Fréttablaðið - 30.11.2011, Síða 54

Fréttablaðið - 30.11.2011, Síða 54
30. nóvember 2011 MIÐVIKUDAGUR26 BAKÞANKAR Kolbeins Óttarssonar Proppé Miðasala á gamlabio.is og midi.is. Símanúmer í miðasölu 563 4000. Opið mán.-mið. 14:00-18:00 og fim.-sun. 14:00-20:00. STEINI PÉSI &GAUR Á TROMMU Laugardagur 03.12.11 22:30 Fimmtudagur 08.12.11 22:30 Fimmtudagur 15.12.11 20:00 Föstudagur 16.12.11 22:30 Aukasýning! Aukasýning! Síðustu sýninga r fyrir jól! 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þá er það opinbert! Ég get bara flutt út á land og látið mig hverfa! Það mun engin stelpa kyssa mig á næstunni! Rólegur! Þú verður farinn að dansa tungu-tangó áður en þú veist af! Er það já? Ég er of þungur, með flöskubotnagleraugu, skúffu og putta eins og kokkteilpylsur! Og í gær var samsetningin fullkomnuð! Almátt- ugur! Verkið er fullklárað! Ég lít út eins og fífl! Takk, Maggi! Ekki málið! Nei, nei! Derhúfan þín skýlir rauðu krullunum nokkuð vel! Það er bara rangt! Fólk á þínum aldri bloggar ekki af því það ræður ekki við tæknina. Mín kynslóð hefur alltaf tekið tækninýj- ungum fagnandi! Það er kynslóð foreldra minna sem heldur ekki í við okkur. Annað sagði amma í pistli á hlaðvarpinu. Hvaða kona er þetta? Þetta er mamma hans Kristjáns. Af hverju er hún alltaf hérna? Ætli hún sé ekki bara afar, afar hrifin af barninu sínu. Greyið drengurinn. Já... skólakveðju- stundirnar hennar endast jafnan alveg fram á aðventuna. LÁRÉTT 2. teikniblek, 6. klafi, 8. tæfa, 9. flík, 11. eyðileggja, 12. krapi, 14. ljúka, 16. persónufornafn, 17. sérstaklega, 18. ennþá, 20. tveir eins, 21. framkvæma. LÓÐRÉTT 1. hróss, 3. innan, 4. fax, 5. skjön, 7. hænsnfugl, 10. samræða, 13. hólf, 15. illgresi, 16. þögn, 19. ónefndur. LAUSN LÁRÉTT: 2. túss, 6. ok, 8. tík, 9. fat, 11. má, 12. slabb, 14. klára, 16. þú, 17. sér, 18. enn, 20. ff, 21. inna. LÓÐRÉTT: 1. lofs, 3. út, 4. símbréf, 5. ská, 7. kalkúnn, 10. tal, 13. bás, 15. arfi, 16. þei, 19. nn. Nú leggjum við til hinstu hvílu hann Bjarna. Hann reyndi fram á hinsta dag að verða sjónhverfinga- maður. Alþingi Íslendinga steig það merkilega spor í gær að viðurkenna fullveldi og sjálfstæði Palestínu. Segja má að með því hafi Ísland loks stigið skrefið til fulls, en Ísland hefur viðurkennt fullveldi og sjálf- stæði Ísraelsríkis síðan árið 1947. Hitt ríkið sem átti að stofna, sjálfstætt ríki Pal- estínu, hefur nú fengið stuðning enn eins ríkisins við sjálfsagða kröfu sína um sann- gjarna meðferð. ATHYGLISVERT var að hlusta á umræður á Alþingi. Undantekningarlítið komu þingmenn upp og lýstu yfir gleði og stolti yfir að fá að taka þátt í þess- ari sögulegu stund. Gjarnan voru reifaðir atburðir í sögu samskipta ríkjanna tveggja og palestínsku þjóð- inni óskað til hamingju og heilla á þyrnum stráðri braut sinni að sjálf- stæði. FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins skáru sig hins vegar úr. Þingflokksformað- ur þeirra, Ragnheiður Elín Árnadótt- ir, kom í pontu og skýrði afstöðu flokksins. Hún óskaði þess að sam- þykkt Alþingis yrði palest ínsku þjóðinni til góðs. Sjálfstæðis- menn gætu hins vegar ekki stutt sjálfstæði palestínsku þjóðar- innar af því að með því væru Íslendingar úr takti við þær þjóðir sem fyrst vildu tryggja frið áður en sjálfstæði Palestínu yrði viðurkennt. Þær þjóðir vilja að Palestínumenn sitji skör lakar en Ísraelar í viðræðum þjóðanna á milli. ÞINGFLOKKSFORMAÐURINN telur að mál af þessari stærðargráðu verði „Íslend- ingar að vinna í sameiningu, leggja okkur fram um að mynda samstöðu um utanríkis- stefnu í öllu tilliti“. Þetta er athyglisverð afstaða og allrar umhugsunar verð. Það að ekki náðist samstaða Íslendinga í öllu tilliti varð til þess að Sjálfstæðisflokkurinn gat ekki stutt kröfu um sjálfstæði palestínsku þjóðarinnar. FLOKKURINN hefur hingað til ekki átt í erfiðleikum með að taka afdrifaríkar ákvarðanir í utanríkismálum. Formaður hans ákvað við annan mann að Íslendingar styddu innrás í Írak. Það stríð og eftirköst þess hafa kostað yfir 1 milljón mannslífa. Sjálfstæðismenn studdu líka loftárásir á Kosovo og innrás í Afganistan, svo eitt- hvað sé nefnt. Fjöldi óbreyttra borgara féll í þeim aðgerðum. ÞAÐ krefst áræðni og hugrekkis að stíga skref eins og Alþingi gerði í gær, sem eru ekki í fótspor öflugra vestrænna vinaþjóða. Þá áræðni höfðu þingmenn allra flokka í gær. Nema Sjálfstæðisflokksins. Sögulegt samstöðuleysi

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.