Morgunblaðið - 03.09.2010, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.09.2010, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2010 HHHHH / HHHHH EMPIRE HHHH / HHHH ROGER EBERT HHHHH / HHHHH KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI F áb á Ástin blómstrar á vínekrum Ítalíu í þessari hjartnæmu mynd HHH / HHHH R.EBERT, CHICAGO-SUN TIMES HHH / HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI 7 HHHHH Þ.Þ. FBL HHHH 1/ 2/HHHHH DV.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI 7 HHHH „HINN SÍUNGI POLANSKI SÝNIR Á SÉR ÓVÆNTA HLIÐ Í HÖRKUGÓÐRI SPENNUMYND, STÚTFULLRI AF PÓLITÍSKUM LAUNRÁÐUM OG BULLANDI OFSÓKNARÆÐI.“ SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MORGUNBLAÐIÐ ROMAN POLANSKI HLAUT SILFURBJÖRNINN SEM BESTI LEIKSTJÓRINN Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Í BERLÍN HHHH “LEIKSTJÓRN POLANSKIS GRÍPUR ÁHORFANDANN ÁSAMT ATHYGLISVERÐUM SÖGUÞRÆÐI. THE GHOST WRITER ER AÐ MÍNU MATI EIN BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL.” T.V. – KVIKMYNDIR.IS HHHH „ÞESSI KVIKMYND ER AFREK MANNS SEM KANN AÐ LEIKSTÝRA SPENNUMYND.“ CHICAGO SUN-TIMES – R.EBERT „GHOST WRITER ER ÓAÐFINNANLEG AFÞREYING FYRIR FULLORÐIÐ FÓLK.“ LOS ANGELES TIMES – KENNETH TURAN BESTA SKEMMTUNIN AULINN ÉG - 3D m. ísl. tali kl.3:403D -5:503D L STEP UP 3 - 3D kl. 83D -10:103D 7 AULINN ÉG m. ísl. tali kl.3:40-5:50 L HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.43D -63D L DISPICABLE ME - 3D m. ensku tali kl.83D L HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl.3:40 L THE GHOST WRITER kl.5:30-8-10:20 12 LETTERS TO JULIET kl.8 -10:20 L THE GHOST WRITER kl.4 -10:20 VIP-LÚXUS THE SORCERERS APPRENTICE kl.10:40 7 INCEPTION kl.8 -10:40 12 SHREK: FOREVER AFTER m. ísl. tali kl.3:40 L INCEPTION kl.7:20 VIP-LÚXUS LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 5:50 L / ÁLFABAKKA / THE GHOST WRITER kl. 8 -10:40 7 T STEP UP 3 - 3D kl. 5:403D -83D -10:203D 7 S HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl. 43D - 63D L L INCEPTION kl. 8 12 BESTA DANSMYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ SÍÐAN DIRTY DANCING VAR OG HÉT... Ef þú fílar So You Think You Can Dance þá áttu eftir að ELSKA STEP UP Geturðu lýst þér í fimm orðum? Kaótísk, tæknilega fötluð, þrjósk, trygglynd (held ég) og vinnufíkill. Ef þú vildir láta minnast þín fyrir eitt lag sem þú hefðir samið, hvaða lag væri það? (spyr síð- asti aðalsmaður, Skúli Gautason) Global warming this time (it’s for real) eða kannski Volcano and babies með Lazyblood. Ertu trúuð? Trúi mest á stokka og steina í augnablikinu og hið alvitra spagettískrímsli. Borðarðu snigla? Já, namm. Hver er besti gítarleikari í heimi? Angus Young úr AC/DC og auðvitað Jimi Hendrix og svo má ekki gleyna Dime Bag Dar- rell úr Pantera. Besti dansari allra tíma? Angus er álíka góður dansari með gítarinn og Helgi Björns, svo er ein sem heitir Cyntia Lo- mie úr Rosas-dansflokknum svakaleg. Hvað dvelurðu lengi á Fésbókinni á dag? Er ekki á henni. Spilarðu tölvuleiki? Nei hef ekki spilað síðan ég átti Greenhouse fyrir rúmum 20 árum. Hvað er best á morgnana? Að hlusta á Gufuna, drekka kaffi og eitthvað sætt með því. Uppáhaldslitur? Blár, grænn og rauður. Notar þú varalit? Bara þegar ég er að sýna og þegar Gabríela setur á mig eldrauðan. Borðar þú burrito með höndunum eða hníf og gaffli? Mig minnir að ég hafi borðað með höndum síð- ast sem er fyrir nokkrum árum. Hvaða bók hefurðu lesið oftast? Símaskrána. Hvað fær þig til að skella upp úr? Þegar pabbi segir brandara. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ætla að byrja að reykja og drekka viskí eftir sextugt. Hvernig er best að slappa af? Fara í útilaugina í Mjóafirði fyrir vestan og stinga sér í sjóinn inn á milli. Hvað myndirðu gera við hundrað milljónir? Byggja glæsilegasta danshús í heimi. Býrðu yfir leyndum hæfileika og ef svo er þá hverjum? Ég er rosa góð í karaoke og get spilað á gítar með tánum. Dans er eins og … ... að fljúga á bleiku skýi og heim- sækja aðrar víddir einn daginn, en hinn daginn er hann harð- sperrur, pína og kvöl, en í aðal- atriðum fullkomin leið fyrir mig persónulega til að taka þátt í lífinu og tjá mig um hluti. Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann? Fórstu á Reykjavik Dance Festival? Byrjar að reykja og drekka viskí eftir sextugt Nú stendur Reykjavík Dance Festival sem hæst og því við hæfi að aðalsmaður vikunnar sé einn hæfasti dansari landsins, Erna Ómarsdóttir. Hún tjáir sig með dansinum, getur spilað á gítar með tánum og trúir á alviturt spagettískrímsli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.