Fréttablaðið - 02.12.2011, Page 42

Fréttablaðið - 02.12.2011, Page 42
8 föstudagur 2. desember L íf og fjör ríkti á Laugaveginum um síðustu helgi er GK Reykjavík fagnaði því að ár er liðið frá eigenda-skiptum og verslunin Aurum hélt upp á það að ilmvatnið frá L‘Artisan skuli nú fást í versluninni.Fjöldi gesta leit inn, gæddi sér á veitingum og ræddi saman um daginn og veginn og má með sanni segja að jólaandinn hafi svifið þar yfir vötnum. LÍF OG FJÖR Á LAUGAVEGINUM: FLOTTIR GESTIR Smekkfólk Drífa Atladóttir, starfsmaður GK, ásamt manni sínum, Hendrik P. Sigurðssyni. Jólagleði Stílistinn Ellen Loftsdóttir og fatahönnuðurinn Eygló Margrét Lárusdóttir létu sig ekki vanta. Glaður verslunareigandi Ása Ninna Pétursdóttir, annar eigenda GK Reykjavíkur, fagnaði áfanganum ásamt Kristjöna Kjartansdóttur. Plötusnúður Plötusnúðurinn Gísli Galdur var fenginn til að þeyta skífum í veislu GK Reykjavíkur. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Góðir gestir Þær Ylfa og Angie litu við í Aurum til að kynna sér ilmvötnin frá L‘Artisan. Ánægðar Guðbjörg Ingvarsdóttir, hönnuður og eigandi Aurum, ásamt Söndru Gobec frá L‘Artisan og Helgu Guðrúnu Friðriksdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.