Morgunblaðið - 23.02.2011, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.02.2011, Blaðsíða 3
www.tskoli.is Hársnyrting Pabbanámskeið - að binda hárið á dætrunum Fyrir pabba sem eiga erfitt með að greiða og binda hárið á dætrum sínum. Haldið 19. mars Undirbúningur fyrir sveins- próf í hársnyrtingu Ætlað fólki sem hefur útskrifast úr hársnyrti- iðn og hefur hug á að taka sveinspróf. Hefst 3. maí Andlit og hár Mismunandi blýantar kynntir og aðferðir til að ná fram tónum og skyggingu í andlits- og hárteikningu. Hefst 8. mars Litafræði og litaleiðrétting Farið verður í gegnum litafræði og litaleiðréttingu. Haldið 16. mars Hönnun og handverk Prjónanámskeið Fyrir byrjendur, farið verður í prjónfestu og grunnatriði í prjóni. Hefst 1. mars Viltu smíða rafmagnsgítar? Á námskeiðinu verður rafmagnsgítar smíðaður frá grunni. Hefst 5. september Höggvið í stein Kennd eru grunnatriði í almennri steinsmíði og höggverki. Þátttakendur hanna og smíða hlut úr steini. Hefst 7. mars Hugmynda- og minningabækur Fyrir alla sem hafa áhuga á ódýrum og öðruvísi minningabókum. Hefst 29. mars Litafræði fyrir bútasaum Ætlað öllum sem hafa áhuga á skapandi bútasaumi. Hefst 17. mars Mósaík námskeið - einn stór dagur, eitt flott verk! Einn dagur þar sem þú leikur þér með flísar í öllum regnbogans litum og býrð til eitt flott mósaíkverk. Haldið 26. mars Skírnarkjólar Fyrir ömmur, mömmur, frænkur, systur og alla aðra sem langar að hanna og sauma skírnarkjól fjölskyldunnar! Hefst 10. mars Smíðað úr innlendum við Farið verður í smíði húsgagna, kofa, lítilla nytjahluta og skrautmuna. Hefst 1. mars Útskurður í tré Kennd eru grunnatriði við útskurð í tré. Þátttakendur skera út hlut í tré. Hefst 5. mars Myndlist, ný túlkun Áhersla er lögð á myndbyggingu, skyggingar, þrívídd og frjálsræði í túlkun. Hefst 16. mars Skúlptúrar – margar aðferðir Helstu aðferðir höggmyndalistar kynntar. Á námskeiðinu búa þátttakendur til nokkra leirskúlptúra. Hefst 17. mars Málmur og tré Málmsuða Farið er í rafsuðu svo sem pinnasuðu, Mag- suðu o.fl. ásamt logsuðu og silfurkveikingu. Hefst 11. apríl Trésmíði fyrir konur Kennd verða rétt vinnubrögð við trésmíða- vélar og handverkfæri fyrir trésmíði. Smíðaður verður eldhúskollur með loki. Hefst 22. mars Kertastjakasmíði Kennd er smíði á kertastjökum úr tré með glerstjökum undir kertin. Hefst 22. mars Sólpallar og skjólgirðingar Ætlað þeim sem hyggjast byggja sólpalla og skjólgirðingar við sumarbústað eða íbúðarhús. Hefst 22. mars Raftækni Gítareffektar Einn einfaldur gítareffekt smíðaður eftir teikningu og nákvæmum fyrirmælum. Hefst 5. mars Leikhúslýsing Fyrir áhugaleikhús. Kennd eru helstu atriði við hönnun og uppsetningu lýsingar fyrir leiksýningar, tónleika og ráðstefnur. Hefst 19. mars Rafmagnaðar konur? Farið í helstu öryggismál er varða rafmagn á heimilum. Haldið 11. apríl Rafeindatækni smíðakennara Hentar smíðakennurum grunnskóla og öllum áhugasömum um rafmagns- og rafeindatækni. Hefst 26. maí Tungumál Enska í námi og starfi Hagnýtt nám fyrir starfsmenn í tækni- geiranum. Ætlað þeim sem vilja auka færni sína í ensku. Hefst 28. febrúar Icelandic Language Courses ÍSA102 for absolute beginners and ÍSA202 for elementary. Further information on e-mail fa@tskoli.is or tel. 514 9151. Starts March 8th. Rekstur og stjórnun Áhrifaríkar kynningar Hentar öllum sem flytja erindi, ræður eða fyrirlestra sem hluta af starfi sínu. Haldið 8. mars Tímastjórnun Megináhersla lögð á betri nýtingu tímans í vinnu og einkalífi. Haldið 9. mars Skipstjórn – vélstjórn ARPA ratsjárnámskeið Námskeiðið uppfyllir kröfur Alþjóðasiglinga- málastofnunarinnar (IMO) í töflum A-II/1 og II/2 í STCW-bálknum um þekkingu, skilning og færni í notkun ratsjár og ARPA. Hefst 16. mars Arpa ratsjárnámskeið Endurnýjun. Hefst 18. mars ECDIS rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi Notað er PL-10 kerfi frá Kongsberg. Gert er ráð fyrir að umsækjendur hafi lokið ARPA námskeiði. Hefst 10. mars Endurnýjun skipstjórnarréttinda Ætlað skipstjórnarmönnum sem hafa ekki siglt í nokkurn tíma og vilja endurnýja skipstjórnarréttindin og kynna sér nýjungar í skipstjórn. Hefst 13. apríl Endurnýjun vélstjórnarréttinda Ætlað vélstjórnarmönnum sem hafa ekki siglt í nokkurn tíma og vilja endurnýja vélstjórnaréttindin og kynna sér nýjungar í vélstjórn. Hefst 4. apríl GMDSS ROC/GOC Námskeið sem hentar þeim sem ætla að ná sér í 65 BT réttindi. Kennt skv. STCW staðli um GMDSS alþjóða neyðar- og öryggis- fjarskiptakerfið. Hefst 28. febrúar Hásetafræðsla Nemendur öðlast fræðslu og þjálfun til að uppfylla sett lágmarksskilyrði til útgáfu skírteinis til varðstöðu í brú á stoðsviði, sbr. staðal STCW-A, II/4. Hefst 9. mars Smáskipanámskeið Áður 30rl réttindanám (pungapróf). Réttindin miðast við skip 12 m og styttri að skráningalengd. Kennt í staðarnámi eða fjarnámi. Hefst 7. mars Smáskipanámskeið – framhald Framhaldsnámskeið fyrir þá sem vilja læra um veiðitækni, verklega sjóvinnu og útgerð smáskipa. Hefst 1. apríl Undirbúningur fyrir skemmtibátapróf Kennd verða bókleg atriði til skemmtibáta- prófs í siglingafræði, siglingareglum og stöðugleika. Hefst 9. apríl Vélgæslunámskeið – smáskipavélavörður Námskeiðið veitir réttindi til að vera véla- vörður á skipi með 750 kW vél og minni og 12 m og styttra að skráningarlengd. Hefst 21. mars Tölvur og upplýsingatækni After Effects – vídeóeftirvinnsla Grunnnámskeið. Farið yfir helstu hluta After Effects og hvernig kvikmyndabrellur eru gerðar. Þátttakendur vinna m.a. með „green-screen“ efni. Hefst 16. mars Animation I Grunnnámskeið í animation. Í lok námskeiðs verður gerð stutt „Stop Motion“ mynd. Hefst 16. mars Animation II Framhaldsnámskeið. Skilningur dýpkaður á hreyfilögmálum hreyfimyndagerðar og reglum animation gerð ítarlegri skil með hjálp Maya forritsins. Hefst 30. mars Final Cut Express klippiforrit Grunnnámskeið í klippivinnu myndefnis fyrir byrjendur. Kennt er á Macintosh tölvur. Hefst 5. mars Microsoft Project Á námskeiðinu verður kennt að beita forritinu á hagnýtan hátt á smærri og stærri verkefni. Hefst 2. mars Myndvinnsla með Adobe Camera Raw og Bridge CS5 Áhersla lögð á skilvirka flokkun, skipulag og vinnslu mynda. Hefst 1. mars Revit þrívíddarforrit – framhald Farið í notkun á Revit Architecture 2011 sem notað er til hlutbundinnar mannvirkja- hönnunar. Ætlað tæknimenntuðu fólki sem vinnur á því sviði. Hefst 2. maí SketchUp þrívíddarforrit Þrívíddarforrit frá Google sem hægt er að nálgast ókeypis á netinu. Hentar fyrir marg- víslegar teikningar. Hefst 7. mars Stafræn ljósmyndun og myndvinnsla Farið verður yfir grunnatriði myndatöku, samspil ljósops, hraða, ISO og áhrif þess á myndir. Einnig í eftirvinnslu og leiðréttingar í myndvinnsluforritum. Hefst 28. mars Teiknimyndagerð - Anime Studio Pro Grunnnámskeið í 2d teiknimyndagerð. Þátttakendur búa til sína eigin persónu sem þeir hreyfa og talsetja. Hefst 30. mars Vefhönnun og vefumsjón Námskeið sem hentar einstaklingum og litlum fyrirtækjum sem vilja vera með eigin vef. Hefst 2. mars Visual C#.NET Námskeiðið er ætlað byrjendum og hugsað fyrir þá sem vilja kynna sér undirstöðuatriði forritunar. Hefst 9. mars Þrívíddarhönnun - teiknimyndir, tölvuleikir og tæknibrellur! Grunnatriði hönnunar í 3ds Max viðmóti kennd. Einnig er farið í grundvallaratriði í hreyfimyndagerð og ljóssetningu. Hefst 8. mars Adobe Flash CS5 Grunnnámskeið í þessu vinsæla forriti. Farið í helstu atriði forritsins og búnir til flottir gagnvirkir „bannerar“. Hefst 4. apríl Flash leikjagerð Grunnnámskeið í tölvuleikjagerð fyrir vefinn. Forritið Adobe Flash kynnt ásamt kóða og athugað hvaða atriði þarf að hafa í huga við gerð tölvuleikja. Hefst 13. apríl Netkerfisstjórnun Hagnýtt dreifnám í netkerfisstjórnun á heimilum, í meðalstórum fyrirtækjum og netveitum. Hefst 18. mars AutoCAD 2011 Nemendur læra grunnskipanir AutoCAD 2011 með æfingum og kynnast undirstöðu tölvuteikningar í teiknikerfum. Hefst 16. maí Umhverfi og útivist GPS staðsetningartæki Farið yfir notkun á staðsetningartækjum og þátttakendur æfa sig í að finna punkta og setja inn í tækin og merkja út á korti. Hefst 14. mars Úrval námskeiða Veldu þitt! Nánari upplýsingar um skráningu og fleiri námskeið er á vefsíðu Tækniskólans www.tskoli.is, á endurmenntun@tskoli.is og í síma 514 9602.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.