Friðriksdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.