Morgunblaðið - 09.03.2011, Síða 27

Morgunblaðið - 09.03.2011, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 2011 Ljósmynd/Andri Már Ómarsson Í öruggum höndum Hróð- mar Helgi Helgason klifrar á meðan félagi hans styður við hann frá jörðu. Sjömenningarnir gengu eftir hinum sögufræga stíg Caminito del Rey eða Litla stíg konungsins um jólin. Stígurinn er í El Chorro gilinu og var lagður fyrir öld síðan. Í dag er stígurinn orðinn ansi illa farinn og er ekki fyrir hvern sem er að ganga eftir honum. Hann er að- eins einn meter að breidd á þeim stöðum þar sem hann er enn heill og er í um hundrað metra hæð yfir ánni, sem rennur eftir gilinu. Stígurinn er nefndur í höfuðið á Alfonsi þrettánda, Spánarkonungi, sem gekk eftir stígnum árið 1921. Litli stígur kon- ungsins er talinn með hættulegri göngustígum í heimi. Þó nokkrir hafa látist við að falla af honum og niður í gilið. Sjö- menningarnir voru þó öruggir. Allir voru í örygg- isbeltum sem voru bundin við stálvíra í klettaveggjunum. Árið 2006 var ákveðið að hefja viðgerð á stígnum fræga. Áætlað er að viðgerðin muni kosta að minnsta kosti sjö milljónir evra og taka um þrjú ár. GENGU EFTIR CAMINITO DEL REY Bundinn Hér er Kristján Þór að ganga eftir stígnum - í töflunum! Stóhættulegur göngustígur í hundrað metra hæð Skannaðu hérna til að sækja 9 B arcode Scanner Skoða myndskeið landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Byrjaðu að spara strax í dag. Komdu við í næsta útibúi, hringdu í 410 4000 eða stofnaðu til reglubundins sparnaðar í Einkabankanum á landsbankinn.is. „Ég held að maður verði bara að byrja einhvers staðar, byrja á þúsundkallinum.“ Ein leið til sparnaðar er að greiða niður skamm- tímaskuldir. Slík niður- greiðsla getur verið skynsamlegasta skrefið í fjármálum heimilisins. Góður varasjóður getur komið í veg fyrir að óvænt eða mikil útgjöld; viðgerðir og viðhald, heimilistæki eða sumar- frí fjölskyldunnar, setji fjárhaginn úr skorðum. Með langtímasparnaði byggir þú upp sjóð með það fyrir augum að eiga fyrir breytingum á heimilinu, myndarlegri greiðslu inn á íbúða- eða bílakaup eða safna fyrir framtíð barnanna. Með lífeyrissparnaði getur þú byggt upp langtímasparnað sem veitir þér meiri möguleika á auknum ráðstöfunartekjum og sveigjanlegum starfslokum. Fyrir hverju á ég að spara? Reglubundinn sparnaður er ein besta leiðin til að spara. Þú setur þér skýr markmið og ákveður hve háa upphæð þú vilt spara mánaðarlega. Byrjaðu að spara strax í dag. Greiða niður skuldir Varasjóður Langtíma- sparnaður Lífeyris- sparnaður J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA N B IH F .( L A N D S B A N K IN N ) ,K T .4 7 1 0 0 8 - 0 2 8 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.