Morgunblaðið - 19.11.2010, Page 42

Morgunblaðið - 19.11.2010, Page 42
Það má segja að skelfileg mistök hafi verið gerð í einu af kvik- myndahúsum bíókeðjunnar Show- case Cinema í Massachusetts í Bandaríkjunum mánudaginn sl., því hryllingsmyndin Saw 3D var óvart sýnd í stað teiknimynd- arinnar Megamind. Í salnum voru sjö ára börn með foreldrum sínum að halda upp á afmæli og segir á fréttavef NBC-sjónvarpsstöðv- arinnar að nokkrar mínútur hafi tekið að leysa úr vandanum, þ.e. að skipta um mynd. Voru börnin beðin að halda fyrir augun á með- an en einhvern hrylling sáu þau þó. Í Saw 3D er mikið um limlest- ingar á fólki og er þar ýmsum verkfærum beitt við limlestingar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slík mistök eru gerð í bandarísku kvikmyndahúsi því árið 2007 var fyrir mistök sýnd hryllingsmyndin The Hills Have Eyes 2 í stað barnamyndarinnar The Last Mimzy, í ónefndu kvikmyndahúsi. Hryllingur Stilla úr hryllings- myndinni Saw 3D sem sýnd var í stað teikni- myndar. Hryllingsmynd í stað teiknimyndar 42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurður Jóns- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G.Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Jónsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu Ríkisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Tilraunaglasið. Þáttur um vísindi og tækni. Um- sjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. Þátt- ur um tónlist fyrri alda og upp- runaflutning. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Himnaríki og helvíti, eftir Jón Kalman Stef- ánsson. Höfundur les. (5:18) 15.25 2+2 eru 5. Umsjón: Marteinn Sindri Jónsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Eyðieyjan. Umsjón: Margrét Örnólfsdóttir. (e) 21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Leifur Þorsteinsson flytur. 22.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar/Sígild tónlist 16.40 Heimilistónar í Ameríku Leikin heim- ildamynd um tónleikaferð kvennahljómsveitarinnar Heimilistóna til Banda- ríkjanna. Hljómsveitina skipa þær Elva Ósk Ólafs- dóttir, Katla Margrét Þor- geirsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Vigdís Gunn- arsdóttir og Ragnhildur Gísladóttir. Textað á síðu 888. Frá 2007. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sportið (e) 18.00 Manni meistari 18.25 Frumskógarlíf 18.30 Frumskógar Goggi 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Í þessum þætti mætast lið Kópavogs og Akureyrar. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurninga- höfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. 21.20 Sherlock (Sherlock) Breskur sjónvarps- myndaflokkur byggður á sögum eftir Arthur Conan Doyle. Aðalhlutverkin leika Benedict Cumber- batch og Martin Freeman. Bannað börnum. (3:3) 22.55 Upplandsríkið (Inland Empire) Bíómynd frá 2006. Leikstjóri er David Lynch. Leikendur: Laura Dern, Jeremy Irons, Justin Theroux, Harry Dean Stanton, Grace Zabriskie, Diane Ladd, Julia Ormond, Naomi Watts, Nastassja Kinski og William H. Macy. (e) Bannað börnum. 01.50 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 60 mínútur 11.05 Söngvagleði (Glee) 11.50 Hjúkkurnar (Mercy) 12.35 Nágrannar 13.00 Elhúsraunir Ramsa- ys (Ramsay’s Kitchen Nightmares) 13.50 Ljóta-Lety 15.20 Gavin og Stacey 15.55 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi 20.00 Logi í beinni Umsjón: Logi Bergmann. 20.55 Buslugangur (Total Wipout) 22.00 Dagurinn langi (Groundhog Day) Gamanmynd um veð- urfréttamann úr sjónvarpi sem er sendur ásamt upp- tökuliði til smábæjar nokkurs þar sem hann á að fjalla um dag múrmeldýrs- ins fjórða árið í röð. 23.40 Geimverur gegn rán- dýrum (Aliens vs. Predator – Requiem) 01.10 Morðið á Jesse James (The Assassintation of Jesse James) Brad Pitt í hlutverki goðsagnarinnar Jesse James. 03.45 Fiðrildaáhrifin 2 (The Butterfly Effect 2) 05.15 Angel-A 18.10 PGA Tour Highlights (Children’s Miracle Network) 19.05 Inside the PGA Tour 19.30 Á vellinum Umsjónarmenn: Ásmundur Haraldsson og Viðar Halldórsson. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20.30 La Liga Report 21.00 World Series of Poker 2010 (Main Event) 21.55 European Poker Tour 6 – Pokers 22.45 Box – Manny Pac- quiao – Antonio Margarito 08.00 Doctor Dolittle 10.00 Leonard Cohen: I’m Your Ma 12.00 Draumalandið 14.00 Doctor Dolittle 16.00 Leonard Cohen: I’m Your Ma 18.00 Draumalandið 20.00 Confessions of a Shopaholic 22.00 The Lodger 24.00 Gladiator 02.30 The Big Nothing 04.00 The Lodger 06.00 Meet Dave 08.00 Dr. Phil 08.40 Rachael Ray 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.10 Friday Night Lights 19.00 Melrose Place 19.45 Family Guy 20.10 Rules of Engagem. 20.35 The Ricky Gervais Show 21.00 Last Comic Standing 21.45 Parks & Recreation 22.10 Secret Diary of a Call Girl 22.40 Sordid Lives 23.05 Law & Order: Special Victims Unit 23.55 Scream Awards 2010 01.55 Whose Line is it Anyway 06.00 ESPN America 11.00 Golfing World 11.50 European Tour – Highlights 2010 12.40 JBwere Masters 2010 Útsending frá ástralska meistaramótinu þar sem Tiger Woods er á meðal keppenda. Tiger sigraði á mótinu í fyrra og er staðráðinn í að verja titilinn. 17.10 Golfing World 18.50 JBwere Masters 2010 21.50 Golfing World 22.40 PGA Tour Yearbooks Samantekt á því besta sem gerðist á PGA Tour árið 2006. 23.25 Golfing World 00.15 ESPN America Það er ekki nema von að umfjöllun um erlendar fréttir hafi minnkað í blöð- um og útvarpi hér á landi. Þar fer saman að með auknum lífsgæðum og ör- yggi í okkar heimshluta þá minnkar bæði áhugi og mikilvægi þess að fylgjast með atburðum erlendis frá og hitt að með tækninni hefur okkur verið auðveld- aður aðgangur að betri umfjöllun beint að utan. Útvarp BBC World Service er afskaplega vandaður miðill. Það þykir yfirleitt meiri fengur í því að kom- ast þar að en hjá stórum sjónvarpsstöðvum einsog CNN eða BBC. Um 200 milljónir manna ku hlusta á þennan útvarpsmiðil. Í vikunni var maður nokkr- um sinnum dreginn til Mekka af útvarpsmönn- unum enda streyma píla- grímarnir þangað núna. Það er ekki skylda músl- íma að fara til Mekka en þeir eiga helst að gera það einu sinni á ævinni. Ég vann einu sinni í hóp með átta múslímum og einn þeirra var hajj sem þýðir að hann hafði farið til Mekka. Hinir bugtuðu sig og beygðu fyrir honum í tíma og ótíma. Ekki aðeins er langt að fara fyrir flesta múslíma heldur er ferðin mjög erfið. Hundr- uð þúsunda múslíma koma til Mekka á þessum tíma ársins og greinir BBC World Service frá ferðum þeirra. ljósvakinn Reuters Moskan Masjid al-Haram. BBC segir manni frá heiminum Börkur Gunnarsson 08.00 Blandað efni 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Tomorrow’s World 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 12.00 NRK nyheter 12.05 Distriktsnyheter 12.20 Fra Nordland 12.40 Fra Troms og Finnmark 13.00 NRK nyheter 13.05 I Amazonas med Bruce Parry 14.00 NRK nyheter 14.10 Urix 14.30 Lydverket 15.00 NRK nyheter 15.15 V-cup skøyter 18.10 Store folelser i kjelkehockey 18.55 Fredag i hagen 19.25 Kobra 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 20.45 Med kniven som medisin 21.35 Krigen 22.30 Kim Novak bada aldri i Genesaretsjøen SVT1 12.50 Robins 13.20 Veronica Mars 14.05 Starke man 14.35 Hannah Montana 15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.55 Hundra procent bonde 16.25 Kinas mat 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Doo- bidoo 20.00 Skavlan 21.00 Masjävlar 22.35 Elvis Costello med gäster 23.25 Sinchronicity SVT2 13.00 Ett evigt berättande 13.30 Lifvet 14.00 En bok – en författare 15.20 Sverker rakt på 15.50 Hoc- keykväll 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Min bebis är en supermodell 17.50 En man och hans bil 17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Ramp 19.00 K Special 19.55 K- märkta ord 20.00 Aktuellt 20.30 Chelsea Flower Show 2010 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyhe- ter t 21.35 Kulturnyheterna 21.45 No signal 22.10 Sopranos 23.00 Vetenskapens värld ZDF 14.00/18.00 heute 14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.15 Lena – Liebe meines Lebens 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Kitzbühel 18.20/ 21.27 Wetter 18.25 Der Landarzt 19.15 Kommissar Stolberg 20.15 SOKO Leipzig 21.00 heute-journal 21.30 heute-show 22.00 aspekte 22.30 Lanz kocht 23.35 heute nacht 23.50 Miami Vice ANIMAL PLANET 13.30 Dogs/Cats/Pets 101 14.25 Groomer Has It 15.20 The Planet’s Funniest Animals 16.15 Snake Crusader with Bruce George 17.10 Gorillas Revisited with David Attenborough 18.10 Cats 101 19.05/ 23.40 Whale Wars 20.00 Nick Baker’s Weird Creat- ures 20.55 Animal Cops: Miami 21.50 The Most Ext- reme 22.45 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 13.10/17.55 Deal or No Deal 13.50 Monarch of the Glen 14.40 Absolutely Fabulous 15.10 ’Allo ’Allo! 15.45 Last of the Summer Wine 16.15 Waterloo Road 17.10 The Weakest Link 18.30 Only Fools and Horses 19.00 My Family 19.30 QI 20.00/23.05 Harry and Paul 20.30 Survivors 22.00 Fawlty Towers 22.35 QI 23.35 Come Dine With Me DISCOVERY CHANNEL 14.00 Jungle Hooks 14.30 Wheeler Dealers on the Road 15.00 Extreme Engineering 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 The Gadget Show 17.30 How Stuff’s Made 18.00 MythBusters 19.00 American Loggers 20.00 Cash Cab 20.30 Two Weeks in Hell 22.30 Fifth Gear 23.30 True CSI EUROSPORT 13.15/23.30 Euro 2012 Qualifiers 17.45 Eurogoals Flash 17.55 Stihl timbersports series 19.00 Stron- gest Man 20.00 Partouche Poker Tour 22.00 Olympic Finish Line 23.00 Extreme Sports: Freeride Spirit 23.15 All Sports MGM MOVIE CHANNEL 15.10 The Honey Pot 17.20 Moonlight and Valentino 19.00 Prancer 20.40 The Betsy 22.45 Road House NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Pirate Patrol 15.00 Megafactories 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Air Crash Special Report 18.00 Was Darwin Wrong? 19.00 Zombies: The Truth 20.00 Clash Of The Continents 21.00 Great Migra- tions 22.00 Vesuvius: Countdown To Eruption 23.00 Banged Up Abroad ARD 13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Eis- bär, Affe & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Die Hüttenwirtin 20.45 Im Angesicht des Verbrechens 23.15 Tagesthemen 23.28 Das Wetter im Ersten 23.30 Schattenkinder DR1 12.05 Aftenshowet 2. del 12.30 Grøn glæde 13.00 Med andre øjne – vansiret 13.30 Sporløs 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Boogie Listen 16.00 Karlsson på taget 16.30 Rosa fra Rouladegade 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 Ørke- nens Sønner – Et skud i tågen 20.00 TV Avisen 20.30 Det Nye Talkshow med Anders Lund Madsen 21.15 Ikke et ord 23.05 Kapring i høj fart DR2 13.00 Danskernes Akademi 13.01 Forelæsning i for- længelse af DRs dramaserie Borgen 13.20 Overvågn- ing i enevælden 13.35 Ceremonier i enevælden 13.55 Skæbner bag kongekronerne 14.15 Psykens Forsvarsmekanismer 14.35 Forsvarsmekanismer og Psykoterapi 15.00 Modige kvinder 15.30 Kris- eknuserne 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hamish Macbeth 17.15 The Daily Show 17.35 SS – Hitlers elite 18.30 DR2 Udland 19.00 Sherlock Holmes 19.50 Historien om plastik 20.00 Rytteriet 20.30 Husker du 21.30 Deadline 22.00 Landeplagen 22.30 Den bedste NRK1 13.30 Fredag i hagen 14.00 NRK nyheter 14.10 Poi- rot 15.00 Derrick 16.00 NRK nyheter 16.10 Yum Yum med Noman 16.40 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40 Distriktsnyheter 18.35 Norge rundt 19.00 Beat for beat 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 Detektimen 22.15 Kveldsnytt 22.30 Detekti- men 23.20 Christina Aguilera – live i Australia 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.00 Sunnudagsmessan Umsjón: Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason. 17.00 Tottenham – Black- burn (Enska úrvalsdeildin) 18.45 Man. City – Birm- ingham (Enska úrvals- deildin) . 20.30 Ensku mörkin 2010/11 21.00 Premier League Preview 2010/11 21.30 Premier League World 2010/11 22.00 Zico (Football Leg- ends) Fjallað um hinn brasilíska Zico. 22.30 Premier League Preview 2010/11 23.00 West Ham – Blackpool (Enska úrvals- deildin ínn 18.00 Hrafnaþing 19.00 Undir feldi 19.30 Rokk og tjatjatja 20.00 Hrafnaþing Heimastjórninni líst lítið á samráðsbetl tæru vinstri stjórnarinnar. 21.00 Vogaverk Það gerist flest í Vogunum sem ekki á að gerast. Ný gamanþáttaröð á ÍNN. 21.30 Ævintýraboxið Íslendingar í ævintýraleit. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Vogaverk 23.30 Ævintýraboxið Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. n4 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti 19.00/00.05 The Doctors 19.45 Smallville 20.30 That Mitchell and Webb Look 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS: Los Angeles 22.35 Human Target 23.20 Life on Mars 00.45 Smallville 01.30 Auddi og Sveppi 02.00 Logi í beinni 02.50 Fréttir Stöðvar 2 03.40 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.