Morgunblaðið - 03.09.2010, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.09.2010, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2010 FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! STÆRSTA TEIKNIMYNDALLRA TÍMA Á ÍSLANDI Ý Í Á Ú SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 7 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI NICOLAS CAGE - JAY BARUCHEL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI NÚ ÞURFA HUNDAR OG KETTIR AÐ SNÚA BÖKUM SAMAN EF EKKI Á ILLA AÐ FARA FYRIR MANNFÓLKINU... SÝND Í SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ÆÐISLEG FJÖLSKYLDUMYND MEÐ FRÁBÆRUM HÚMOR SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu HHHH „BRÁÐFYNDIN OG HJARTNÆM FRÁ BYRJUN TIL ENDA , LANG BESTA SHREK MYNDIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“ BOXOFFICE MAGATZINE SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI STEVE CARELL ÍSLENSKT TAL Búðu þig undir eina óvænta fjölskyldu og heilan her af skósveinum sem vaða ekki í vitinu. Pétur Jóhann Sig- fússon fer á kostum í einni skemmtileg- ustu teiknimynd ársins MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI BESTA SKEMMTUNIN AULINN ÉG m. ísl. tali kl. 6 -8 L THE LAST AIRBENDER kl. 10:10 7 STEP UP 3 kl. 8 -10:10 7 HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl. 6 L THE GHOST WRITER kl. 10 7 STEP UP - 3D kl. 83D 7 HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl. 63D L THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 6 7 LETTERS TO JULIET kl. 8 L INCEPTION kl. 10 12 AULINN ÉG m. ísl. tali kl. 6 L SALT kl. 8 -10:10 14 STEP UP 3 kl. 8 7 VAMPIRES SUCK kl. 10:10 12 HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl. 6 L / KEFLAVÍK/ SELFOSSI/ AKUREYRI/ KRINGLUNNI THE SORCERES APPRENTICE kl. 5:50-10:40 7 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D m. ísl. tali kl. 3:403D L LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 3:40 L Fjórar myndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í kvöld; Spennutryllirinn The Ghost Writer, heimildarmyndin Future of Hope og síðast en ekki síst gamanmyndirnar The Other Guys og Aulinn ég 3D. The Other Guys Í gamanmyndinni The Other Guys fá Dwayne Johnson og Samuel L. Jackson það hlutverk að leika harð- asta lögguteymi New York-borgar, þá Danson og Highsmith. Það fellur í verkahring samstarfsbræðra þeirra, Wills Ferrells og Marks Wahlbergs, að túlka lögreglumennina Gamble og Hoitz sem eru allt annað en harðir naglar. Þeir hljóta enga viður- kenningu fyrir misheppnuð störf sín … þar til þeir lenda einn daginn í ótrúlegu máli sem enginn annar vill koma nálægt. Leikstjóri mynd- arinnar er Adam McKay, sá hinn sami og færði okkur Anchorman og Talladega Nights. Aðrir leikarar eru Michael Keaton og Steve Coogan. Erlendir dómar Metacritic: 64/100 Rolling Stone: 75/100 IMDB: 7.0/10 tímaefnahagskerfi hefur í för með sér. Á sama tíma veitir myndin margþættari sýn á Ísland, frábrugð- ið þeirri ímynd sem hefur verið við- loðandi í erlendum fjölmiðlum. Henry Bateman sá um leikstjórn og handrit myndarinnar. Aulinn ég 3D Gamanmyndin Aulinn ég 3D fjallar um hinn óyndislega Gru sem býr yfir leyndarmáli. Undir húsi hans er risastór leynihellir, en þaðan stjórn- ar hann heilum her af skósveinum og hyggur á heimsyfirráð með því að stela tunglinu. Hann ræður yfir miklu vopnabúri sem í má finna minnkunar-geisla, frost-geisla og hernaðarökutæki sem enginn getur stöðvað. Nema kannski þrjár litlar, munaðarlausar stúlkur sem sjá nokkuð í Gru sem enginn annar sér, föðurímynd. Pétur Jóhann Sigfússon les inn á fyrir Gru en Steve Carell, Jason Se- gel og Russell Brand ljá myndinni m.a. rödd sína á ensku. Erlendir dómar Metacritic: 72/100 IMDB: 7,7/10 Variety: 80/100 Misheppnaðar löggur og leynibyrgi Löggur Ferrell og Wahlberg eru allt annað en kúl í The Other Guys. The Ghost Writer Ewan McGregor túlkar í spennu- myndinni The Ghost Writer farsæl- an breskan rithöfund sem er falið það verkefni að ljúka við æviminn- ingar fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Langs, sem Pierce Brosnan leikur. Lang býr á eyju ásamt konu sinni Ruth og sérlegum aðstoðarmanni sem leikin er af Kim Cattrall. Daginn sem rithöfundurinn hefur störf er Lang ásakaður um stríðsglæp og safnast fjöldi frétta- manna og mótmælenda saman á eyj- unni. Rithöfundurinn fæst við að tjasla saman handriti sínu og finnur eitt og annað sem kemur honum á óvart. Roman Polanski leikstýrir. Með önnur hlutverk fara Timothy Hutton, Olivia Williams og James Belushi. Erlendir dómar Metacritic: 77/100 Wall Street Journal: 100/100 IMDB: 7,6/10 Future of Hope Heimildarmyndin Future of Hope tekur mið af jákvæðum afleiðingum efnahagshrunsins. Hún gerir grein fyrir aukinni þörf hér á landi til að ná árangri og framförum í sjálfbærum lífsstíl. Í myndinni eru m.a. dæmi- sögur um einstaklinga sem hafa far- ið óhefðbundnar leiðir til að komast hjá gjaldþroti og rutt þar með nýjar slóðir, öðrum til hvatningar. Í þess- um dæmisögum upplifum við áskor- anir, þrótt og bjartsýni þar sem hver einstaklingur finnur leiðir til að um- breyta líferni sínu og viðskiptum vegna síbreytilegs þrýstings sem nú- FRUMSÝNINGAR»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.