Fréttablaðið - 02.12.2011, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 02.12.2011, Blaðsíða 33
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 MATSEÐILL LEIKHÚS- Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is Fo r r é t t u r Aða l r é t t i r Laxatvenna – reyktur og grafinn lax Bleikja & humar með hollandaise sósu E f t i r r é t t u r Þriggja rétta máltíð á 4.900 kr. Jack Daniel’s súkkulaðikaka Djúpsteiktur ís og súkkulaði- hjúpuð jarðarber Brasserað fennell, kartöflu- stappa og ostrusveppir eða... Grillað Lambafille Með rófutvennu, sveppakartöflum og bláberja anís kjötsósu Þ etta konfekt geri ég oft heima þegar ég á von á fólki í mat. Það er mjög fljótlegt og rosalega gott með ísnum eða kaffinu. Svo er það líka hollt,“ segir Fríða Sophía Böðvarsdóttir kokkur, en hún lumar á uppskrift að einföldu kon- fekti fyrir aðventuna. „Konfektið er líka mjög sniðugt í litlar gjafir um jólin. Ég hef látið grunnskólabörn búa svona til og gefa mömmu og pabba í jólagjöf en það er mjög einfalt fyrir krakka að búa þetta til,“ segir Fríða en hún hefur kennt matreiðslu í yfir tutt- ugu ár, í grunnskólum og á nám- skeiðum í kvöldskóla Kópavogs. Námskeiðin hafa einmitt gengið út á einfalda matargerð og nýlega kom út bókin Matmenn eftir Fríðu. „Bókin er sniðin að karlmönn- um en það geta auðvitað allir eldað þennan mat. Ég er búin að kenna lengi og er farin að þekkja hvað er að flækjast fyrir fólki í eldhúsinu og hvað þarf að einfalda.“ Áður hafa komið út bækurnar Bakað úr spelti og Bakað í brauðvél eftir Fríðu sem báðar nutu mikilla vinsælda. Þá er hún með enn eina bókina í smíðum en fæst ekki til að ljóstra innihaldi hennar upp. „Það er leyndarmál. Hún kemur út fyrir næstu jól ef ég verð dugleg.“ heida@frettabladid.is Hollt, fljótlegt og rosa gott Fríða Sophía Böðvarsdóttir kokkur býr til döðlu- og apríkósukonfekt þegar hún á von á gestum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN OFUREINFALT JÓLAKONFEKT sem bragð er að Apríkósur með salthnetum og súkkulaði 14 apríkósur 100 g dökkt suðusúkkulaði 50 g salthnetur Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Dýfið apríkósunum til helminga ofan í brætt súkkulaðið og veltið þeim upp úr maukuðum salthnetum. Leggið apríkósurnar á bökunar- pappír og látið þorna yfir nótt. Döðlukonfekt sem kemur á óvart 14 döðlur 100 g suðusúkkulaði 100 g hvítlauksostur 15 g kókósmjöl Bræðið súkkulaðið. Skerið döðlurnar langsum til helminga og fyllið þær með 1½ tsk. af hvítlauksosti. Dýfið helmingnum af döðlunum ofan í súkkulaðið og veltið þeim upp úr kókósmjöli. Leggið döðlurnar á bökunarpappír og látið þorna. Jólamarkaður Hins hússins verður haldinn á morgun en þar mun ungt fólk selja notuð föt, fylgihluti og ýmislegt dót. Markaðurinn verður opnaður í kjallara Hins hússins í Pósthússtræti 3-5 klukkan 13 og stendur opinn til 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.