Morgunblaðið - 23.02.2011, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.02.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2011 GAGNRÝNENDUR OG ÁHORFENDUR UM ALLAN HEIM ERU SAMMÁLA UM AÐ THE KING'S SPEECH SÉ EIN BESTA OG SKEMMTILEGASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í ÁRARAÐIR SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FYNDNASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í BÍÓ LENGI. HHHHH - POLITIKEN HHHHH - EKSTRA BLADET HHHH - H.S.S - MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FBL. - F.B. HHHH H.S. - MORGUNBLAÐIÐ HHHH Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN HHH ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI FRÁ JAMES CAMERON , SEM FÆRÐI OKKUR TITANIC OG AVATAR SÝND Í EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI BESTI LEIKSTJÓRI – TOM HOOPER BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI – COLIN FIRTH BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – GEOFFREY RUSH BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI – HELENA CARTER12 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA BESTA MYND EMPIRE HHHHH BOXOFFICE MAGAZINE HHHHH „MYNDIN ER ÍALLA STAÐI STÓRBROTIN OG STEN- DUR FYLLILEGA UNDIR LOFINU SEM Á HANA HE- FURVERIÐ BORIÐ.“ - H.S. - MBL.IS HHHHH „ÓGLEYMANLEG MYND SEM ÆTTIAÐ GETA HÖFÐAÐTIL ALLRA.BJÓDDU ÖMMU OG AFA MEÐ,OG UNGLINGNUM LÍKA.“ - H.V.A. - FBL. HHHHH LOKSINS ER BJÖRNIN SEM ALLIR ELSKA KOMINN Í BÍÓ OG ÞAÐ Í ÞRÍVÍDD SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI „EIN BESTA MYND ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“ - EMPIRE SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI „MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“ - H.S. - MBL DISTURBIA MICHEAL BAY - R.C. - BOXOFFICE MAGZINE to nada from PRADA FRÁBÆR GAMANMYND BYGGÐ Á SÖGU JANE AUSTEN, SENSE AND SENSIBILITY MYND Í ANDA CLUELESS SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝ Í LF A, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI: ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON BESTA LEIKKONA Í AUKALHLUTVERKI: ELMA LÍSA GUNNARSDÓTTIR MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS I AM NUMBER FOUR kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:20 VIP TRUE GRIT kl. 5:30 - 8 - 10:30 16 FROM PRADA TO NADA kl. 8 10 THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 L YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 6 L KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:20 14 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 5:50 L ROKLAND kl. 10:20 12 / ÁLFABAKKA I AM NUMBER FOUR kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 TRUE GRIT kl. 5:30 - 8 - 10:30 16 YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 5:30 L SANCTUM 3D kl. 8 - 10:30 14 THE KING'S SPEECH kl. 8 - 10:30 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 5:303D L I AM NUMBER FOUR kl. 8:10 - 10:30 12 THE KING'S SPEECH kl. 5:40 - 8 númeruð sæti L YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 6 L SANCTUM 3D kl. 10:30 14 HEREAFTER kl. 8 12 YOU AGAIN kl. 5:50 L KLOVN - THE MOVIE kl. 10:30 númeruð sæti 14 I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10 12 TRUE GRIT kl. 8 - 10:10 16 YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 6 L FROM PRADA TO NADA kl. 6 10 I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:20 12 BIG MOMMA'S HOUSE 3 kl. 8 - 10:20 L / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI NÆSTI SÝNINGARD. FÖSTUDAGUR][ 7 BAFTAVERÐLAUN Hina nýju leikgerð upp úr Bessa- staðabókum Gerð- ar Kristnýjar, Ballið á Bessastöð- um, prýða lög eftir hinn mikilvirka texta- og lagahöfund Braga Valdimar Skúlason, en söngtextana vann hann ásamt höfundinum. Á sviðinu flytur tríó lögin, og stendur sig afskaplega vel, en á disk- inum er flutningurinn í höndum sam- starfsmanna Braga Valdimars í Memhis-mafíunni og skila þeir góðu verki eins og fyrri daginn; er flutn- ingurinn lipur og útsetningar einfald- ar en þó hnyttnar eins og hæfir tón- list sem er samin fyrir börn. Í flestum tilfellum syngja leikararnir lögin á diskinum og gera vel, en Valdimar Guðmundsson og Sigríður Thorlacius leysa bakaradrauginn af hólmi – hann hefur ekki komist í hljóðverið. Lögin eru mis grípandi en þetta er býsna heildstætt safn og fjörlegt, og ætti leiksýningin að lifa áfram með þessari útgáfu. Þá er öll lögin einnig á diskinum án söngs og geta því allir sungið um diskókýr með sínu nefi. Bragi Valdimar Skúlason og Gerður Kristný – Ballið á Bessastöðum bbbmn Diskókýr á disk Einar Falur Ingólfsson Rapparinn Ramses, réttu nafni Guðjón Örn Ingólfsson, sendi síðla árs 2010 frá sér breiðskífuna Óskabarn þjóð- arinnar. Ramses er fylginn rapphefðinni í umfjöllunar- efnum sínum, það er rappað um sæt- ar stelpur og kynlíf með grófum hætti, eigið ágæti, áfengisneyslu og þar fram eftir götunum. Ramses sá sjálfur um vinnslu plötunnar og frá- gang og fékk ýmsa tónlistarmenn til liðs við sig, þá S. Cro, Seppa og Eddu, Binna P., Tom the Don, Authentic, KáEffBé og söngkonuna Katrínu Ýri. Þetta er sæmilegasta plata þótt Ram- ses blikni í samanburði við kollega sinn BlazRoca hvað lagasmíðar, flæði, skemmtanagildi og hugmynda- flug varðar. Það verður því miður að segjast að það er fátt um grípandi lög á þessari plötu þótt sum þeirra nái að fanga athyglina um stund, t.d. hið spaugilega „Manstu í gamla daga?“ Það virðist vanta partístemninguna á þessa plötu, hvar er fjörið? Lögin eru of lík hvert öðru, fullhæg á heildina litið. Betur má ef duga skal. Betur má ef duga skal Ramses – Óskarbarn þjóðarinnar bbmnn Helgi Snær Sigurðsson Fyrir skömmu kom út í Kanada geisladiskurinn Rhymes með gít- arleikaranum Birni Thoroddsen, Richard Gillis, trompetleikara og stjórnanda, Stórsveit Reykjavíkur og Agli Ólafssyni söngvara. Disk- urinn var tekinn upp í Stúdíói Sýr- landi síðastliðið sumar. Vestur- Íslendingurinn dr. Richard Gillis og Björn Thoroddsen hafa unnið sam- an í rúman áratug og gefið út fjóra diska. Á nýja disknum eru 10 lög og er hlutur Björns mjög áber- andi en hann á, auk helmings laga, útsetningar við önnur, m.a. vögguvísuna „Sofðu unga ástin mín“. Disknum lýkur með „Summertime“ Gershwins sem Egill Ólafsson syngur á sinn hátt. Hér er á ferðinni áheyrilegur stórsveitardjass, léttur og aðgengi- legur, en lítið frumlegur. Flott til- þrif heyrast þó víða, sérstaklega í sólóum forsprakkanna Björns og hins flauelsmjúka Gillis, sem og saxófónleikaranna Sigurðar Flosa- sonar, Ólafs Jónssonar og Jóels Pálssonar. Rytmaparið Jóhann Hjörleifsson á trommur og Gunnar Hrafnsson á bassa keyra tónlistina áfram á þéttan og líflegan hátt. Stórsveit Reykjavíkur er vaxandi band sem hefur fengist við marg- víslegt á síðustu árum og er Rhy- mes ágæt heimild um eitt tónlistar- verkefni þeirra. Vestur-íslenskur stórsveitardjass Björn Thoroddsen og Richard Gillis með Stórsveit Reykjavíkur – Rhymes bbbnn Örn Þórisson Djass Björn og Gillis hafa unnið saman í rúman áratug og gefið út nokkra geisladiska saman. Íslenskar plötur Sjónvarpsstöðin Skjár Einn hélt uppskeruhá- tíð á skemmtistaðnum Esju laugardags- kvöldið sl., á sama tíma og afhending Eddu- verðlaunanna fór fram í Íslensku óperunni en Skjár Einn hlaut engar tilnefningar til Eddu- verðlauna fyrir þætti sína í ár. Dagskrárstjóri Skjás Eins, Kristjana Thors, veitti á hátíðinni starfsfólki stöðvarinnar við- urkenningar fyrir vel unnin störf en hátíðin var tileinkuð sjónvarpskonunni Völu Matt en Kristjana telur Völu frumkvöðul í íslenskri dagskrárgerð og hafa verið til fyrirmyndar í störfum sínum. Vala mun hafa tekið vel í þá hugmynd og mætt „hress og kát eins og henni er einni lag- ið“, eins og það er orðað í tilkynningu. Vala veitti sérleg heiðursverðlaun, Græna penn- ann, og hlaut þau sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason sem stýrir þættinum Spjallið með Sölva á Skjá Einum. Mun Sölvi hafa tekið við verðlaununum með brosi á vör. Uppskeruhátíð hjá Skjá Einum Hátíð Kristjana Thors og Vala Matt voru hressar á uppskeruhátíð Skjás Eins. Í kvöld kl. 21 verða haldnir tónleikar á vegum Extreme Chill og Weirdcore á Kaffibarnum til að heiðra minningu Sigurbjörns Þorgríms- sonar, eða Bjössa Biogen, sem lést 8. febrúar sl. Í tilkynningu vegna tónleikanna segir að Bjössi Biogen hafi verið vel þekktur hér á landi sem einn af frumkvöðlum í íslensku dans- og raftónlistarsenunni og hafi notið mikillar virðingar sem tónlistarmaður hér á landi sem og erlendis. Margir af vinum Bio- gen munu koma fram á tónleikunum og má þar nefna Ruxpin, Yagya, Futurergrapher, Beatmakin Troopa , AnDre, Skurken, Tanya Pollock, Frank Murder, Krumma Björg- vinsson og Steve Sampling. Aðgangur er ókeypis líkt og verið hefur á Extreme Chill- kvöldunum en þau eru haldin annað hvert miðvikudagskvöld á Kaffibarnum. Extreme Chill hóf göngu sína árið 2007 sem útgáfu- kvöld á safndiski sem innihélt það nýjasta og ferskasta í raftónlist á þeim tíma. Biogen minnst á Kaffibarnum Morgunblaðið/Ernir Minning Tónlistarmaðurinn Sigurbjörn Þor- grímsson, Bjössi Biogen, lést 8. febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.