Morgunblaðið - 09.03.2011, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 09.03.2011, Qupperneq 49
8.00 Húsið opnað Hollur og góður morgunverður að hætti Kalla kokks 8.30 Skýrr 2011 býður góðan dag Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr 8.40 Stjórnun viðskiptatengsla: Markviss leið til að hámarka tryggð viðskiptavina Friðrik Rafn Larsen, lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík 9.10 Microsoft Dynamics CRM 2011 Hjalti Gautur Hjartarson, ráðgjafi í stjórnun viðskiptatengsla hjá Skýrr 9.40 Hvernig vinnur CRM með 18.000 manna félagatali? Oddur Einar Kristinsson, upplýsingatæknistjóri hjá Landsbjörgu 9.30 Íslandsbanki og Microsoft Dynamics CRM: Fólk og ferlar, ekki tól og tæki Sigríður Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri hjá Íslandsbanka Fundarstjóri Birgir Pálsson, forstöðumaður Microsoft samskiptalausna Skýrr Föstudaginn 11. mars, frá kl. 8-10, býður Skýrr atvinnulífinu til morgunverðarfundar um CRM. Fundurinn er gestum að kostnaðarlausu og öllum opinn, meðan húsrúm leyfir. Á fundinum verður annars vegar fjallað á fræðilegan hátt um CRM og hins vegar greint frá reynslu nokkurra fyrirtækja og félagasamtaka á þessu sviði. Einnig munu ráðgjafar Skýrr sýna hina splunkunýju hugbúnaðarlausn Microsoft Dynamics CRM 2011. Fundurinn verður haldinn í ráðstefnusal Skýrr að Ármúla 2 (gengið inn frá Háaleitisbraut). Skráðu þig með því að senda póst til skyrr@skyrr.is. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 1 -0 3 5 2 Sjaldan hefur verið jafn mikilvægt að styrkja tengsl við viðskiptavini og aðra tengiliði í samfélaginu til að skapa ný tækifæri, efla þjónustu og bæta rekstur. Margir framsæknir vinnustaðir gera þetta meðal annars með aðferðafræði og hugbúnaðarlausnum, sem kenndar eru við Customer Relationship Management (CRM) eða stjórnun viðskiptatengsla. CRM er notað til að stýra samskiptum og tengslum við viðskiptavini CRM er notað til að halda utan um jafnt verkefni sem þjónustuþætti CRM er notað til að efla sölu- og markaðsmál vinnustaða CRM er notað til að styrkja yfirsýn og bæta afkomu í rekstri CRM gagnast öllum; stórum og smáum, jafnt fyrirtækjum sem stofnunum og félagasamtökum 569 5100 skyrr@skyrr.is Velkomin Styrkja samskipti, bæta þjónustu og auka sölu? Opinn morgunverðarfundur Skýrr um stjórnun viðskiptatengsla (CRM), föstudaginn 11. mars

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.